Þjóðólfur - 09.07.1864, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 09.07.1864, Blaðsíða 6
— 136 — — Skuldaheimtumennirnir í búinu eptir hrepp- stjóra Ólaf heitinn Steingrímsson á Illiði innkall- ast hérmeð til að gefa sig fram hið allrabráðasta fyrir mér, sem skiptaráðanda, og sanna fyrir mér kröfur sínar. Gullbríugu- og Kjctsarsýslu, 6. Júlí 1864. Clausen. — Upp tekin fjármörk: Árna Jónssonar á Ausu í Andakýl: sneiðrifað framan hægra heilrifað vinsta. íngimundar Jónssonar áÁsgarði í Andakýl: boð- bíldr fram., biti apt. hægra, heilrifað vinstra. SigurSar Jónssonar á lljörtsey á Mýrum, aðkeypt í fyrra, innsveitis: blaðstýft aptan bæði; brennimark: S. J. Þorgils Þorgilssonar á Stórumörk undir Eyafjöllum (hins sama sem lýsti öðru marki í þ. árs f>jóðólfi bls. 112, en það gekk af honum): sýlt í geirstýft (geirsýlt) bæði eyru. |>eir, sem í nærsveitunum eiga sammerkt eða náin mörk, eru beðnir að gjöra markeigendunum aðvart. um það sem fyrst. Fundnir og týndir munir: — Nálægt bústöðum glataði útlendr maðr, sem var þar á reið með fleirum 2. þ. mán. meni (»medailIon«) sporöskjulöguðu, með umgjörð úrgulli, innaní meninu voru 2 ijósmyndir. Hver sem finnr er beðinn að haida til skila til herra Randrups kon- súls, eðr á skrifstofu þjóðólfs, gegn fundarlaunum. — Ljúsraníir hestr, affextr, aljáruaíir, mark: stand- fjö?)r framan hægra, stanSfjóbr aptan vinstra, tapaíiist af Vatnsnosi fyrir tveimnr dögum, og umbihst at) halda honum til skila, ab Vo t)m ú 1 as t öh u m í Landeyum. Guðmundr Eyríksson. — A næstliilnu vori tapalíist frá Vílbidaistúngu fram á heiíiar brún hryssa, óaffext, övetra, mark: illa gjörí) háng- audi fjötir framan hægra; hvar sem þessi hryssa'kynni fyrir a?> koma, úska eg henni veríii haldi?) til skila, mútsanngjarnri borgun, at) Hlibi á Alptanesi. Sveinn SÍgUrðson. — Kauíistjörnúttr foli. 3vetr, úvanaír, úaffextr, al- járnafir, mark: vaglskora aptan vinstra tapa&íst úr lest í Tröli- hömrum seint í næstl mánn&i; hver 6ein kynni af) flnna nm- biílst a& halda honum til skila til mín aí) Minnibng í Grím8nesi gegn sanngjarnrl borgun fyrir þá fyrirhöfn. Ásmundr þorgilsson. ') — Hestfolald fífilbleikt tapa&ist í öndvertlnm þ. mán. úr lest rninni á Bolavöllum, og er beí)i«) aþ hiri)a og halda til skila til uu'n, gegn þúknun, aí) Syþra-Láng- holti í Ilrunamannahrepp. Árni Eyólfsson. — pann 10. Júní næstlfbinn týndi eg nýlegnm hærnpoka me?) loíinu skínni í og snæri hnýtt utanum, anna&hvort heima á Jjorkötlnstöíium eí)a á lei&itini npp á Hraunsand; sá sem hitta kynni er vinsamlega be&inn a5) halda honum til skila til mín aí) Ueykjavöllum í Bisknpstúngum. íngimundr Jónsson. — 2 pokagarmar og einn strigasekkr nokkuí) bættr, me?) sokkum í og snærarusli o. fl. týndist 2. þ. mán. á leiþinni frá Reykjadalnum á Lágaskarþsvegi ofaní Vötnin, og er be&ií) a<) halda til skila til herra Thorgrimsens á Eyrarbakka ei>a á skrifstofu „pjú&úlfs. — Poka mel) ýmsu í,' fatna&i, brennivíni og óíru krami fann eg á Mosfellsheiþi austarlega, aí) kvöldi 21. þ. mán.; má réttr eigandi vitja og helga sér á skrifstofu „pjúí)úlfs“, ef hann borgar fundarlaun og þessa auglýsíngu. Jón íngimundsson frá Skipholti. — Látúnsbúiu spansreirssvipa —úlin úr dönsku le&ri staunguí) npp fyrir miliju — tapaíiist mer nú í vor, á háls- irinm fyrir utan Krísivík, og er be&ií) a& halda til skila til mín, efta á skrifstofu pjú&úlfs. Jón íngimundsson frá Skipholti í Ytrahrepp. — þann 15.—16. f. mán. tapa&i eg á Sn&rnesjum eí)a í Höfnum kafeyu dökkblárri meí) gráu ljereptsfú&ri uudir boln- um, en fú&rlans undir ermum, oglítt gatslitnri. þannsem flnnr kafeyn þessa bi& eg aí) komahenni inní Hafnarfjörí) í gú&anstaþ og gera inúr vísbendíngu af, mút sanngjarnri borgun aí) Torfa- stöhum í Biskupstúngum. Björn Árnason. — Mig vanta&i af fjalli næstl. hanst rau&ameri, nú5 vetra, mark: heilrifaí) vinstra, bih eg aí) henni ver&i haldií) til skila til mín sem fyrst, en eg skal fúslega borga hjúkrun og hir&íngu næstl. vetr, a.i> Bakka á Alptanesi. Drandr Jakobsson. — Til mín hraktist fyrir mi&jan vetr jarpt mertryppi nær dau&a af hor og biínn, meí) márk: geirstýft hægra, vagl aptan víustra, gaf eg henni inni í viku, en slú sí&an af, er hún át eigi hey, — má eigandi vitja þess sem afgángs verí)r kostua&i af henni ab Fellsenda í þíngvallasveit. Jón þorleifsson. — Fagrrau&r hestr, mark: snoitt framan hægra stýft og máske standfjö&r aptan viiistrá, affextr í vetr, tapaíiist úr vöktnn hjá Reykjavík 2. þ. mán., og er be&iíi a& halda til skila til mín aí> B ir t ín gah olti í Hrunamannahrepp. Heigi Magnússon. Prestalcixll. — 7. Júní 1864 er prófastinum í Barðastrandar- sýslu falið á hendr að constituera prestinn sira B. þórðarson á Selárdal til að þjóna Otrardals- prestakalli í 3 ár fyrst um sinn. Prestrinn hafði sjálfr heiðst eptir þessari constitution. — Næsta blat): 2—3 dögum eptir komu pústskips. Skrifstofa »|>jóðólfs« er í Aðalstrœti jfti 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Gúðmundsson. Frenta&r í prontsinibju íslauds. E. p ú r í) a r s o n. >

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.