Þjóðólfur - 22.12.1863, Qupperneq 4
32 —
bráðasta nafn þess manns og bústað er við pen-
íngunum á að taka; pakkvetið er með svörtulakki
og merkt E (mjög óglögtj, O,
Jón Gitðmundsson,
Útg. »þjóðólfs «.
— Af því eg hefi fengið upplýsíngar um, að
gjörtlarasveinn Bjarni Magnússon Sigurðssonar frá
Leirum, hafi verið látinn á undan móður hans
ekkjunni Önnu Magnúsdóttur frá Bergþórshvoli, og
rnenn vita ekki til, að hann hafi eptir sig látið
arfborna afkomendr, verðr að skipta því honum
við skiptin eptir hana úthlutaða arfalóði á milli erf-
íngja hennar.
Áframhalds-skiptafundr í dánarbúi eptir nefnda
Önnu Magnúsdóttur frá Bergþórshvoli verðr því
haldinn hér á heimili mínu Yelli í Hvolhreppi mánu-
daginn hinn 9. dag Moe'mánaðar 1864, kl. 12
m. d., og aðvarast hlutaðeigendr hérmeð um það,
svo þeir geti mætt þar, eða látið mæta.
Sángárvallasýslu skrifstofn 25. Núvember 1863.
H. E. Johnson.
— Samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861 inn-
kallast hérmeð allir þeir, sem til skulda telja hjá
dánarbúi eptir prestinn Jón Sigurðsson, sem á
næstliðnu sumri andaðist að Iíálfholti hér í sýslu,
til, innan 6 mánaða frá birtíngu þessarar inn-
köllunar, að lýsa skuldakröfum sínum til nefnds
bús, og sanna þær fyrir skiptaráðandanum hér í
sýslu.
Seinna lýstum skuldakröfum verðr ekki gegnt.
Káugárvallasýslu skrifstofu 25. Nóvember 1863.
II. E. Johnson.
— Þriðjudaginn þann 5. Janúarrnánaiíor 1864,
kl. 4 e, m. verðr á skrifstofu bæarfógeta í Reykja-
vík haldinn skiptafundr í dánarbúi Jóns sál. Jom-
sonar í Melshúsum.
Skrifstofu bæarfógeta í Iíejkjavík 1863.
A. Thorsteinsson.
— Herra prófastr Á Johnsen í Odda hefir sent
biflíufélaginu 3 rd. 24 sk., sem er árstillag félags-
ins úr Vestmannaeyum og þar af 2 rd. frá prest-
inum síra Br. Jónssyni. Vér látum þessari aug-
Jýsíngu fylgja inniiega þökk fyrir gjafirnar.
Reykjavík 18. Desember 1863. ,
Stjórnendr hins ísl. biflíufélags.
— f>essi óskilabross hafa hitzt í Selvogi og
eru sem stendr í vörzlum mínum:
II a u ð m e ri 7—8 vetra og undir henni rautt
hesttryppi, bæði með marki: sílt hægra. — Grár
hestr horaðr, ójárnaðr, mark: biti aptan vinstra.
Réttir eigendr mega vjtja þesssra hrossa, til mín,
innan 14. daga hér frá, gegn borgun fyrir hirð-
íng og auglýsíngu, að Nesi í Selvogi, en ella
verða þau seld við opinbert uppboð.
Þorsteinn Ásbjörnsson.
— Ný-upptekið fjármark mitt: fjöðr aptanhœgra
stift vinstra; eigi nokkr sammerkt hér um nær-
sveitirnar, bið eg að gjöra mér vísbendíngu af sem
fyrst. Stálpastöíium, í Skoradal, Október 1863.
Jón Jónsson.
— Hryssa steingrá, 5vetra, beldr lág vexti lítt tamiri,
mark : lligg framan bætii, tapaíiist norlbr í Vííiidal í sumar
í Agústmánubi, og er beíiit) aí) balda til skila et)r gjöra mer
vísbendíngtf af aö Sýruparti á Akranesi. Ari Jóusson.
Þalclcarávarp.
J>jóðólfr hefir áðr fyrri haft nokkur þakkar-
ávörp að færa til herra kaupmanns Sveinbjörns
Ólafssonar í Keflavík, og sýnir þetta með öðrufleiru
að þau heiðrshjón þreytast ekki gott að gjöra —
því nú hafa þau tekið barn til uppfóstrs, sem ekki
lá annað fyrir en ísamt tveimr systkinum sínumað
fiytjast á hreppinn, þegar faðirinn burtkallaðist á
næstliðnu vori. Eg er sannfærðr um, að móðirin
finnr sér skylt að þakka þetta mannelskuverk
þessara veglyndu heiðrshjóna — og þá finnr fá-
tækrastjórnin í Álptaneshrepp sér ekki síðr skylt
opinberlega að minnast þess — og það því heldr
sem hún á opt í kröggum með að geta gefið með
öliurn þeim fjölda af ómögum sem árlega á hrepp-
inn hlaðast, og vottar hún því þessum fyrnefndu
heiðrshjónum sitt skyldugt þakklæti.
Skrifa?) í Nóvember 1863.
A. Hildibrandsson. 0. Steingrímss. Jón Jónsson.
— Prédikanir í dómkirlcjunni um hátíðirnar:
Á aftfángadag Jóla, kveldsaungr, kandid. beira Oddr V. Gíslasou.
- 1. Jóladag, í hámessunni, dómkirkjupr. prófastr Ó. Pálsson.
-2. — stúd. theol. lierra Jón Andresson Hjaltalín.
-3. — (sunnud. milli Jóla og Nýárs), próf. Ó. Pálsson.
- gamlaárskveld, kveldsaungr, berra kand. ísleifr Einarsson.
- Nýársdag, í hámessuuni, herra prófastr Ó. Pálsson.
— Næsta blaí): laugardaginn 9. Janúar 1864.
Skrifstofa »þ>jóðólfs« er í Aðalstrœti jM 6. — Ltgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Preutahr í prentsmiíiju íslauds. E. pórtiarson.