Þjóðólfur - 24.08.1863, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 24.08.1863, Blaðsíða 5
— 169 — viröíngarverðustu menn og nýtustu hvor í sinni stöðu. Konúngsfulltrúi hélt þíngmönnum samtals 3 veizlur um þenna þíngtíma, eins og verið hefir, skilnaðarveizluna 17. þ. mán., og voru þar mörg minni drukkin, og mælti sjálfr liann fyrir öllum. þingmenn héldu honum nú enga skilnaðarveizlu, heldr litla samdrykkju daginn eptir, var engum þángað hoðið utanþíngs nema C. Fr. Siemsen kaupmanni frá Hamborg, er hafði veitt þíngnefnd- inni um gufubátaferðir umhverfls ísland margar og mannúðlegar upplýsíngar og leiðbeiníngar. þíng- menn rituðu honum nú þakkarávarp fyrir minni hans. En áðr var drukkið minni konúngs, kon- úngsfulltrúans, alþíngisforsetans og íslands. (Aísent). I. Hvai kemr til þess, ab stjórnin hefir haldib há&uni Múlasýslunum svo lengi óveittum? Eg ætla að segja löndum nifnum söguna. eins og hún er, °g láta þá sjálfa skera úr, hvort stjórnin hefirhaft nokkra réttlætis- eða sanngirnis-átyllu fyrir abferð sinni vib oss Íslendínga í þessu efni. þegar Norör- múlasýsla losnabi fyrir tveim árum sífean, sóktu þegar um hana sýslumaðrinn í Yestinannaeyum, syslumafrinn í ísafjarharsýslu og málaflutníngsmaír herra Jón Guömundsson í Reykjavík. SuSrmúlasýsla l°snabi nokkru síhar; um hana hafa þeir sókt, herra Jón Guðmundsson og kandídat Sigurhr Eiríksson, sein hefir verið settr sýslumaðr í sýslu þessari í vetr. ■Menn skyldu nú ætla, að stjórnin eptir landslögum. og 'enju hefbi þegar veitt embætti þessi, þar sem nógir ''oru til takast þau á hendr, er bæíá hafa Iögbobna I'æfilegleika til þess, og landsmenn geta borií) fullt traust til; en þab er ekki því aí) héilsa. Stjórnin hefir látib Norbrmúlasýslu standa svona óveitta í tvö ár, °S hún er óveitt fram á þenna dag. í sumar, er leib, fékst engi til að gegna sýslustörfunum þar, því um- hobsmafer, stúdent Björn Skúlason, sem þar var settr um ]lri-^ afdíxgSi ab hafa þau lengr á hendi. °gar amtm.abr Havstein kom nibr til Danmerkr í sumar, bar hann niál þetta upp undir stjórn- 1Ua’ °° í,''ýrhi henni frá, aí> hann væri í vanda s^addr, þar sem engi fengist til þess ab gegna sýslu- störfum í Norbrmiíia8ýsjU) 0g a& brába naubsyn bæri til aí) \eita sýsluna Sem allra fyrst. En stjórnin for hinu sania frain, 0g i^ 8gr þetta sem vind unv eyru þjóta. fab vildi þá ay0 heppilegaf!?) til, ab danskur lögfræíungr, Smith ab nafni, sem eitthvab iaföi myudazt vil ab læra eitthvab í íslenzku, var hér í Kaupmannahöfn um þær mundir, ogamtmabr Havstein tók þab fángaráS (! ?), ab setja hann í sýsluna fyrst um sinn ; en hvort sem nú herraamt- mabrinn meí) þessu hefir viljab hlaupa undir bagga meb stjórninni, til þess hún gæti haldib sýslunni ennþá óveittri, þángab til henni litist, eba hann ab eins hefir viljab lirinda vandanum af herbum sér, þá hefbi hann þó átt ab gá ab því, ab hann meb þessari abferb sinni hefir beinlínis farib í krínguin úrskurb þann, sem konúngr Kristján 8. gaf oss Is- lendíngnm árib 1844 til verndar og styrktar þjób- erni voru og móburmáli, og sem herra amtmabrinn ásamt öfrum Islendíngum í Kaupmannahöfn þakk- abi konúngi fyrir í fögru og snjöllu bréfi (sjá Ný Félagsrit IV. bls. 168—171). Ef þab væri löglegt, ab taka svona danska menn útí bláinn og setja þá í sýsluembætti á íslandi, hvaba trygging væri oss þá í þeirn lagaákvörbunum, sem skipa fyrir, ab sérhver sá, er vill vera embættismabur á íslandi, skuli til hlítar kunna íslenzka túngu? Alls engi. Kon- úngsúrskurburinn frá 8. Apríl 1844 nefnir ab vísu ekki beinlínis ab setja menn í embætti á íslandi, og því vildi hinn konúngkjörni varaþíngmabr á al- þingi 1855 kenna löndum sírrirm, ab ekkert gæti verib á nióti því, ab setja danska menn í embætti á íslandi, sem lítib eba ekkert kynni í máli voru ; en bæbi harin og herra amtmabrinn, sem bábir eru lögfróbir menn, vita eins vel og eg, ab menn verba ab skilja þann lagastab þannig, ab hann hafi ein- hverja þýbíngu. Íslendíngum getur þó ekki verib nein eptirsókn í því, ab menn sé settir f embætti á íslandi, setn hvorki geta gjört sig skiljanlega fyrir alþýbu, eba skammarlaust og hjálparlaust gegnt em- bættisverkum sínum. Herra amtmabrinn hefbi því án efa gjört þarfara í, ab senda ekki löndum sín- um þessa sendíngu, hann herra Smith; hann átti ab láta stjórnina hafa ábyrgbina af ástæbulausum drætti sínum meb sýslnveitínguna. þeir, sem vissu til þess, ab herra Smith hafbi ábur verib í ein- hverju malcki vib stjórnina um ab ná íNorbrmúIa- sýslu, gátu getib því nærri, ab hanri tók þessu til- bobi herra amtnvannsins bábum höndum: þab var svo handhægt fyrir hann ab fara sjálfr upp til ís- lands til þess ab læra íslenzkuna, sem hafbi verib eini þröskuldrinn á vegi hans til þess ab ná í Norbr- múlasýslu. Meb sama hætti nvætti nú setja þann mann, sem er ab lesa til embættisprófs í lögum, til dæmis í sýslumannaembætti, og láta hann lifa af sýslutekjunum, þángab til hann hefbi lokib prófi sínu. Ætli ab stjórnin kínkabi ekki kollinurn, ef einhver fslendíngr færi slíks á leit vib hana? þab

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.