Þjóðólfur - 24.08.1863, Blaðsíða 6
má nú nærri geta, ab herra Smith muni hafa farib
af landi burt mei) fögrum loforíum, því ekki er
iíklegt, aí> hann, sein ekkert þekti til Islands, og
var þar öllum ókunnugr, hefBi rá&izt í ab fara
þángah undir vetrinn, til þess ab sitja þar vetrar-
lángt vib lítinn glaum og glebi, ef hann hefbi ekki
iiaft eitthvab í abra hönd, fögr fyrirheiti af munni
stjórnarinnar. Verkin sýna líka merkin, og þab er
hægt ab gánga úr skugga um, ab stjórnin muni
ekki ætla ab láta herra Smith fara neina pílagríms-
ferb til Islands; því hvers vegna er stjórnin ab
draga ab veita sýsluna einhverjum af þeim Íslendíng-
um, sem um hana hafa sókt fyrir laungn síban ?
þessar huldu og óskiljanlegu ástæbur, sem stjórnin
hefir haft fyrir abferb sinni í þessu efni, eru nú
orbnar helberar og sýnilegar; þær geta ekki verib
abrar en þær, ab geyma sýsluna handa þessu danska
óskabarni sínu, herra Smith; eba því veitti stjórnin
ekki Norbrmúlasýslu núna um daginn, um leib og
hún veitti Subrmúlasýslu, sem þó losnabi seinna?
Af því ab herra Smith er ekki búinn ab taka þetta
próf í íslenzku, sem hann ab lögum á ab taka, til
þess ab fá embætti á íslandi. þab er hnútrinn,
sem allt stendr á, og þótt eg sé ekki spámannlega
vaxinn, þá er eg viss um, ab hnútrinn muni rakna,
þegar herra Smith hefir náb þessu prófi. Eins og
ábr er á vikib, liefir stjórnin haldib Subrmúlasýslu
óveittri í hálft annab ár, þótt um hana hefbi sókt
fieiri en einn Íslendíngr fyrir laungu síban. Á dög-
unum var hún loksins veitt dömkum kandídat,
Olivaríusi ab nafni, sem nokkrum dögum ábr hafbi
tekib próf í íslenzku; þab skipti svo snögglega um,
þegar þessi danski mabr kom til sögunnar; honum
var þegar veitt sýslan, og stjórninni þókti þá ekki
lengr ástæba til þess ab halda henni lausri. Þessu
mun nú þannig fram fara, á meban danskir kandí-
datar vilja nýta, ab sækja um embætti á íslandi,
og þab uggir mig, ab ekki muni líba á laungu, ábr
en ennþá einn danskr lögfræbíngr, sem þessa dag-
ana hefir hlaupib af hlunnunum hjá þeim herra
prófessori Konrábi Gíslasyni og félögum hans, fái
einhverja sýsluna á íslandi, hvenæy sem honum
þóknast ab fara þess á fiot.
Landar góbir! svona er nú sagan um veitíngu
stjórnarinnar á sýslunum á fslandi; lærdómrinn,
sent eg dreg út af henni, er í stuttu máli þessi:
Stjórnin sýnir oss hlendíngum hið mesta gjör-
rceði; hún geymir sýslurnar árum saman, tilþess
að geta gefið þasr dönskum mönnum, enlœtrbörn
landsins sitja á hakanum án nokkurrar sanngirnis
eöa röttlœtis átyllu. (Nibrl. síbar).
PjóÖgripa- og fornmenjasafn í h'eykjavík.
