Þjóðólfur - 23.05.1865, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 23.05.1865, Blaðsíða 3
117 menn í nefnd. Næstu (laga á eptir framfór skoímnin á íillu fe í hreppnum, og fanst hvergi kiáhi, þá kom fram kindiri í Vöíiliikoti, sem fyr var getifi, og var ekki meí> kláíia, heldr dauíiveik af innanmoinum. En eptir a? þrisvar var búiíi a?) bera tóbaksseyíii í kiridrnar í Gaulverjabæ, og aí) liþnum 3 vikum, voru þær albata, þaíi reyndist a?> vera óþrif og felli- lús, sem í vetr heflr veriíi me?> rneira móti. Svona er sagan sönnnst sög?). Skrifai) í Marz 1865. J. G. — ÁRFERÐI, FJÁRHÖLD, AFLABRÖGÐ og fl. þaíi er hvorttveggja, ah ein hin minnilegasta kuldatí?) hoflr gengií) hér allan næstl. og yflrstandandi mánuí), svo a?) eigi heitir, aþ hlýr dagr hafl komií) her syíira nra undanfar- in 6 vikna tíma, enda berast nú bæfti fregnir nm hafís fyrir iioríianstrlandiiiu meþ sendimanni er kom her í gær og mjóg ískyggilegar og sorglegar sögur af skepnuhöldunnm víísvegar a?) her sunnanlands og úr næstu sýslunum fyrir vestan Hvítá. í norþan kólguköstnniim, hinu fyrra aflíhandi pásknm en hinu si'íara afliííandi lokunuui, var víSa gaddbilr í liintim liálend- ari sveitum hér syþra og vestra, og illgegnandi haríiindi sum- staíiar, í seinna kastinu hafíli fallií) svo mikill snjór á Öxua- dalsheiíli og um sveitirnar þar nyr?)ra, at) menn sem voru þá á fer?) yflr heiílina, á eldishestum, urbn aþ gánga og brjóta fannirnar nndan hestunnm og ná%u naumlega til jbygíiar norlir yflr. Um gróbr eí)r nál er hvergi a?) tala enn þá, og eigi heitir aþ sjáist litr á hinum bezt töddn tiinnm eiin í dag hér á sjóarbakkannm. Iley einkiim taíjan gengr víþast undanmeþ svo löngum gjafartíma bæíii á kúm og lambfé, cuda hafa öll hey hér sunnanlands reynzt einstaklega Iétt og ábiirbarfrek vetrinn sem leií), og kúamjólkin hér sunnanlands talin fá- dæma smjörlaus; oinnig heftr ví?)a um Árnossýslu borií) á skitupest sem kölluí) er og annari ótjálgan, helzt í gemsum, sííian út á leií). Brálbapestiii var mjög skæí) um áramótin á einstöku bænm um Borgarfjört) og Arnessýslu; er sagt a?) úr henni hafl drepizt um 80 fjár í Deildartúngu í Roykholtsdal og nokkrnm bæum fleirum aíi þeirri tiltölu. Á Fjalli í Ár- nessýsln um 100, og fleirum bæum í kríngum Vöríiufell a?) þeirri tiltölu; á Hlíb í Gnúpverjarhrepp um 40, og þó eigi afallmörgu fé. Hib eiustaklega fjárhrun at) Skarti á Skartis- ströud hjá C. Magnusen kammerrá?)i, þar sem hrundn nibr um 120 — 140 fjár á 4 vikna tíma, frá mibgóu til miíis ein- mánaliar, ætla menn aí) hafl ekki veriþ úr bráþapost, heldr einhverri annari fjárdrepsótt sem hér mun óþekt ine?) þeim aijförum; þaíi var tvent eptirtektavert við drepsótt þessa, eptir því som oss heflr veri?) skýrt frá, fyrst þa?>, a?) kindin kast- a?)ist ni?ir og var steindau?) á augabrag?)i eins og þá menn ver?ia brá?ikvaddir af ni?irfallssýki e?a „krampaslagi" sem kalla?) er, og ó?iar en kindunum, sem eptir lif?u, var konii?) burt af bænum, þá bar ekkert á neinni þeirra. Aflaleysi? um afli?ua vetrarvertí?) hoflr veri? svo al- menL og einstakt hér nm Faxaflóa og allt Su?)rland, a?) á þessari öld heflr engi veri? slík; Ilafuir, Vestmannaeyar og Jiorlákshöfn liafa a?i vísu bori?) af ö?rum vei?istö?um, en þó oru þar samt eigi meiri hlutar upphæ?ir en svo, a? i Höfnum „hafa flestir 1 lindr., sá lángmesti á 3 hndr.. ogmáske4hátt á 2. hndr.