Þjóðólfur - 25.02.1865, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 25.02.1865, Blaðsíða 1
i 7. ár Reykjavílt, 25. Febrúar JS65. S6.-17. — Oss undirskrifnðum liefir komið saman um að eiga með oss fund og reyna að koma á ein- liverjum almennum samtökum og skipulagi áhrær- andi betri vcrkun á saltfiski, heldren verið hefir híngað til; því þó kaupmenn okkar ekki hafi fundið að því sérlega, að fiskrinn væri illa verkaðr hjá okkr, þá finnum við það sjálfir, að hann mætti vera betr vandaðr að verkuninni til en alment gjörisl,- einkanlega sjómannafiskr, sem opt kemr miðr vandaðr á móttökustaðina. En þar sem þó í flestum árum er mögulegt að verka fisk vcl, ut- an máske í frábærum óþurkum og veikindatíð, til dæmis mislíngaárið 1Í346, þáhefirþaðþó vakað fyrir oss næstliðin ár, síðan kaupmenn okkar fóru að borga okkr fiskinn, og jafnvel að keppa um hann hjá okkr, að það væri skylda okkar, að svo miklu leyti sem í okkar valdi stæði, að sjá til að fiskr- inn væri sem bezt vandaðr, og að vorir heiðarlegu kaupmenn vissi, að þeir ætti þar von á vandaðri vöru sem við ættim hlut að máli, og þá ekki síðr heimsæktu okkr til verzlunarviðskipta en áðr. {>að er ekki einasta fiskr heldr einnig aðrar sjóarvörur, er við höfum fram að bjóða. Yér efumst ekki um, að kaupmenn vorir gjöri góðan róm að máli þessu, og er eitt, sem vér viljum taka fram og okkr þykir mikils umvarðandi í máli þessu, sem er það, að þeir hafi tillit til,aö varan ekki spillist að því sem þeir gæti að gjört, og hafa menn bæði eldri og ýngri opt séð þess sorgleg dæmi, hversu lítið far þejr hafa opt gjört sér í tilliti til útskipunar á saltfiskinum, hérísuðr- höfnunum, þeir ætti ekki að horfa í skilding þann er tapazt gæti við að bíða góðs tækifæris með að komafiskinum útískipin, því þeir verða fleiri sem tapast við að brúka hinar misjöfnu slundir, og þessi meðhöndlan hefir hina skaðlegustu verkun á salt- fiskinn. Yér vonum, að kaupmenn vorir taki þessum aðvörunum okkar vel, og líti svo á mál þetta, sem það í raun réttri er. Innri-Njarfrvík, 2. Febr. 18G5. Ásb. Ólafsson, Egill Hallgrímsson, Jón M. Waage, Arinbjörn Ólafsson, Tétr Petersen, Jón Erlendsson, Pjörn Jónsson, Pétr Bjarnason, Guðmundr Bjarna- »on, Jón Pétrsson, Bjarni Bjarnason, Guðmundr — G1 Guðmundsson, Jón Jónsson, Ári Eiríksson, þórðr Árnason, Árni Hallgrímsson, K. Kaprasíusson. {>essa fáorðu skýrslu fundarins viljum við biðja hinn heiðraða útgefara {>jóðólfs aðtaka íblað sitt þegar við fyrsta tækifæri, svo að bæði sjómenn og aðrir sem ekki voru á fundi fái að vita, hvað um var talað á honum. I nafni fundarins, Ásb. Ólafsson. E. Ihnllgrímsson. — FJÁRKLAÐINN er eptir síímstu fregnnm, er vér hofum fengib, á líku stigi eins og skýrt var frá í Jamíar-blfÆnnum. þab er nú sagt, aí) vottr sá, er þókti verba vart í Gaulverja- bæ og þar í hvorflnu, hafl ekki gjört frekar vart vib sig, hvorki á þeim 2 kindum or sira Páil setti ser í cinhýsi, af því þau' þóktu grunsamar, ne í iibru fh. Aptr er gjiirt mikib orf) á því, hversu kláhinn hafl magnazt og útbreiþzt í sauíifh bónd- ans á Kgilsstobum í Ölfusi, seinni hluta f. mán. og framanaf þessnm. Um mibjan þ. mán. var enn gjiirb skobun fjárins á Mosfelli (hin .3. síþan fyrir jól), og fanst enn kláþi á 4—6 kindum og ætlum ver at þær væri skornar; œtlaþi prestr onn a'b láta baha, og mun hafa fengib bablyf af því, sem Garll- inum og Subrnesjamönnum var œtlab í haust, en þeir hafa aldrei gegnt amtmanni til at) sækja híngab. líptir brefl úr Grindavík, 2. þ. mán. „heflr klábinn gjiirt þar fyllilega vart sig í vetr“; hafa „sumir eigendr hinna sýktu kinda skorib“, en „suuiir" aptr „eitthvab kákaí) vií) ab bera í“. — MANNTJÓN og SLYSFAItlR. — Seint í Ágúst eí>a öndverbum Septembermán. f. á. fórst bátr meb 3 manns á leiþ af Snæfjallaströnd út eptir Isafjarþardjúpi til Jiikulfjarba; þab var ekkja er var ab sæltja lausafjárinuni, er hún átti þar inná Ströndinni, þar sem hún hafþi ábr búib en fluttist bú- ferlum þaþan í fyrra vor til Jiikulfjarbanna. Hún var þarna sjálf á og sonr hennar, en hinn 3. var gamall maílr Björn al) nafni, er nú hafbi rábizt hjá henni. —. Um mánabamótiu Septbr. —; Okt. fanst hér fram í Sulfcrnesi lík Lárusar Michaél Knudsens, og virtist helzt vera sjórekií); hann var í sumar á flskidnggu Lambertsens kaupmanns; en er skip- ií> kom her í öndverbum Septbr., úr síbustu ferþinni er þaþ sókti rokavibinn á Hornstrandir, fór Lárus sál. fám dögum síbar héban úr stalönum og ráhgjörci þá, aí> sagt va.r, aí) fara nppí Borgarfjörb landveg, ab minsta kosti vissi engi til, ab hann færi héþan sjóveg; nokkru siíiar er sagt, aþ hann hafl komib viB á 1 eíia 2 bæum her fram á Seltjarnarnesi, en upp frá því vissi engi til forba hans, — Lárus heitinn var elztr þeirra syzkina: barna Lárusar kaupmauns Knudsens, cr var lengi fidagi Pctræusar kaupmanns (þar sem nú er Hav- steins verzlun) um árin 1811—1825; harin var fæddr hér í Reykjavík 7. (et)a 8.) Desbr. 1807, lifííi því tæplega 57 ár;

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.