Meb bréfl frá 8. Jan. þ. á., sem preutab er í 20. nr af
3. ári „Íslendíngs", gal' herra kand. H. Sigurbsson á Jórfa í
Mýrasýslu íslandi til ævarandi eignar 15 nr. af Fornmenjum,
til þess ab þier væri sem fyrsti vísir til innlends forngripa-
safns í laudinu sjálfu, undir yflrumsjón stiptsyflrvaldauna, sem
tóku þessari gjóf jat'nþakklátlega, sem þau Ijúfmannlega tók-
ust á hendr yflrumsjón gripanna, en fólu mer, Jóni Arnasyni,
á hendr í bréfl 24. Febr. þ. á. bæbi ab þakka gefandanum
gjóf þessa, sem vottabi bæbi um fornaldar- og ættjarbarást
gefandans, og ab veita gripunuin vibtóku, þegar þeir kæmi.
líg skrifabi H. Sigurbssyni aptr þann 3. Marz, og tiikynti
honum undirtektir stiptsyflrvaldanna, en gripirnir frá honum
eru onn ekki komnir okkur til banda1.
Aptr á móti heflr herra aiþíngismabr Jón Sigurbsson á
Gautlóndnm skrifab okkur þann 15. þ. m. og jafnframt sent
okkur í sama skyni, sem Helgi, allau þann fornmenjafund, sem
fannst árib 1861 á Baldrsheimi vib Mývatn í þíngeyjarsýslu,
og sem skýrt er frá í 17.—20. nr. blabs þessa, 14. ári. þess-
ar gjaflr herra Jóns, 11 ab tólu, tilkynti eg, Jón Arnasou,
stiptsflyrvóldunum þaun 15. þ. m., og mældist til, ab,þau
vildi, eba sérilagi stiptamtmabrinn, sem heflr nmráb þess fjár,
er í fjárhagslögunum er ætlab til óvissra ót^jalda fyrir Island,
l^ggja ab mörknm 20 rd. af áminstu fé, til þess ab fornmeujar
þessar yrbi geymdar á þann liátt, sem slíka hluti er vant ab
geyma erlendis, í lokubum skápum meb glerhurbum fyrir, þar
sem hliitiruir geta sizt, en engi handleikib þá, því vib því
rnega þeir ekki.
Ná hafa stiptsyflrvöldin þann 24. þ. m. svarab þessu
brefl, og loyft upp á væntanlegt samþykki stjórnariunar þauu
nmbebna penírigastyrk til skápagjörbanna, og uiidir eiris skor-
ab á mig, mebundirskrifaban Sigurb Gubmundsson málara,
ab taka a% mér ab sjá um fyrirkomulagib á gripum þessum
og umsjónina framvegis meb þeim ásamt Jóni Arnasyni.
Um leib og vib vottuin hérmeb herra alþíngismanni Jóni
Sigurbssyní okkar innilegt þakklæti landsins vegna fyrir dreng-
Jyndi hans og alla milligaungti mob ab útvega fornmenjar
þessar og gefa þær híngab, lýsum vib því yflr, ab stiptsyflr-
völdin hafa sett okkur til ab sjá um þær, og munu þau látu
sér ant um, ab efla vibgáug og frarnfarir safns þessa fram-
vegis, sem mun verba geymt fyrst um sinn á stiptsbókasufn-
inu, og voniim vib, ab landar okkar láti nú ekki sitt eptir
liggja, ab senda okkr þær fornmenjar, sem þeim er aut um
ab geymist gefendunum og landinu til sóma og gagns, en vib
viljum ekki láta okkar eptir liggja ab geyma safnib og hirba
um þab, eptír því sem í okkar valdi stendr, sýna þab þeim
mönnuia, sem óska þess, og auglýsa í blabi þessu, eptir gób-
fúsu loforbi útgefenda þess, gjaflr og tillóg landsmanna til
safusins, eptir því sem þær koma okkr til handa.
Keykjavík, 30. Júlí 1863.
Jón Arnason. SigurÖr Guðmundsson.
Fjárkláðamálið á Alþíngi 1863.
|>ess var fyr getið, að af konúngshendi var
lagt fyrir þetta þíng frumvarp »um eptirlit lög-
reglustjórnarinnar með fjárkláða og öðrum nœm-
um fjárveikindum á íslandi«. Sarasíða þessu
sljórnarfrumvarpi komu einnig til þíngsins margar
1) Eu þessdr gripir cru síbar híngab komnir. Ritst.