Þjóðólfur


Þjóðólfur - 22.12.1863, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 22.12.1863, Qupperneq 3
i'it af tilneign þessari er hann vill helga shr; á hinn leytinu verþr því ehki haldiþ fram meí) neinu móti, ab téþ setníng iandslaga vorra sft numin úr gildi fyrir þaþ, aí) Norskulög eru liigleidd her á iaudi nm alla réttarfarsskipun, eí)a meþ hinni nýu sættamálalöggjöf, því þessi setuíng iandslaganna er byg?) á einkenriilegum landslagshögnm hftr hjá oss og heflr í sör fólgnar eerstaklegar ákvarr)anir sem sambandsskyldur og rett- indi milli umbjóþanda (eiganda) og nmboþsmanns („fullmekt- ugs)“, — en þetta samband liafa sjálf landslög vor eindregií) ákvebií) og beinlínis afmarkaþ, og stefnir ekki einúngis aí) þvi, aþ nmbohsrnahrinn skuli gánga í staí) eiganda eiris og væri hann sjálfr fyrir sök sinni, þegar þræta rís um eign harrs, heldr einuig a?> ýmsri armari mikilsvarþandi ráþsmeusku (yflr eignum umbjóbanda sem er utanlands), en því umboíii (landslaga vorra) er variþ á allan annan veg heldreu hinu sem NL. 1 — 4. —10. og DL. 5, —10,—3 um höndla, — og er hin fyrnefnda Jónsbókar ákvörþun því síbr numin úr gildi meí) ýngri lögum, þar sem hún er í nánu og skipulegu sambandi viþ ýmsar aþrar ákvarþanir í lögbók vorri, og surnar mikiis- vartiandi. Af þessum rökum verþr rettrinn aí) álíta, ab aþal- áfrýandinn (Duus) hafl aþ lögum rettum kært verzlnnarstjóra VulíT, er Iiafoi fullmakt frá gagnáfrýanda JKnudtzon), fyrir sættanefndinni, eius og annan lögkvaddan eg sjálfsagíian um- boþsmann haus, og þa<) því fremr þaf sem töíir 'Wulff, ar) því leyti sem hann er her á iandi búsettr verzlunarstjóri gagn- áfrýanda; og því má hann, eptir verziunarlöggjöf þessa lands og réttarvenjunni, álítast umbohsmabr gagnáfrýanda herá iandi í ölln því, er vibskiptastörf snertir, og þar til mætti hann líka beinlínis, þegar sætt var reyud í málinu, og þess vegna getr sú yflrlýsíng lians, ati sig skorti þann myndugleika til aí) sætt- ast á málii), er hann þó heflr eptir lagaboþinu sem fyrgreinir, eigi orþií) tekin til greina; því a?) sönnu segir svo í Jóus- bók, á himim tilvitnaþa staþ, aí) þegar einhver kærir á jörþ (fjærverandi eiganda), þá geti umboþsmaþrinn ieyst sig nndan þeirri skyldn ab svara fyrir aí) iögum af iaudsdrottins hendi, meþ því „aþ gjöra honum orþ“ (eþr abvart um þá kæru); en þessa ákvörtmn verbr, auþvitaþ, aí) skilja á þá leið, aí) réttar- farsstaba kæranda spiliist ekki er!a verþi a?> verri fyrir þetta, og leiþir þar af, meþal annars, aí> eigi se meí) þessu spilt fyrir lögskipuþum hra?)a málsins; en hér af leifcir þá í annan staþ, aí) krafa sú um frestun á málinu fyrir sættanefiidiuni, er Sagnáfrýandi bar upp, til þessaí) geta náí) nákvæmara fyrirlagi frá eiganda túublettsins, getr ekki álitizt á lögfnllum rökum bygfe. Ku þaraíiauki huflr aþalsækjandi framlagt höraþsréttardúms- fjörþir frá 15. Júní 1853, og má þar af sjá, aþ mál þetta, °S þa.