Þjóðólfur - 10.04.1865, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 10.04.1865, Blaðsíða 7
hfujsti hafl ekki allstaí;ar veriíi líflegar, a% afíéitiíngarnar voi'bi 'andi vorn til framfara bæ%i í bráí) o.g lengd. Oddum í Meíiallandi dag 3. Fobrúarmán. 1865. íngimundr Eiríksson. þakkarávörp. •— Hermeí) votta eg mitt opinbert þakklæti þoim heil&rs- htönnnm, æíiri og lægri, sem í mínum hörmulegn veikindum ®S eymdarskap hafa mei) mannelsktifnllum tilflnníngum rött ttör brúþurlega hjálparhónd, svo eg hefl bæÍ)i getaí) veitt rnör hokkrar þægilegar tilhreytíngar í abhúnatji og viþrlífl, er eg kefþi annars mátt án vera, og einkanlega fundii) til huggunar af því, ab njóta hjartanlegrar hluttekníngar í kjórum mínum, begar þó óll ónnur þessa lífs glebi er á enda, sem guþ gaf og guþ af tók. pannig hafa merverib gefnar fyrir austan þessar stórhófþinglegu gjaflr: Herra sýslumaþr A. Gíslason á Kirkjubæarkl. . . 26 rd. — heraiislæknir S. Thorarensen á Móeiþarhvoli 25 — — einer.prestr sira S. Thorarensen á Breiþabólst. 10 — ekkjumadama Kr. Vigfúsdóttir á Ilraungorþi . . 10 — iþessar gjaflr ern mer gefnar af svo fyrirhyggjiifullum hug um lftan mína, ai) þai) er skýrt fram teki'fe af gefendunum, aíi eg skuli sjálfr hafa full nmráí) þessa fjár, án þess nolikur toegi þar grípa inní, til afe gjóra mer líflfe betra og þolanlegra etr eg annars ætti kost á. Herra prestr Sk. Gíslason á Breiíia- Hélstafe beflr lofafe mör geflns meílgjóf og nmsjá á Jiórarni syni aínum. Ilerra prostr St. Thoraronsen á Kálfatjörn hofir sent rner 12rd. tiimei&gjafarmel&hjartaiilega víþkvæmu ogástríku brefl. Prú E. Thorstensen íReykjavík let færa miír nú um jólaleitife 1 rd. 6 kerti og sælgæti til hátifeabrigí)a. Dr. J. Hjaltalín gaf mer 2 rd. Stjúpi minn og móþir sendu mer vetrgamla kitid í haust. Sgr. J>. Oiafsson á Kalastöþum gaf mer 8 mörk, °g Ólöf á Bakka 3 mörk, ogjóu á Vatnsleysu 1 mark. MeV an eg var á Mýrnnum, gáfn mer: sera G. Gu'&mundsson á Stal&arhrauni 2 rd., Hallr á Leirulæk 1 rd., og Agata í Skut- Ulsey l rd. Kærleikans gnt), sem lofafe lieflr aþ umburia fyrir bá aumu og at)stoí)ai‘!aiisn, virjist á hinum míkla dcgi alls holds, afe innilykja þessa mannelskufulln gefendr, í líknará- varpi sínu: .,hva(5 þ£r gjorftuft einum af mínum minstu bræfcr- þaí) gjortub þer mer“. Vigfús Th. Öefjörð. — Ekkjumadama Arnleif Jörnudsdóttir á Svifeholti heflr í ar geflþ Álptaneshreppi 10 rd. 14 sk., fyrir slíka gjöf vottum v't) undirskrifatlir, fyrir hönd fátækra, okkar innilegt þakklæti. Alptaneshreppi, 22. Febrúar 1865. Á. Ilildibrandsson. E. Erlendsson. , Ný upptekin FJÁRMÖRK: Am-unda Filippussonar á Bjólu í Holtum: Sneitt aptan hægrn, hálftaf framan vinstra. BJarna ögmundssonar á Oddgeirshólum í Flóa: Sneitt fram. hægra, gagnfjaðrað silt vinstra biti aptan. Eyólfs Bjömssonar á Læk í Ilraungerðishrepp: ^ Gagnfjaðrað hægra, gagnbitað vinstra. Byólfs ÞorgUssonar á Skipholti í Ilrunamannahr. Miðhlutað í stúf hægra, tvírifað í heilt viustra. Grims Magnússonar á Efra-Apavatni í Grímsnesi: Ilálftaf aptan biti framan hægra, tístýft aptan hángandi fjöðr og standfjöðr framan vinstra. Guðmundar Guðmundssonar á Uxahrygg í Ráng- árvallasýslu: Hamarskorið hægra, styft og gagnbitað vinstra. Guömundar Magnússonar á Hvítárósi í Andakýl: Blaðstýft framan hægra, vaglskora aptan vinstra; hornmark: G M Guðmundar Ögmundssonar á Götu í Hrunam.hr.: Tvírifað í sneitt aptan hægra, heilrifað biti apt. vinstra. Iijalta íngimundssonar á Hrafnkelsstöðum í sama hreppi: Tvírifað í sneitt aptan hægra, blaðstýft aptan biti framan vinstra. íngimundar Árnasonar á Bjólu í Holtum : Heilrifað hægra. livatt vinstra. Jóhanns Jónssonar á Englandi í Lundareykjadal: Hamarskorið hægra, sílt biti aptan vinstra. Jóns Bjarnasonar á Strillu í Biskupstúngum: Tvírifað í sneitt apt. hægra biaðstýft apt. vinstra. Jóns Guðmundssonar á Brekku í Biskupstúngum: Oddfjaðrað framan liæg(;a, sílt vinstra. Jóns Hannessonar á Stórureykjum í Fióa: Sneiðrifað f§am. hægra, sneitt fram. vinstra. Jóns Jónssonar ýngra á Steintópt í Holtum: Geirstýft hægra, sílt biti aptan vinstra. Jóns Olafssonar á Barkastöðum í Fljótshlíð: Ileilhamrað hægra, liálftaf aptaa vinstra, biti framan bæði. Jóns Þórðarsonar á Úlfijótsvatni í Grafníngi: Hvatt hægra, biti framan vinstra. Jónasar Björnssonar á Læk í Ilraungerðishrepp: Standfjöðr framan hægra, stýft og gagnbitað vinstra. Magnúsar Magnússonar á ísabakka í Hrunamanna- lireppi: Miðhlutað lögg fram. hægra, heilrifað vinstra. Odds Ögmundssonar á Oddgeirshólum í Flóa: Sneitt fram. hægra, standfjöðr apt., sílt og gagn- fjaðrað vinstra. Ólafs Guðmundssonar á Uxahrygg i Rángárvallas.: Stúfrifað hægra, stýft og gagnbitað vinstra. Markeigendr þessir biðja alla í nærsveitunum sem sammerkt eiga eða mjög náið mark, að gjöra þeim aðvart um það fyrir næstu fardaga. AUGLÝSÍNGAR. — Nú hefi eg í meir en háift missiri yfirlýst því, að eg væri nauðþrengdr, vegna fátæktar og

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.