Þjóðólfur - 25.03.1865, Blaðsíða 1
— Brunnin Möðruvallaklaustrs kyrkja. — Sunnod.
5. þ. mán. um njorguuin var þar heima á Mi'Æruvallakl.
(Friþrikgáfu) búizt vií) at) yrbi messaí), og fór því niat)r sá,
er amtmaílr hafbi falií) þat) verk á hendr (en sjálfr var amt-
ma%r þá nýfarinn at) heimau vestr til Húuavatnssýslu), og lagíli
í ofuana í kirkjnnni til þess aí> hita hana npp áíiren kirkju-
fólkib kæmi, eins og þar var vandi til á vetrum. Sagan segir,
at) kirkjan hafl þá fylzt meb kaf; niabrinn tók því eldsneytib
og alla glób útúr ofimnum aptr, og bar útá fönn; hríbarvebr
var á uorban, og kom fátt messufólk, an allt heimafólk inni
vi&, og er sagt ab prestrinn sira J>órt)r Jónasson hafi fyrstr
nianna seb brunann, er bann reit) til kirkjunuar; en á tæp-
um klukkutíma eptir var hún ídl brunnin til ösku og nibrí
grnnn, og varb litlu sem engu bjargab úr brunanum. Oss er
skrifab úr Húnavatnssýsln, 14. þ. m. „ab þab sé hald manna,
at) neisti hafl i vebrinu fokib í forkirkjnna".
— Skiptapi er sagbr úr Vestmannaeyum meb 14 manns.
— Jafnaðarsjóðsgjaldið eðaaukatollinn íSuðr-
amtinu 1865, hefir nú amtmaðrinn ákveðið, og
eru 1!S sliildíng'ar af hverju tíundarbæru
lausafjárhundraði.
— Til þess að endrgjalda alþíngiskostnaðinn,
eðr al þ ín g i s t o 11 i n n öðru nafni, hefir stiptamt-
maðrinn ákveðið, árið 1865, og lagt fyrir, að í ár
skuli lieimta 2 skilrfing'a af hverjum ríkis-
dal jarða-afgjaldanna.
— Mannalát. |>að má álíta sannfrétt, að í
f. mán. (eða máske um mánaðamótin Jan.—Febr.,
því dánardagsins er ekki getið), hafi dáið héraðs-
læknirinn á Vestmanneyum Magnw Stephensen
(I’étrsson prests á Ólafsvöllum) tæpra 29 ára að
aldri, fæddr að Ásum í Skaptártúngu 14. Apríl
1836; seinustuárin þjáðisthann af tærandi brjóst-
veiki, er smámsaman ágerðist, og mun nú hafa leitt
hann heim; allir, er þektu hann, munu telja að
honum mikinn mannskaða, eigi að eins af því að
hann var mæta vel að sér í ment sinni, heldr
einnig af því, að hann var gerðarmaðr og val-
menni. — 16. þ. mán. deyði við Búðir verzlunar-
stjóri Páll Hanson,1 nál. 46—48 ára, vinsæll af
1) Uaun var bróbursonr Páls Hjaltalíns verzlunarstjóra í
tyUkislióliui, sonr Hans bónda í Fagrey Pálssonar undir-
kanpmanns ab Asi hjá Stykkishólmi, albróbnr sira Jóns sál.
•IJaltalíns sálmaskáldsins, Oddssonar lögrcttumanns á ltaubará
— 79
öllum, er við hann skiptu, liprmenni ogvelaðsér.
Iíona hans Guðný Jónsdóttir (prests Vestmanns í
Móum) hafði dáið 13 dögum fyrri, 3. þ. mán.
rúmt fimtug; hún hafði verið biluð á geðsmunum
um nokkur undanfarin ár; þeim varð eigi barna
auðið, að því er vér framast vitum. Nú er Páll
stóð yfir moldum hennar 11.(?) þ. mán., tók hann
sótt yfir gröfinni, er lagði hann lik 4 dögum síðar.
Manntjón og meiðsli af þrumueldi.
16. þ. mán., í heldr hvössu á austan ogmeð
ljótu og iskyggilegu loptsútliti, lagði héðan Jó-
hannes Ólsen, húseigandi hér í staðnum við 9.
mann á áttrónu skipi suðrí Voga, með mó o. fl.
handa útveg sínum, er hann ætlar að halda úti
þar syðra nú um vertíðina; nokkrir fleiri áttu þar
og flutníng á, og lögðu þeir til menn af sínuleyti.
þóað nú herti veðrið þegar uppá daginn kom, svo
að við rok lá, náðu þeir samt lcndíngu í Yogum
með heilu og höldnu. Morguninn eptir 17. þ.
mán., lögðu þeir árla af stað og ætluðu híngað
inneptir, var þá hið sama Ijóta loptsútlitið, sem
daginn fyrir, eðr enn svartara, en þó eigi mjög
hvast framyfir dægramótin, en lopt svo gruggað og
svo dimt yfir, að skipverjar, er héldu innmeð land-
inu, til þess að eiga því hægra með að ná landi
ef hann gengi til eðr hvesti, gátu naumlega grillt
ströndina og landið. Svona héldu þeir nú fram
hjá Brunnastaðahverfi og innmeð Vatnsleysuströnd,
hvesti hann þá heldr og dró upp enn meiri sorta,
vindrinn vará austan. Jóhannesi þótti því ráð að
taka land og biðloka heldr við og sjá hvernigréð-
ist. Itéru þeir þá uppí Auðna-varir og settu upp
skipið í rykk, því nægr mannsöfnuðr var þar fyrir;
það var nál. kl. 8 f. miðd. eðr tæplega svo. Jón
hreppstjóri Erlendsson á Auðnum bauð þá skip-
verjum lieim til þess að þyggja hressíngu, og varð
það úr, þóað Jóhannes ráðgerði að leggja af stað
strax undir eins og upp rofaði eptir élið sem að
gekk. Vörin þar sem þeir lontii, er nálægt í vestr frá bæii-
um, on svo er þar húsaskipun heima hjá Jóni hreppstjóra, aí>
nýsmíbab stofuhús úr timbri er þar vestast húsa; þab var
vib lteykjavík, Jónssonar sýslumanns í KJósarsýslu, Oddssonar
Hjaltalin (sjá meira um ætt og afkomendr Jóus sýslumanns
Hjaltalíni í Espólíns Árb. IX. 31—32).
17. ár. Eeyhjavík, 25. Marz 1S65. 20..
— Póstskipib var enn ókomib í dag kl. 2.