Þjóðólfur - 19.10.1863, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 19.10.1863, Blaðsíða 1
1.5. ár. 19. Olctóber 1863. 48. — Póstskipi?) lagíii ekki af staí) hðWi fyren aí) morgni 13. þ. mán., og fór nú meb því fjóldi manna: Gísli Brynj- úlfsson alþiugismaþr, kand. Ólafr Johnsen og Simon bróþir hans (synir H. St. Jobnsens kaupmanns), kaupmabr Fischer, Dr. H Krabbe, mannvinrinii herra Isaac Sharp og frændi hans Richardson, kand. E. Magnússon og húsfrú hans Sigrítr Ein- arsdóttir, Kleins tresmiþr meí) konu sinni og 3 börnnm þeirra, laxakaupmaþrinn James Ritchie meh 3 vinnumónnum sínum og 2 kvennmönnum; fröken Louisa Siemsen og þórun vinnu- kona Eyólfsdótfir heþan úr bænum. — Ritcliie laxakaupmaðr flutti nú út með sér: 9,000 pd. af niðrsoðnum laxi og 18,000 pd. afniðr- soðinni ísu, það er samtals 538 vættar-klyfjar eðr á 1G9 hesta. Niðrskurðarsamtökin á suðrlandi haustið 1863. II. Uppástúngur og samtök til niðrskurðar eru ekkert nýmæli hér á landi. I fyrra fjárkláðannm, — það eru nál. 100 ár síðan, — þegar valdstjórn- >n var búin í 6—7 ár að þreyta tilraunir sínar til tess að útrýma kláðanum, án laga og ákvarðana, rétt eins og nú, og án fastrar stefnu, og þegar óiðrskurðarsamtök landsmanna höfðu verið eins stefnulaus og árángrsiaus, þá tók löggjaflnn sjálfr Rkarið um síðir, og skipaði almennan niðrskurð lögurn ýflr land allt. Löggjafinn, sjálfr kon- llngrinn og stjórn hans, sté þar að vísu svo frek- Jega inn yfir arinhellu og þrepskjöld eignarréttar- Ins hins einstaka manns, að ekki verðr það rétt- lætt með öðru en þessari almennu og óyggjandi 8rundvallarregfu, að réttr einstaks manns verði að |éta í lægra haldi fyrir rétti og velferð þjóðfélags- fyr' allS’ SV° ^ ve^er^ °S 'an(fs er i veði , r t)a-ð ef réttr hins einstaka manns væri látinn óskertr skriða þá má ekki löggjafinn skyrrast við að láta svona til skararar eins og hann gjörði 1772. l in I, 'n**n er eins Þessi, hvort velferð Iýðs og kn 'ð Var Svo ^ veði að lö^gjaílnn væri óyggjandi nu r til að beita þessari almennu grundvallarreglu eins i|ann þá gjörði. Vér skulum ekki f'ara 1 1 þá sálma frekar að því er snertir niðrskurðar- ^ gm 1772 og niðrskurðinn sjálfan, er þar fylgdi ePúr, en vér tökum þetta fram til að svna, að niðrskurðarúrræðið er ekki nýtt úrræði til þess að útrýma fjárkláðanum, þar sem löggjafinn sjálfr liefir helgað og réttlætt þetta úrræði með lögum. Látum svo vera, að stjórn konungs vors hafi ekki fundið og finni ekki enn í dag, að velferð lands og lýðs sé það í veði af fjárkláðanum sem nú er hér uppi og hefir verið á 8. ár, að henni þyki full nauðsyn á að beita þessari almennu grundvallar- reglu sem beitt var 1772, að svipta með lögum hvern einstakan mann eignarrétti sínum, og segja við hvern fjáreiganda í landinu, eins og þá var sagt: »þú skalt skera aUan fjárstofn þinn og nhverja þína sauðkind, hvort sem þér erþað ljúft »eða nauðugt, og hvort sem þú telr það sjálfum »þér til ómetanlegs tjóns eður ekki«. En þyki stjórn vorri ísjárvert eða ógjörandi, að leggja nú að frjálsu eignarforræði manna á þenna veg með beinum lögum, þámá hún og sjá, að það er eigi síðr ísjárvert og heimildarlaust henni, ef hún af eintómu embættisvaldi sínu færi að reisa skorður við því eðr banna það að einstakir fjáreigendr af- réði sjálfir niðrskurð hver á sínum fjárstofni, og það hvort heldr þeir afréði þetta einn og einn sér eða 2 eða fleiri grannar, eptir frjálsu samkomu- lagi með sér, eða heilar sveitir og bygðarlög. f>ví hver getr meinað einstökum manni að gjöra bú- felii, hvort heldr er á öllum fénaði sínum eða að nokkru? hver getr sagt við bóndann: úr því þú nú átt 100 fjár, þá skaltu setja á vetr þelta sama 100 I'jár og engri kind þar af farga? Vér neitum ekki að svo getr að borið, að það geti valdið al- mennu tjóni að setja á og láta lifa pestsjúkanfén- að, en hitt getr aldrei valdið almennu tjóni, að maðr fargi fjárstofni sínum þótt heilbrigðr sé, og er liér af auðsætt, að engi stjórn getr nokkuru sinni meinað fjáreiganda að farga fénaði sínum, selja liann tii skurðar eða skera sjálfr, allt hvað förguninni er ekki samfara nein sú aðferð sem almenníngi og almennri velfarnan geti staðið beinn og augsýni- legr háski af eðr hnekkir. |>ess vegna var það, að stjórnin í Danmörku gat ekkert sagt og ekkert gjört í móti niðrskurð- arsamtökunum og niðrskurðinum norðanlands og í Árnes- og Rángárvallasýsýslu árin 1857 og 1858; — 123 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.