þ f sama forrni, ab öllum veriilegnm atriþum til, en ab sJállu þrietuefninu til hiþ eina og sama, heflr abaláfrýandi 'aft til sætta 11. Aplíl 1853, milli sín og eins af verzlunar- ^tjonitn gagnáfrýanda, og er þú eigi aí) sjá af viþreign máls- l’artanria f i,;num framlögísn dúmsgjörþum, í málinu sem milli þoirra var 185.H og dæmt var fyrir höraþsrötti 15. Júiií f. árs, ®n sa höraþsdómr var dæmdr úmerkr, meþ þessa rettar (yflrréttarins) fl5nii 25. Sept. 1854, af öllum öfcrnm rökum, — ab gagnálryandi iiaii þá þókzt hat'a á stæbu til ab rerigja ebr 'efengja sáttatilraunina, er þá hafbi gjörzt, og hlýtr hún því ab hafa þaí) gildi í máli því sem nú er her af nýu höfbat), ab okki verbr öbruvísi álitib, eu ab abaláfrýandinn hafl full- nægt fyrirmælnm sættalagauna til þess ab geta súkt málþetta ef *'ann beflr reist til þess ab ná aptr undir sig túnblettin- enda þótt hin endruýaba sættatilraun hofbi reynzt mob þeim göllum, eins og gagnáfrýandinn .heflr farib fram, ab mái- inu hefbi orbib ab frá vísa fyrir þá sök“. „Af þeiin ástæbum sem uú voru taldar, og sakir þess ab herabsdómrinn var nppkvebinn af sýslumanni einum, og hinir tilkvöddu mebdómsmenn ekki látnir eiga neinn þátt í því ab leggja dóm á málib, eu þeirri abferb verbr ekki komib heim vib NL. 1 — 7 — 1, sbr. vib 1 — 5—10, þarsem þessir laga- stabir sýna Ijúsiega, ab dúmrinn úskertr („í heild sinni“) á ab leggja dúm á livert mál sem er, eigi síbr þúab um form sö ab ræba, heidren nm hib verulega ágreiníngsefni málsins, þá verbr nú ab únýta herabsdóm þann sem her er áfrýab, og málinu ab heim visa í herab til nýrrar dómsáieggíngar um þrætuefnib sjálft. Eptir því sem á stendr, verbr málskostn- abr ab nibr falla“. „því dæmist rett ab vera:“ Hörabsdómrinn á óiuerkr ab vera, og heim vísast máiinn til dómsáleggíngar um þrætuefnib sjálft. Málskóstnabr faili nibr“. —Prestvígsla. 15. f. mán. var prestvígbr f dómkirkj- unni kaud, theol. (frá prestaskólannm) Arnljútr Ólafs- s o n, til Bægisár, Bakka og Myrkársafnaba í Eyjafjarbarsýslu; herra biskupinn var forfallabr frá ab vígja í þab sinn sakir lasleika, og fúl þab sjálfr á hendr Dr. P. Pjetuissyni prú- fessor. þetta var a n n a r prestrinn, sem vígbr var aiit þetta ár 1883. Tombola á gildaskálanum í Reykjavík verðr haldin miðviku- daginn 23. desbr. á Þorláksmessu, 1863 kl.4 e. m. Allr ágóðinn tilfellr fátækum. Aðgángrinn eðr inngángs-bíiæti kostar 1 mark fyrir hvern fullorðinn, fyrir hvert ófermt barn 8sk. Hvert númer, sem dregið er til þess að geta unnið tombolumunina, kostar 1 mark. Tilraun mun gjörð að skemta þeini sem tom- boluna sækja eptirþvi sem faung eruti meðýmsu móti. Auglýsíngar. — Um það leyti Norðanpóstrinn kom bér í öndverðum f. m., eða máske nokkru fyr, hefir hér komið einhver maðr til mín, og beðið mig fyrir að koma bréfi með peníngaböggli með þeirri póst- ferð til einhvers fyrir norðan. En nú er póstr var farinn, fann eg í hyrzlum minum penínga pakkveti þetta, en bréfið sjálft, er eg hafði lagt innanum mörg önnur bréf til norðrlands, hefir f sjálfsagt orðið hinum samferða og farið með pósti. Nú bið eg þann, sem þessa penínga afhcnti mér, forláts á þessari vangæzlu minni, er eg vil gjöra hann skaðlausan af á alian hátt, og að hann gefi sig fram sem fyrst og lúti mig vita hið allra

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.