Þjóðólfur - 27.04.1864, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 27.04.1864, Blaðsíða 1
16 ár. Reykjavík, 27. Apríl 1864. 24, — Frá 19. þ. mári. heflr verib lífleg sigjíng og skipa- koma híngaí) til staþariris, og má heita krökt hfer á hófniririi afskipum. 3 skipiu voru til Hendersons verzliinarinnar: Dauia, 46% lest, skipst. Binas; María, 34 lest., skipst. J. Hanseri, Og Lyna, 56% 1., 6kipst. P. A. I’etersen. Eitt sliipií) var til þeirra Fischers og Havsteens: Julíus, 61 1., skipst. J. P. Schmidt. En kom Gram hinu ýngri, frá Balliim, á skonortu sinni Ami- citia, og heflr þar til anriaí) skip í förum: Njorþ, 21 1. Alls voru fjr komin 5 — 6 skip til suþrkaupstaíla Knudtzons stár- kaupm. Frönsk flskiskáta Aristide, 47 1., skipst. Gryson, kom h&r í gær meí) veikan manu. — Póstskipi?) fer ekki fyr cn 29. þ. m. — Af úrgreiðslu stjórnarinnar á almennum landsmálum vorum fréttist næsta lítið. — 15 skóla- ölmusur, hver 100 rd., eru nú veittar til við- bótar við hinar 24, er hafa verið að undanförnu. — Stjórnin hefir nú samið og sent yfirdómend- unum til álita frumvarp til undirstöðuatriða um fyrirkomulag lögfræðíngaskólans hér á landi, að einn yfirdómendanna skuli vera fastr forstöðu- maðr og yfirkennari þess skóla, með 600 rd. laun- um árlega, en að öðru leyti skuli vera stunda- kensla, — að kenslutíminn skuli vera 3 ár, og skuli þeir sem þaðan útskrifast geta fengið undir- dómara- og sýslumannaembætti á íslandi, og að réttr sá, er lögfræðíngar í dönskum lögum hafi haft til þeirra embætta eptir nú gildandi lögum, skuli afnumin vera, undir eins og farið verði að útskrifa menn frá þessum nýa lagaskóla vorum. J>að ræðr að líkindum, að yfirdómendmir fallist á þessar fyrirkomulagsuppástúngur yfir höfuð að tala. — Lögstjórnin vildi eklti sinna uppástúngum og tillögum hins siðasta Alþíngis um, að veittr yrði opinber slyrkr til þess að gefa út jarðabókina 1861, með upplýsíngum áhrærandi hverja jörð eptir sjálfum undir- og yfirmatsbókum héraðanna, °- s- frv. (sbr. Alþ.tið. 1863 fyrra part 143—145 bIs- og síðara part 304—313. bls.), heldr afstakk hún að veita þar til nokkurt fé. — Af verþlaginun crlendis á ísleiizknm og útlendum vórum gotnm \cr „igi skýrt nákvieuilega ai) þessu sinni, meþ því oss brugíiust skýrslur verzlunarmiþlaranna í Hófn meþ þessari ferb. Kornvara óll heflr veriþ í einhverju hinu lægsta vertii, sem dæmi eru til, ( allan vetr, rúgr á 4 rd. 64 sk.—5rd. og önimr matvara þareptir; sikr heflr haldizt í fremr háu verþi allan vetririn, en kaífe stóí> í staí) fram undir Febr.lok, vib sama verþ og í fyrra, en hækka’Eii talsvert, þegar kom fram f f. mán.: 3—4 sk. pnndiíi, eptir þvf sem næst er aþ ráfia af blóþnnum. L’ll og lýsi viríiast ab haldast í sama háa ver?)i, einkanlega hin bezt verkab* ullin, og ætti þaí) aþ vera löndum ný hvót til þess a?> leggjast á eitt meb aí) vanda nú ullarverkun sína sem allrabezt meb allt slag. Saltflskrinn ætlum vér og aþ hafl selzt flestura kaiipmönnuin vorum skaþ- lítií) á endanum, þó a?) dræmt gengi í Khöfn framan af vetri. — Nú í þ. mán. byrjabi E. Siemsen á þvf aþ bæta npp fasta- verzlunarmönnum sínum fyrra árs saltflskinn til 22 rd. á skpd., — og eru síban nokkrir hinna kaupmannanna farnir aíi gjöra hi?) sama. I lausakaupnrn öllum mun rúgr hafa veri?) seldr hhr á 9 rd. fram til þessa tíma, og látinn meb sama veríia út í reikníng, nema hva?) sagt er, a?) Aug. Thomsen kaupma?)r sá farinn a?) láta rúg á 8 rd. gegn borgun út í hönd. — Skonertskipi?) Spica, sem geti?) var í sí?)a8ta bl., a?) hef?)i reki?) upp í Hlíbarhúsakletta og ney?)zt til a?) höggva ni?)r möstrin, reýndist a?) vísu lítt bila?) a6 ö?>ru á skrokkn- um, en var samt framseld eins og strandrek, og til uppbo?)S me?) öllum rám og rei?)a; var þab selt h&r allt vi?) opinbert uppbo?) 23. og 25. þ. mán.; gekk skipskrokkrinn sjálfr me?) einn akk- eri og akkers-járnfesti á 1035 rd., var?) Brynjúlfr bóndi Magnússon í Nýabæ á Seltjarnarnesi hæstbjó?)ai)di, en lát konsul E. Siemsen eptir bo?>i?) þá þegar; en rei?)i, rár, eegl og önnur áhöld seldust samtals á 761 rd. — Jör?>in Gröf í Mosfellssveit me?) öllum hjáleignm og húsum er uú seld fyrir 16 50 rd.; Jón Matthíasson hór í bænum keypti, og flytr hann sig þánga?) og reisir þar bú í næstu fardögum. — Frá Rcykvílíingum fer nú með þessari póst- skipsferð svo hljóðandi nvarp til konúngs vors Kristjáns hins níunda. ..ALLRAMILDASTI KONÚNGR!» uOss hefir borizt sú harmafregn, að hinn ást- sæli og Ijúfi konúngr vor Friðrile hinn sjöundi sé látinn, sá konúngr sem sýndi það í verkinu, að ást þjóðarinnar var styrkleikr hans, og þess ber- nm vér og menjar, Íslendíngar, með ýmsum mik- ilsverðum réttarbótum, sem vér höfum orðið að- njótandi undir stjórn lians. En með þeim hinum 8ömu skipum höfum vér og fengið þá gleðifregn, að yðar konúngleg hátign hafi sezt að rikjum í Danmörku, og knýr tiltinníng vor oss til, að tjá yðr, mildi herra, allraþegnsamlegustu hollustu vora«. ..ALLRAMILDASTI KONÚNGIl!« »Satt er það reyndar, að ættland vort liggr fjarri hásætisstað yðar, og vör getum eigi notið þeirrar gleði og heiðrs nokkuru sinni að sjá yðra — 93 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.