Þjóðólfur - 23.09.1863, Blaðsíða 2
— 182 —
4. Tvenn verðlaun fyrir útvalin róðrarskip
heitið til samans 40 rd. Annað skipið skal vera
sem bezt lagað til sjósóknar austanfjaUs og til að
ýta þar og lenda í brimsjó, en annað til þeirr-
ar sjósóknar sem hér er tíðkuð og hagfeldnst er
i Gullbríngu- og Kjósarsýslu, Reykjavík eður Borg-
aríjarðarsýslu. Skipin skulu vera eigi roinni enn
áttæringar eðr áttróin, og sem bezt vönduð að efni
og allri smíð, allri reiðslu og úlbúnaði.
5. Ein verðlaun, ) 5 rd. fyrir vœnsta uxa (bás-
gelding) 4. vetra gamlan, kálfsvetr eigi meðtalinn.
6. Ein verðlaun, 10 rd. fyrir vænsta stóð-
liest, einlitan, ekki ýngri en 5 vetra.
Til þess að geta orðið aðnjótandi þeirra verð-
launa sem nú var getið að sé í boði, útheimtist:
1. Fyrir jarðrœlct og lcályrhju, sem getið er
í 1. og2.gr. hér að framan, að annarhvor félags-
fulltrúinn i héraðinu ásamt öðrum valinkunnum
manni skoði jarðabætrnar, og lýsi þeim nákvæm-
lega í skýrslu er hann sendir félagsstjórninni í
Reykjavík fyrir lok Nóvbr.mán. 1865. Sömuleiðis
um afrakstr kál- eðr jarðeplaræktarinnar, að full-
trúinn með 1 eða 2 skilríkum mönnum staðhæH
það sem sjónarvottr, að sú uppskera hafi verið
svo mikil hvert árið fyrir sig eins og áskilin er í
2. gr.
2. Skilyrði þau sem fjárræktarvcrðlaunin í 3.
gr. eru bundin við, skulu sönnuð og röksamlega
frá þcim skýrt með vitnisburði félagsfulltrúans
bygðum á þekkíngu sjálfs hans, og 2 — 3 skilríkra
innsveitismanna.
3. Róðrarskipin sem eiga að geta náð til
verðlauna eptir 4. gr. skulu vera alsmíðuð og reidd
að öllu fyrir byrjun Júlímánl865, og félagsfulltrúa
skýrt frá því; en hann skýrir aptr félagsstjórninni
af því, bvar (í hverjum hreppi) skip þau eru sem
til verðlaunanna eiga að ná, og stíngr jafnframt
uppá þeim mönnum 2 eða 3 þar í grend og inn-
ansýslu er bera bezt skyn á skipasmíði og uppá
þeim reyndum formönnum 2—3, er vel þekkja
til þess hvað lil afbragðs róðrarskips útheimtist að
traustleik, til gángs og lendíngar í þeim veiðistöð-
um sem um er að ræða. Félagsstjórnin kveðr þá
3 af þessum mönnum ásamt öðrum fulltrúanum
til þess að skoða verðlaunaskipin í hverri veiði-
stöðunni fyrir sig, og einn eðr 2 úr sínum flokki
ef skipin eru hér á Innnesjum. þessir skoðunar-
menn semja síðan nákvæma lýsíngu á hverju því
skipi að efni þess, smíði, lagi og reiðslu, og kveða
síðan á, hvert skipið þeir álíti liið fremsta, ef um
fleiri cr að ræða til verðlauna heldren eilt í sama
héraðinu, og senda síðan þá skýrslu félagsstjórn-
inni fyrir lok Nóvbr.mán. 1865.
