Þjóðólfur - 29.07.1863, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 29.07.1863, Blaðsíða 4
— 160 vér getum þetta bezt með því, að koma þessari litlu borgun sem fgrst á framfœri. Stjórn hins íslenzka biflíufélags í Reykjavík, d. 12. Júlím. 1863. II. G. Thordersen. P. Pjetursson. Jón Pjetursson. — J>eir, sem enn ekki hafa pantað hið ný-út- komna íslenzka Nýa Testamenti, með Davíðs sálmum, sem í prýðilegu og sterku skinnbandi kostar 4 mörk, eða 64 sk. hvert, geta fengið það til kaups hjá mér undirskrifuðum, ef þeir leitaþess í tíma. |>etta auglýsist hérmeð í umboði hins ís- lenzka bifiíuflélags, sem hefir tekizt á hendr að lieimta saman borgun fyrir þessa útgáfu N. T. liér á landi fyrir hönd liins brezka og erlenda biflíufélags. Roykjavík, d. 13. júlím. 1863. P. Pjetursson, prófessor, skrifari hins íslenzka bifiíufélags. — Hér með læt eg þá vita, sem híngað til hafa keypt þúsund og eina nótt, að eg sökum þess að síðustu árin heflr gengið tregt mjög að fá inn borg- unfyrir það, sem selst af bókum,ómögulega í ár get gefið út framhaldið af bók þcssari, og bið eg hér með þá, sem skulda mér eða þeim, sem hafa bækr til sölu fyrir mig, að borga sem fyrst, og er þá vonandi, að byrjun síðasta bindis komi út næsta ár; það er svo sem sjáifsagt, að eg Iýk |>úsund og einni nótt af, eins og eg liefl lofað, þó eg neyð- ist til kríngumstæðnanna vegna að hlaupa yfir 1 ár. Kaupmannahofn, 30. Júní 1863. Páll Sveinsson. — Fundizt hefir á veginum fyrir neðan Hólm gamall stór steði, og má réttr eigandi vitja hans til undirskrifaðs, að Ilróarsholti í Flóa, móti borg- un fyrir hirðíngu og þessa auglýsíngu. Ilaldór Bjarnason. — 8. þ. m. misti eg úr farángri mínum í á- fángastað, skamt fyrir ofan Fossvogsveginn til Hafn- arfjarðar, poka úr gráröndóttu vaðmáli, bættan með léreptsbót, og var í pokanum þetta: 6 pd. kardús, 4 pd. kandissikrs í belg, 2 pd. hvítasikrs, 1 ofn- hrauð, 1 eða 2 pd. af hellulit, 1—2 hundr. af saum, bláir vetlíngar og hvítir háleistar. Rið eg livern, sem fundið hefir, að halda til skila eða gjöra mér vísbendíngu af, gegn sanngjörnum fund- arlaunum, að Önundarholti í Flóa. Bjarni Guðmundsson, Skrifstofa »]>jóðólfs« er í Aðalstrœti — — Við prentsmiðjuhúsið í Reykjavík hefir fund-1 ist iítil drykkjartnnn^ í pokagarmi, og getur rétt- ur eigandi vitjað hénnar hjá mér, á móti borgun fyrir þessa auglýsíngu. Ueykjavík, 29. júlí 1863. E. Pórðarson. — Síðan um miðjan f. mán. er í vöktun hjá undirskrifuðum brúnn hestr, stór, ómarkaðr, mið- aldra, aljárnaðr, og má réttr eigandi vitja að Kröggúlfstöðum. Sigurðr Gíslason. — Sltolgrár hestr hvarf mér úr heimahögum í vor í 5. viku sumars, óafrakaðr og ójárnaðr, mark: lögg aptan hægra og heilrifað vinstra; þá, sem kynni að hitta, bið eg að gjöra mér þar um vísbendíngu fyrir sanngjarna þóknun, að Melkoti í Stafholtstúngum. Stefán Ólafsson. — Mig undirskrifaðan vantar jarpshjóttan hest, 6 vetra gamlan, bustrakaðan í vor, mark: stand- fjöðr aptan bæði. Hver sem kynni að finna þenna hest, umbiðst að koma honum að Hólmfastshoti við Njarðvík, mót sanngjarnri borgun. Grímr Andrcsson. — Ljós hryssa, 7 vetra, með miklu faxi, hríng- eygð á báðum augum, velgeng, ójárnuð, mark, að mig minnir; sneiðrifað framan hægra, týndist frá mér um lok í vor, og er beðið að halda til skila að Mýrum í Flóa. Pórðr Eiríhsson. — Ný-upp tekið mark: miðhlutað hœgra, stýfðr helmíngr aptan vinstra. GísU Gíslason, vinnumaðr á Ólafsvöllum. — Verzlun. nér í Reykjav/k heflr verílagib veriíi þetta um lestirnar: Rúgr 9 rd., bánkab. 11 rd., baunir 10 rd., mél (10 lp. tuun.) 9 rd., kaffe 36 sk., kandís 22 sk., hvítasikr eins, brennivín 16 sk., rjói 56— 64 sk.; íslenzk vara, saltflskr 20rd., harbr 26 rd., lýsi 8 mrk 8 sk. kút., tólg 20—22 sk. pd., ull hvít 48, alment einnig 50 — 52 sk. vií) einstaka; mislit 36 sk.; svört 40 sk., æíiardún 7 rd. — A Vestmannaeyum og ísaflrþi sama verþlag á útleudri vóru og ullinni, en saltfiskr á Eyunum 24 rd. skpd., á Isaflrþi 25 rd., en lýsi 28 rd. tunnan. — Meglaraskýrsla frá Khíifn 5. þ. mán., segir þar: íslenzk- an saltflsk, hnakkakýldan, 31— 33 rd., óhnakkakýldan 28—30 rd.; Færeya-saltflsk: stærri 25 rd., smærri 20 rd., eingirnis- sokka, ísl. 21—24 sk., tvíbands 34—38 sk., lýsi ekkí vorþlagt; hvít ull 180 rd. skp., mislit 150-152 rd.; tólg 21 sk. pd. — Kaffe og sikr í sama verfci eins og í vor, rúgr, danskr 6—6 rd. 40sk., matbaunir 7—8 rd., bánkabyggý7‘/a — 8 rd. — Næsta blab: föstnd. 31. þ. m. IJtgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Preutaþr í preutsmiþju íslauds. E. p ó rþar son.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.