Þjóðólfur - 08.08.1865, Side 2
152 —
REIKNÍNGR
fyrir tekjum og gjöldum sjóðs þess, sem stofnaðr
er með allrahæstum úrskurðum af 14. Marz 1832
og 7. Júní 1833 handa maklegum og þurfandi
konúngslandsetum í suðramtinu og ekkjum þeirra
á árinu frá l.Janúar til 31. Desember 1864.
TekJur: Rd.Sk.
I. Eptirstöðvar við árslok 1863 ... 84 12
II. Yextir af skuldabr. sjóðsins (121 lrd. 78sk.) 48 9
III. Óhafinn styrkr af sjóði þeim, sem stofn-
aðr ermeð konúngsúrsk. 18. Sept. 1793 12 »
Tekjur alls 144 21
Gj öld:
I. Styrkr veittr 3 konúngslandsetum og 3
ekkjum á 10 og 6 rd...................48 »
II. Keypt skuldabréf Litr. B nr. 2930, dags.
1. Ágúst 1850 nppá 50 rd. fyrir . . 45 64
III. Fyrir auglýsing á reikníngi sjóðsins . » 90
IV. Peníngaleifar við árslokin . . . . 49 59
Gjöld alis 144 21
Islands stiptamtshúsi, 15. Júlí 1865.
Th. Jónasson
(scttr).
FRÁ ALþÍNGI 1865.
Leiðrettíng: í síðasta bl. voru nokkur nöfn nefnd-
armanna skakt sett. í málinu um að ferma og
afferma gufuskip (sett 8. Júlí), voru nefndar-
menn: H. G. Thordersen, Jón Pétursson og
Eiríkr Kúld. í lestagjaldsmálinu var Ste-
fán Jónsson í meiri hlutanum; Ásgeir Einars-
son var ekki í þeirri nefnd.
Auk þíngmála þeirra og nefnda, er vér gát-
um í síðasta bl. að hafi verið settar frá 5.—28.
f. mán, voru ennfremr nefndir settar í þessi mál:
7. Júlí um að Ákreyrar prentsmiðjan fengi
veitttil jafns við lands prentsmiðjuna, einkarettindi
til að gefa út hinar eldri guðsorðabækr; nefnd:
Stefán Jónsson, Sv. Skúlason og Arnljótr Ólafs-
son, hann var síðar framsögumaðr. Mál þetta var
tvírætt, en því lauk svo, að allar uppástúngur ncfnd-
arinnar voru feldar, og engi bænarskrá rituð til
konúngs.
20. Júlí. |>egnl. uppástúnga hins 6. konúng-
kjörna þíngmanns (II. Kr. Friðrikssonar) um að
Reykjavíkrkaupstaðr yrði tekinn í brunabótafélag
kaupstaðanna í Danmörku, beint eptir frumvarpi
því um þetta mál, er stjórnin lagði fyrir Alþíng
1863. Nefnd: Ilalldór Kr. Friðriksson, Jón Guð-
mundsson, Pétr Guðjohnscn. Nefndin skiptist í
tvent, er þeir H. Fr. og J. G, vildu fylgja fram
uppástúngunni, en P. G. réði frá að þíngið ritaði
konúngi neina bænarskrá. En uppástúngan, er
meiri hlutinn studdi,'var samþykt með 20 atkv.
20. Júlí. þegnleg uppástúnga þíngmanns
Suðrmúlasýslu (Björns Pétrssonar) um að þetta Al-
þíng riti konúngi allraþegnsamlegast ávarp. Nefnd:
Bergr Thorberg, Jón Sigurðsson, Halldór Iír. Frið-
riksson, Pétr Pétrsson, Ásgeir Eiuarsson.
þessi mál eru nú alrædd á þíngi (auk þeirra
2 sem getið er hér að framan), síðan 28. Júlí, er
nú skal greina:
Álitsmálið um dönsk lagaboð; þarmeð sam-
þykti þíngið, eptir uppástúngu nefndarinnar, að til
íslands yrði leitt I lög vald það, er lögstjórnin
hefir nú í Danmörku til að (setja niðr) lækka sölu-
taxta lyfsölumanna á ýmsum algengustu heimilis-
meðölum og annari lyfjabúðavöru, er alment væri
seld þar án lækna«recepts» en smiðir og lista-
menn þyrfti þó einatt við til iðnaðar síns, og opt
þyrfti á að halda á heimilum (t. d. til litunar eða
í lit o. fl.); þarvið bætti þíngið því niðrlagsatriði,
að meðal þessleiðis niðrsettrar lyfjabúðavöru yrði
tekið fram, hið algengasta baðlyfjaefni: hjartar-u
hornsolía, potlaska og brent kalk.
Ennfremr eru alrædd þessi málefni og um
þau ritaðar bænarskrár til konúngs: um stofnun
lagaskóla, um gufuskipaferðir kríngum Island, um
löggildíngu lcauptúns við Brákarpoll og um sveita-
stjórn. Uppástúngur nefndanna í þessum málum
öllum voru samþyktar og bænarskrár ritaðar til
konúngs.
Uppástúngan um takmörkun á brauðasameinfng-
um (úr Skagafjarðars.) var eigi nema einrædd, eptir
uppástúngu meiri hluta nefndarinnar; var hún „
þessi: að vísa málinu forsetaveginn lil stiptsyfir-
vaidanna, og var það samþykt með atkvæðafjölda.
Ilið konúngl. frumvarp um hreppstjóralaunin
er rætt til undirbúníngs en ekki til ályktar; frum-
varpið stíngr uppá að hver hreppstjóri fái 20—
60 rd. laun árlega, % úr sveitarsjóðunum, a/s úr
jafnaðarsjóðunum. Nokkrir þíngmenn hafa fylgt
Jóni Sigurðssyni á Gautlöndum í því breytíngar-
atkvæði, að launin sé að eins ákveðin til 20—40
rd., og að öllu úr sveitarsjóði; en Jón Guðmunds-
son tengdi þarvið þeirri viðaukabreytíngu, að eng-
um væri veitt laun hin fyrstu 3 hreppstjórnarárin.
— Árférði. Vorið sem leið, eðr mánuðirnir
Apríl og Maí voru einstaklega kaldir, eigi svo af
því að fjarskalegir hörkukaflar kæmi, og sízt í Ma>>