4. Kjöruxinn og stóðhestrinn, er skal ná lil
verðlaunanna sem heitið er í 5. og 6. gr., hvort heldr
er um einn gripinn að ræða eðr fleiri af hverju
tæginu, skulu komnir til sýnis hér í Reykjavík 4.
dag Júlí 1865 áhádegi, og skera þá félagsfulltrúar
Reykjavíkrkaupstaðar og félagsstjórnin úr því, hver
griprinn sé fremstr til verðlaunanna; hver sá eig-
andi er vill koma með grip sinn til þessa verð-
launamarkaðar skal vera búinn að gefa félagsfor-
setanum það til vitundar skriflcga fyrir Jónsmcssu
s. á.
Reykjavík, í Sept.m.ín. 1863.
0. Pálsson. l’áll Melsteð. Jón Guðmundsson.
(AÍísent)
Svar uppá aðsenda grein í þ. árs þjóðólfi nr. 40.
(eptir alþingismann Gísla Brynjillfsson).
(Nibrl.). Nú leift þá aft prófdógum og þaí) mun satt, sem
hinn ónefndi aibsendíugr í ,,f>jóibólll‘‘ segir, aí) margir Islend-
íngar voru þá komnir einsog Ófeigr karl forbum, til aTý hlusta
á, því honnm mun bezt kunnugt um þa% meí) hverjum hug
þeir sumir hverir voru komnir þar, og þaí) get eg sagt, aí>
þeir menn voru þá aí) minnsta kosti til, sem reyndu á und-
an próflnu a<b fara aí) mí)r líkt og Ofeigr gamli, þegar hann
var aí) múta dómendunum, þó þeir l>ti svo ei síga digra
fjársjóibi undan yflrhófnum sínum eins og hann; en þeir tóldu
skyldu mína sem góibs Jslendíngs, ab láta hinn danska mann
ekki ná neinuin vitnisburibi, hversu vel sem hann svo stæibi
sig. þtessi mun nú hafa verií) hugr margra ef ei flestra hinna
íslenzku tilheyrenda, og þaí) var þvf ólánlegt af hinum ótil-
kjorua rithófundi í Mf)jóbóJfl“ aib koma því upp meí) þvf aib
vera aí) minnast á Ófeig; enn óhlutdrægnir merin her í landi
munu þó af þessu geta íraynda?) ser hversu óvilhalt surair
mnni hafa Jilustaib á próflí), og þaí) sannar nú og hófundrinn
í .,þjóbólfl“. Hann uppástendr aib tilheyrendr Jiafl varla neitt
skilií) af því, sem hinn danski maí)r sagí)i, en eg, sem sat
miklu nær honum, onn þeir, segi ab þetta veribi þá annaibhvort
aib koma al' tómri hlutdrægni eiba af því aib þeir liafl ckkert
heyrt. Próf. Konráb Gíslason reyndi manninn á tveim stóí)-
um í Jónsbók í heilum kapítulum, og skildi hann allt og lagibi
fyrirstóbulaust út, en síiban var hann reyndr í upphaflnu á sóg-
unni um uppgótvan ^órisdals sera prentuib er í 11. og 12.
bl. af 3. árgangi „Íslendíngs“ nebanmáls, allt fram a?) oribun-
um úr viíílaginu úr Aradalsbrag, sem þar eru prentuib afbók-
nb ; og er allt þetta lieldrþúngt fyrir útlonda rnenn, en hann
skildi þaib þó alltsaman til hlítar, þó hann hefbi aldrei ser)
ueitt af þessu á<)r. Ilófundrinn í „J>jóí)ólfl‘‘ heflr ei heldr
getab ncitt til fundiib aib setja útá, nema livab liann tilgreinir
þrjú orí), sem hann segir hann hafl ei skilií), og má þó geta nærri
hvort hann hafl ei gjórt ser óraak fyrir aib tína allt til: en
af þossum þremur orbura verib eg þó alveg aib neita, aib hann
hafl ei skiliib hin tvó fyrstu og verbr ltcr a?) vera einhver mis-
skilníngr hjá tilheyrendunum, lfkl. af því, at) á dónsku er
ekkert eitt orib til yflr „mórft, og kann því vel at) vera ab
sá, sem prófaibr var, hafl, þogar hanu var aib útiista þab, gripiib