Þjóðólfur - 23.05.1865, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 23.05.1865, Blaðsíða 1
17. ár. TteyTtjavík, 23. Maí 1865. — SKIPAKOMA. 17. þ. mán. Amanda, 38 1. þrímóstruí) t'konnort, skipherra Thorkeldsen, mei) timhr til lausakaupa frá Mandal. 18. þ. m. skonnort Amicitia 41’/i ). skipherra og kaupmáiir N. Gram frá Ballum mot) allskonar vöru, eins og vant er. 19. Skonnort ísland, 251. skiph. Ch. Petersen, frá Rudkjöbing mei) allskonar, mest kornmat, til lansakaupa; reiíiari og útgjörharmacjr skips þessa og farms er Benedikt bákasölumaiir í Rudkjöbing, Gíslason, prests Olafssonar sem var í Sauílauksdal. 20. þ. mán. kom Brigg Caroline Louise, skiph. Abrahamson frá Mandai í Noregl me?) timbr til lausa- kaupa, en 21. skonnort Astræa skiph. I. M. Isaachsen frá Maudai í Noregi einnfg mo?) timbr; skonnort Lucinda 52/4 1- skiph. P. H. Marcher frá Kaupmannahöfn til verzl- unar Knudtzons meþ aliskonar vöru, og skonnort Arndís 47 1. skiph. H. Fischer, frá Khöfu til Fischers verzlunar moi) allskonar vöru; meii því kom Fischer kaupmaþr sjálfr, er á skipii), me?) konu sína og 2 börn þeirra. — f>að fréttist með hinu síðast nefnda skipi, er fór frá Iíhöfn 4. þ. mán., að stiptamtmannsem- bættið hefði þá verið nýveitt eðr að eins óveitt etazráði lljálmari Finsen, en engi bréf komu er segði það. — Frakkneska herskipii) PANDORA, sem á ai) hafa gætr á flskimönnum og flekiveiÍHim Frakka hör vi?) Iand nú í sumar liafnaþi sig hér á áliilnum degi 19. þ. mán.; skip þetta er mikil „fregáta" þrímöstrui), mei) 32 fallbjssum og 500 manns Yflrforíngi L’ Eveqne. (Aisent). JÓHANNESAR GUÐSl’JALL og LÆRDÓMR IÍIRKJUNNAR UM GUÐ; nokkrar athugasemd- ir til yfirvcgunar þeim Íslendíngum sem ekld vilja svívirða og lasta guð með trú sinni. Ept- ir Magnús Eiríksson kand.theol. — 8bl. br. 1 — 101; til söiu hjá Egli Jónssyni í Rvik, 40 sk. Af greinum sem staðið hafa í Norðanfara, J»jóðólQ og íslendingi má sjá, að herra Magnús EiríicsSOn hefir skrifað stóra bók á dönsku um Jóhannesar guðspjall. f>essa bók sendi höfundr- inn einnig híngað til lands í fyrra sumar, og er inntak hennar það og augnamið, að teija mönnum trú um, að Jóhannesar guðspjall sé ekki ritað af Jóhannesi postula, lærisveini Ivrísts, hcldr falsað guðspjall, ritað löngu eptir daga postnlanna af ein- hverjum manni, sem mentaðr var í anda heiðn- innar, einkum alexandrínskrar heimspeki þeirra tima. f>araðauki ræðst þetla rit á grundvallar- — 1 »9. lærdóma kristilegrar trúar, þrenníngarlærdóminn og lærdóminn um guðdóm Iírists. Ilinar áminstu greinir í Norðanfara og þjóðólfi hafa í stuttu máli en skýrt og gagnort sýnt almenníngi fram á, hversu að rit þetta sé sprottið af fullkominni vantrú á kristilegri opinberun, og að vantrúarinnar andi tali í því frá upphafi til enda; þar er ennfremr bent á, liversu ástæðulaus mótmæli M. E. sé gegn Jó- hannesar guðspjalli, og að villukenníng hans sé í rauninni ekki annað en upptíníngr og upptugga eldri mótmæla, sem liin þýzka efunarsýki hefir getið af sér, en sem annaðhvort hafa verið köll- uð aptr, eða þegar erbúið að hrekja með gildum rökum og ástæðum, og að ekkert sé því nýtt í þessu riti herra M. E., nema ef menn vilja kalla það nýa uppgötvun, að hann talar með miklu meira virðíngarleysi um liina háleitustu og dýpstu leyndardóma og sannindi kristilegrar trúar, heldr cn nokkur vantrúaðr maðr hefir gjört híngað til, og ber Jóhannesar guðspjalli á brýn, að það kenni ókristilega og óguðlega lærdóma. þó höfundrinn að »bókafregninni« í Norðanfara hafi orðið til að mæla með bók M. E. og ráðið mönnum til að kynna sér hana, þá hefir hann þó jafnframt játað, að bókin væri villutrúarrit, þar sem hann hefir í grein sinni tilfært orð úr öðru riti til sönnunar því, hve mikið gagn gæti leitt af villutrúarritum. Yér ætlum ekki að útlista hér nákvæmar þessi orð cn einúngis minna höfund bókafregnarinnar á, að liann undarlega liefir misskilið þau, og notað þau í sínar þarfir í þessu efni, á þann hátt sem ekki er leyfilegt. f>ví þó það sé víst, að vanlrú og villa geti eins og hið illa, orðið í hendi guðlegrar for- sjónar að meðali til að styðja og efla sannleikann, þá viljum vér biðja höfund bókafregnarinnar að í- huga rækilega með sjálfum sér, livort það muni vera ráðlegt fyrir skammsýna menn að gjöra sig að verkfæri til að útbreiða villuna, hvort það muni ekki vera ábyrgðarhluti fyrir þá að gefa með því tilefni til að margir veikir bræðr kunni að hneyksl- ast, og hvort það muni ekki samkvæmara kristi- legri skyldu þeirra og anda kristilegrar trúar, að leitast við að sporna á móti og stemma stigu fyrir því iilgresi, sem engum manni er unnt að sjá 16 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.