Þjóðólfur - 13.06.1864, Blaðsíða 4
124 —
skyldi finna ástæío til aí> leggja áfellíngar- e?>a sleggjndóm
á þaí), sem hann ekkert getr -vitab um, og sem hlyti a?> ríra
bæþi sáma og virbíngu þeirra er næstir ab standa, þarámeþal
formannsins Jóns Bergsonar, sem var alknrtnr aþ vera dug-
legasti og bezti sjómaþr.
Búííum 17. Maí 1864.
Sv. Gitðmundsson.
(Aðsent).
— Síþan eg seinast auglýsti ástand vegab ó t as j ó ?> s i n s
í Árnessýslu, hafa honum goflzt fyrir milliganngu sgr. Eyólfs
á Auþsholti úr Bt.hreppi 8 rd. 32 sk., og 4 rd. af Vestflrþíngi,
sem óskaí) heflr, aí> nafns síns ekki væri getií), en eg get þó
ekki bundizt, aþ setja lítinn kafla úr brefl, er gjöf þessari
fylgdi, — „Ekki at) sjóhinn muni þetta neinn, þá hefir þó
tilflnníng mín kriút) mig til, aí> sýna lítinn vott hennar fyrir
þessari vegabótatilraun yþar, sem mer sýnist Árnesíngar, þvt'
mi?)r, gefi lítinn ganm, og hefííi eg búiþ í Árnessýslu, hvar eg
ab líkindum heíianaf aldrei kem, mundi eg af fremstu kriipt-
um hafa stutt ab vibgángi sjóbsins, en þór vorbib ab vera
þolinmóbr, þó erfttt gángi fyrfr sjóímum núna fyrst fram
eptir, því þer getib þó sannarlega treyst, ab margir ei síbr í
Árnessýslu en annarstabar, sjái þórflna og nytsemdina á slík-
um sjóíii, og hitt er líka algengt, ekki sízt hjá okkur Islend-
r'ngum, ab vib erum nokknb seinir og tregir vib margar ný-
lundur, serdeilis þær, er snerta almennar þarflr“. Á þessu
sumri hefl eg ætlazt til, ab Biskupstúngnahreppr errn nú dá-
lítinn styrk af vegabótasjóbnum til vegabóta hjá s&r. Gríms-
neshreppr ætti Hka ab fá lítib eitt, þar hann heflr 6kotib
nokkru til sjóbsins, en þó þdngvallahreppr hafl geflð honum
2 rd. 24 sk., get eg ekki ætlab, ab hann þess vegna óski
nokkurs styrks frá honum.
Brábræbi, 9. Mar' 1864.
Magnús Jónsson.
Auglýsíngar.
— Miðvikudaginn þann 15. Júní þ. á. kl. 10 f.
m. verða á opinberu uppboðsþíngi í lleykjavík á
stað, er síðar verðr auglýstr, seldar herumbil 300
tunnr af óskemdum og góðum enskum kartöflum,
talsvert af stígvélum, skóm, teppum, og færeyiskri
ullarvinnu m.fl., er cnskr lausakaupmaðr Simpson
liefir híngað flutt mcð skipinu »Bee» frá Englandi.
Iíartöflur þær er seljast verða fyrir uppboðið
daglega tii sýnis ú ofantéðu skipi.
Skrifstofu bæarfógeta í Keykjavík, 8. Júní 1864.
A. Thorsteinson.
— Hérmeð er heitið 5 rd. (Cmm ríkisdölum) r.
m. í verðlaun þeim, sem leiðir nægjanleg rök eða
atvik að því hver eða hverir hafa verið valdir að
rúðubrotum í dómkirkjunni, og nokkrum öðrum
húsum hér í bænum nóttina milli fyrsta og annars
hvítasunnudags seinastl., og má sá er gefr mér
skýrslu sína í þessu efni vænta, að yfir nafni hans
verði þagað, eptir sem lög og kríngumstæður ýtr-
ast leyfa.
Skrifstofu bæarfógeta í Reykjavík, 8. Júm' 1864.
A. Thorsteinson.
— Isl. Nýa Testamentið með Davíðs sálmum fæst,
eins og auglýst hefir verið, hjá prófessor P. Pjet-
urssyni í Reykjavík fyrir 64 sk., og viljum verráða
sem jleslum til að sœta þessu tœhifœri til að eign-
ast það.
— Á þessu ári, að tilhlutun bókmentafélagsins,
eru þessar bækur útkomnar:
Fornaldarsagan, mjög vel íslenzkuð, og aukin
eptir sögubók II. G. Bóhrs af Páli Melsteð, kostar
1 rd.; Slcírnir, 38. árg á 32 sk.; Pýðíng brefa
Hórazar, r., eptir G. Magnússon og J. þorkelsson,
kostar 56 sk.; Isienzlcar þjóðsögur og œfmtýri,
III. hefti, safnað af Jóni Árnasyni; bókhlöðuverð
3 rd. 24 sk. f>essar bækur fást við prentsmiðjuna
í Reykjavík. Reykjavík, 13. Júní 1864.
E. Þórðarson.
— Ilfermeb abvarast allir hrossa- og stórgripaeigendr, eink-
um í Reykjavík og næstu sveitöm, ab láta ekki gripi sína
gánga í Ra ub a ráarl an d i, leyflslanst; geta þeir sem viija
fá her vúktuu fyrir skepnur sínar, haidibsértii undirskrifabra
ábúenda. Allir þeir gripir, sem flnnast í landi túbrar jarbar,
án leyfls frá okkr verba annabhvort reknir hvort á land er
bezt gengr eba settir í hald, uns eigendr leysa þá út, þó ein-
hvorir slái því fyrir, ab þeir hafl komib þeim fyrir í Langar-
nes og Kleppslandi, þá vorba þeir fyrir hinu sama, ef gripir
þeirra flnnast í Raubaráariandi.
Steinun Guðlaugsdóttir. Jón Jónsson.
— Poki meb % tunnu af bánkabyggi heflr verib tekinn í
misgripnm ebr ógáti, Hklega vib Havsteens eba Fichers verzlan
í Reykjavík, tímanlega í Aprílmán, og verib fluttr upp á Hval-
fjarbarsírúnd; sá sem getr heigab sór, má vitja hans til mín
ab Kaiastúbum sama stabar, f>Orvarðr Ólafsson.
— þann 17. f. m/var húr í Mosfellssveit seld vib opinbert
uppbob, raub óskila hryssa, mark: tvú stig aptau hægra
illa gjúrt. Ilver sein getr sannab hana sína eign má vitja verbs-
ins til mín ab frádregnum úllnm kostnabi, ab Leirvogstúngu
í Mosfeiissveit. G. Gíslason hreppstjóri.
— Öll þau hross, sem gánga leyflslaust í landi áhúbarjarb-
ar okkar, Loirvogstúngu, vorba sett inn þar til eig-
andi heflr borgab skababætr, en ab úbrum kosti verba þau
eptir yflrvaldsins tilhlntun seld vib opinbert uppbob og kostn-
abrinn tekinn af verbinu. Leirvogstúngu 4. Júní 1864.
G. Gíslason. Guðm. Jónsson.
— Næsta blab: laugard. 25. þ. mán.
Skrifstofa »f>jóðólfs« er í Aðalstrœti J/£ 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Prentabr í prentsmibju íslands. E. pórbarson.