Þjóðólfur - 05.11.1863, Síða 3

Þjóðólfur - 05.11.1863, Síða 3
3 Áskorim tii Islenclínga. J>að verðr reyndar eigi með sönnu sagt, hve uær Island er fyrst fundið, eða hverir hafi fyrstir komið híngað; en eptir því sem segir í íslend- íngabók Ara prests liins fróða jþorgilssonar, voru hér fyrir, er landið tók að byggjast, menn írskir; því að eptir }>á fundust bækur írskar, bjöllur og baglar; og því munu þeir hafa kristnir verið. |>að verðr og eigi með neinni vissu sagt, hvenær þeir Naddoddr vikíngr, Gurðar Svavarson hinn sænski og Ilrafna-flóki hafi híngað til lands komið, hver tnn sig; en öll líkindi virðast til þess vera, að það hafi verið rétt litlu eptir að Haraldr konúngr hárfagri kom til ríkis í Norvegi, en það var 860. Nokkru síðar kom íngólfr Jn'ngað, en hvarf þá optr til Norvegs. En Ari prestr hinn fróði segir tneð berum orðum og efalaust, að hinir fyrstu landnámsmenn, íngólfr Arnarson og Hjörleifr Hróð- oaarsson hafi flutzt híngað búferlum árið 874 eptir holdgun Drottins vors. Iljörleifr var drepinn þeg- ar næsta vor af þrælum sínum írskum; en íngólfr var binn fyrsta vetr við íngólfshöfða, annan vetr við lljörleifshöfða, hinu þriðja vetr var liann undir Ingólfsfelli fyrir vestan Ölfusá'; en um vorið eptir 877, tók hann sér bústað hér í Reykjavik. Eptir þessari sögn Ara, sem eg veit eigi til, að neinn oafi vefengt með neinum rökum, hefir landið verið bygt í 1000 ár 1874, eða að 11 árum hér frá. Nú er það siðr víða í löndum, að halda uppi ^inníngu ýmsra merkisviðburða í sögu hverrar þjóðar fyrir sig, mcð því að halda einhverja hátíð, annaðhvort á hverju ári, er halda skal við minn- 'ögu einhvers þess viðburðar, er að bar einhvern hitekinn dag eða þá eptir ákveðið árabil. í sögu v°rri er enginn sá atburðr er vér ættim fremr að minnast en þess, er landið var bygt, enda er Sa viðburör hinn fyrsti í sögu vorri; með hontim i'efst saga vor, og virðist svo, sem það eigi næsta við, að minnast hans með einhverju hátíðlegu 'nóti 187 í, þegar landið hefir hygt verið í þús- því lend viðrvírri, 0g ^ brjóstum þess lifum vér, ef eg má svo að orði kveða; og hví skyldim vér eigi ineð fagnaði vilja minnast þess, er Iandið varfyrstbygt af forfeðrurn vorum, þess dags, er vér gætim oefnt afmælisdag fóstrjarðar vorrar, með því vér vitum ekkert um liana fyr, og minnast þess svo, að ættjurðn vorri og sjálfum oss mætti til sóma ár. því að þótt land 'vort sé hrjóstugt, og y'gi mörg náttúruóblíðan, þá erum vér þó ís- in8ar allir svnir bess: bað veitir oss öllnm verða og eptirkomendunum til gagns og uppörf- unar. En ef þessi minníng á við, sem eg vona að landar mínir samþykkist mér í, þá erþaðhvort- tveggja, að vér þnrfum að búa oss að einhverju undir þetta minníngarhald, og til þess eru 11 ár eigi of lángr tími, enda virðist mér vel hæfa, að vér tökum til að búa oss undir það nú þegar, sömu árin á 19. öldinni, sem landið fyrst var fundið á hinni 9. Svo má og á líta, sem sá tími, sem leið frá fyrsta fundi landsins, til þess er Ing- ólfur fluttist híngað alfarinn, hafi verið undirbún- íngr undir bygð þess, og eins ættim vér að hafa þessi næstu 11 árin til undirbúníngs undir minn- íngarvarða þann, er vér vildim reisa 1874 í minn- íngu landnámsins. En hvernig eigum vér þá að haga þessari minníngu, og í hverju á hún að vera fólgin? Eg ætla að minnast á það fám orðum, hversu eg hefi hugsað mér það; en geðist löndum eigi að mínum uppástúngum, geta þeir gjörtaðrar, enda vonast eg til, að blaðamönnum þessa lands þyki mál þetta þó þess vert, að þeir tali um það, og skýri það fyrir lesendum sínum. Eins og kunnugt er, var eg í fyrra sumar á ferð suðr um þýzkaland um tveggja mánaða tíma, Og kom þar í nokkrar hinar helztu borgir; leit- aðist eg þá við, sem eg bezt gat, að kynna mér ýms gripasöfn þar sem eg kom, bæði fornragripa og nýrra, enda eru þau þar víða mikil, svo sem í Berlinni í Prússlandi, Dresden í Saxlandi og Munchcn í Bæaralandi. En þá rann mér opt til rifja, er eg hugsaði heim til átthaganna, og mint- ist þess, að vér ekkert sýnishorn ættim af neinu þess konar safni, og að jafnvel þetta litla, sem vér hefðim getað haft af fornmenjum úr landinu sjálfu, það væri þegar allt flutt af landi burt, en þó eigi svo að skilja, að nokkuð væri komið í þess stað. Nú hefir þó lrerra llelgi Sigurðsson á Jörfa í Mýrasýslu gjört byrjun til að safna ýms- um munum íslenzkum frá fyrri tímum, eða sem merkir þætti, og koma þeim á einn stað, þar sem þeir mættu gcymdir verða og eigi glatast, og heflr þegar sent híngað til lleykjavíkr og geflð til al- menníngscignar það, sem hann hefir getað yfir komizt; á hann sannlega miklar þakkir skildar fyrir þenna vott áluiga síns á framförum og sóma ætljarðar sinnar. Sömuleiðis hefir og herra al- þíngismaðr Jón Sigurðsson á Gautlöndum sent híngað til byrjunar þessa safns ýinsa muni, er hann hafði náð í, og þannig stutt að byrjuninni til safns- ins, og enn verðr að geta herra Sigurðar málara

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.