“'; í Vestmannaeyum mest 190 af þorski (en ísa og heilagflski eigi tali?) og minst 50-60 af þorski; í f.oriáks- 1) Teki? úr bréfl sira Sigur?ar á Útskálura er sí?ar ver?r geti?. höfn ætlum vér a? sé hátt á 2. hndr. mest e?r sem næst full 2 hndr., on a? jöfnu?i um 1% hndr. í þorlákshöfn og Vestmannaeynm var hákallsafli a? gó?um,mnn. Um Kefla- vík, Njar?víkr, Voga, Vatnsleysuströnd og Innesin voru a? vísu oinstöku menn (máske 7 —10 talsins) er höf?u um 2 hndr. til hlutar og þar yflr, en liinir voru aptr mjög margir, er eigi höf?u meir en 5—10 fiska hlut og eigi fáir er varla komu á skiptum gjörvalla vertí?ina, mý margir, er eigi „komustfrá Kerlíngunni" fyren um og eptir lok. Til dæmis um aflaleysi? á Vatnsleysuströnd skiifa?i sira Stefán Thorarensen á Kálfa- tjörn oss 22. f. mán. a? úr„15r/i færahlutum og 8 netahlut- um, er hann hef?i átt fyrir landi þessa vertí?, hef?i liann ekki full 500 í salti, þa? eru ekki 20 í hiut a? me?altali, og bætir prestrinn vi?, a? „þetta sé þó fullr me?alafli þar í sveit“ (um Vatnsleysuströnd). Vér teljum víst, a? mörgum lesend- um vorum þyki fró?legt, eigi sízt þá stnndir lí?a fram, a? lesa skýrslu og álit eins hins reyndasta og merkasta búanda hér í Gullbríngnsýsln, nm flskifari? og hi? einstaka aflaleysi á þessari vertí?, og setjum vér því hér or?réttan kafla úr bréfl sira Sigur?ar Sivertsens á Útskálum, dags. 7. þ. mán. — — — „Hér er ekkert í fréttum, nema þa? sama á fram- haldandi aflaleysi, og heflr þa? veri? svo í vetr í öllnm vei?i- stö?um allsta?ar, a? elztu menn mnna ekki anna? eins; gæftaleysi? heflr líka veri? framúrskarandi; þa? heflr í vetr veri? í fyrsta sinn, a? eg hefl ekki geta? iáti? báta gánga, enda hafa þeir, sem haldi? hafa þeim úti, ekkert fl6ka?. Fiskr heftr haga? sér ö?ruvísi nú en a? undanförnu, fyist gengi? lítili og ekki nema í smáhnöppum er ekki hafl dreifzt út. en haidi? ser til djúpa. þ.a? sem hér í Garbi heflr reitzt á færi heflr fcngizt frain á djúpmi?nm, og þess vegna hafa þeir flska? bezt, sem vel menntir hafa vori? á skipum. Frekust aflabrög? held eg sé í Gar?innm; lángmest or 2l/2 hndr., hjá einum, þarnæst 2 hndr. lijá tveimr netamönnum, en almenn- íngr frá 60 til rúmt 1 hndr. A Nesinu (Mi?nesi?) 40 minst og svo frá 60 allt a? 1 hndr. (Um Ilafnirnar var geti? a? framan). J>etta veit eg nú um aflabrög? hé?an; eru margir, sem ekki eiga einn flsk í salti, því þeir hafa so?i? jafnó?um þetta litla sem fengizt haf?i. Allr heflr flskr veri? vel lifra?r“. Seinni part viknnnar sein lei? og þá 2 dagaua af þessari, var jafn og góðr ísuafli á ló?ir hér innfrá. — Gufu-skonnert Fylla úr herflota Danakon- úngs og gjörð út af stjórninni til þess að vera hér á siglíngu fram eptir sumrinn umhverfis strendr íslands og Færeya, kom liér á áliðnum degi í gær eptir 20 daga ferð frá Kaupmannahöfn. Yfirfor- íngi er capitainlieutenant Schulzj skipverjar em 71 og 3 eru fallbyssur innanborðs. — Með herskipi þessu kom Dr. C. W. Fay- kull frá Uppsölum í Svíaríki, og ferðast með op- inberum styrk Svíakonúngs; ællar hann að fara héðan austr eptir Suðrlandi til Múlasvslnanna og láta fyrirberast þar um héruðin fram eptir sumr- inu; aðal tilgángr ferðar hans er að kynna sér hér ýmislegt er að jarðfræðinni lýtr.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.