Þjóðólfur - 25.02.1865, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 25.02.1865, Blaðsíða 8
smámsaman en ekki allt ( einn. því her um bil 20 faSma í útnorír frá skálatóptinni, er hóll cinn, sem nefndr er Kirkjn- hóll, og er í mæli, aí) kirkjan hafl þángaþ flutt verií) nokkru fyr en bærinn eyþilagþist, en flutt síban ásamt meþ bænum, þángaí) som Miþbæli nd stendr. þaí) eru helzt Iíkindi til, aþ sjórinn hafl farií) aí) .^ánga hcr meira á landií) en áílr, eptir nþ bæþi Öræfa og Kútlujókull hlupu í sjó fram og gjúrþu roikiþ þurt lapd þar eystra, þar sem sjór var á()r og heflr síþan aþ líkindum sandr og aur borizt í sjónum og gjúrt aí)- grynni meira og sandágáng upp á sjávarstrúndina bæþi í Mýrdal og undir Eyafjóilum en áí)r var til forna. þaþ er og þeim fornu súgum til styrkíngar um Skiphellishamar, aí) flski- meun nú á tímnm hafa fest úngla sína í kletti þessum eta hrauni nokkru fram af skálatóptinni úrskamt frá landi. En þar Stóraborg stóþ miklu hæst af bænm þessum, þá heflr hún ekki flutt verií) burt af þeim forua hól fyr en á þessari úld kríngum 1840, þegar sandfok var fariö aí> gánga aí) henni. (Framh. síþar). Pahkarávörp. — Á næstliðnu vori tókst eg ferð á hendr norðr að Ilálsi í Fnjóskadal tit að leita mér læknínga við sjóndepru hjá hinum góðfræga sóknarpresti sira |>. Pálssyni og réðst eg í fyrirtæki þetta af hvöt Jóhanns nokkurs Guðmundssonar úr Víðidal, fá- tæks manns, er sýndi mér þó þá stöku góðvild að hann leiðbeindi mér alla leið norðr á Akreyri. Á þessari leið minni mætti eg hvervetna atúð ogað- hlynníngu og á sumum stöðum höfðínglegum gjöf- um t. a. m. í Víðidalstúngu, á Lækjamóti og víð- ar, auk þess, sem sira þorsteinn gaf mér stórum í, þá er eg greiddi honum þóknun fyrir þar veru mína. Öllum þeim, erþannig réttu mér örsnauð- um þurfalíng hjálparhönd, á ofangreindri ferð minni votta eg hér með mína alúðarfyllstu þökk og bið þeim blessunar frá drottni. porbergsstúþum í Laxárdal í Nóv. 18fi4. Einar Stefánsson. — Öllum þeim kærleiksríku heiþrsmúnnum og kvinnum innan Snæfellsnes- Mýia- og ilnappadalssýsljia, samt á Flatey á Breiþaflrþi. sem hafa. á ýmsan hátt alistotiaí) ckkju Bjúrns sál. Komáþssouar, (er drukknaþi í Rifsveitistúíu haustiþ 1862) Sigurlaugu Brynjúlfsdóttnr og búrn hennar, og þann- ig stutt roeira og minna at) því, aí) nefnd ekkja heflr ekki þurft aí) þyggja sveitarstyrk af Mitdalahrepp — votfa eg í nafni vor Mitidælínga, alútjarfyllstii þakkir. Kvennabrekkn í Desenihermán, 1864, G. Einarsson. »Ilvað þú gjörir, það gjör þú skjólt«, í 16. ári þjótólfs nr. 25—26, er þess getit), at) nokkrir „veglyndir meun í Alptaneshrepp" skntu fe saman og gáfu fátækum sveitúnga sínum JÓNI þORÐARSYNI, er haft)i ort)ib Skrifstofa ”t>jóðólfs« er í ASalstrœti Jfé6. — fyrir því óhappi aí) missa skip sitt í sjóinn. Núfn og gjaflr gefendanna voru skrifut) á lista hjá þeim sem gengnst fyrir aí) safna þessum samskotum, og inetal þessara gefenda var einn heitarlegr sjáifseiguarbóndi í Bessastatasókn, er bæt)i fljótt og vel lofabi at) gefa Jóni 2rd. Tillag hans var því talit) eins og sjálfsagt og inn koniit), þegar þakklætisgrein Jóns þórtiarsonar var auglýst í þjóþólfi 9. Maí 1864. Enn hér vib er þó athugandi, at) þessi „vegiyndi" matr hefir ekki til þessa dags goldií) þetta 2 dala tillag sitt, þó þat) optar enn í eitt skipti hafl vorit) vib hann nefnt. Hetbi nú allir látit) lenda svona vib ortin tóm, oins og þcssi gót)i matr, þá hofti Jón þórtarson seint fengit skip keypt í skart hins er hann misti, en því er hetr, at slíkir menn eru fágætir vor á motal, sem svo eru gjúrtir at þeir sii fljótir til at lofa en seinir til at efna, og þess vegna gat Jón aptr eignazt skip og bjargat sör, og fleiruin fátæklíngum á. þegar nú þessi heitrati lofortsmatr tekr sig til þess næst og ætlar at gefa nautstúddum náúnga, þá vitum ver ekki annat betra heilræti at benda honnm á en þetta: „livat þú gjör- ir, þat gjúr þú fljótt“ því at satt mun reynast hit fornkvetna: at sá hjálpar tvisvar, sem hjálpar fljótt. Eim fremr má geta þess, at sítan skýrslan um samskotin til Jóns var prentut í fyrra, heflr Sgr. Bjarni Bjarnason á Esjubergi gcflt lionum 64 sk. Ritat 31, Jan. 1865. X. Augh'/síngar. — Ut af gersökum nokkrum, sem mér voru gjörðar og hafðar voru i hámælum af sumum þar heima í sveit minni næstl. sumar og haust, hefi eg nú, síðan suðr kom til sjóróðra, útvegað viðr- kenníngu þá sem eg hér með verð að auglýsa: Eptir tilmælum monsieur Vigfúsar Vigfússoij- ar votta eg hér með, að hann keypti að mér lokka í hitt eð fyrra, og borgaði þá fyrir þá 11 mörk, en hetlr nú borgað 10 mörk, alls 3Va dali sv0 að honum eru lokkarnir að öllu leyti frjálsir. Reykjavík, 13. Febrúar 1865. Sigríðr Jónsdóttir. Af þessari viðrkenníngu geta allir sveitúngar mínir og aðrir séð, að hinar áminstu gersakir eru tilhæfulausar. Staddr í Reykjavík, 13. Febr. 1865. Vigfús Vigfússon, frá Minni-Ökrum í Blönduhlíð. — Rautstjúrnútt hryssa, á 6. votr, met rautstjúrn- óttu hestfolaldi ómúrkutu, mark á hryssunni: granngjúrtr biti framan hægra, tapatist úr hagagaungu í Mosfellssvoit næst- litit snmar, hver sem hittir hryssu þessa, er vinsamloga bet- inn at koma henni til skila mót sanngjarnri borgun, at Gestbúsum á Álptanesi. S. AraSOn. — Næsta biat: Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson■ Prentatr í prentsmitju íslauds. E. þórtarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.