Þjóðólfur - 08.08.1865, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 08.08.1865, Blaðsíða 3
157 — eins og var 1863, og eigi voru'nú eins jafnaðar- leg nætrfrost eins og þá, sízt fram eptir öllum Júní; en allan næstl. Maí gengu kólgur, Stormar og kalsar með krapajeljum optast; optar nokkurt frost til fjaila þótt vægt væri á láglendi og með- fram sjó, en aldrei að kalla má vel hlýr dagr, sjaldgæfar ógæftir um þann tíma árs, og gróðr- laust fram til fardaga; Maímánuðr »stóð líka nú, eins og 1863, undir núlli«, sem kallað er, að meðaltali yfir allan mánuðinn, þ. e. með öðrum orðum, fremr frost en hiti. Júnímánuðr mátti og heita næsta óhlýr, sjaldan eðr aldrei heitr dagr cða sólskinsdagr til enda, fremr úrkomusamr en sjaldan nætrfrost í bygð né til fjalla; seinni hluta Júní þokaði því grasvexti vel áfram og framan af.Júlí, þóað um þann 3 vikna tíma væri næsta rignínga- samt og óhlýtt; um sláttubyrjun voru því tún sprottin í góðu meðallagi og sumstaðar fremr hér syðra, en þó þykir horfa til enn betri grasvaxtar á mýrum ; úr Múlasýslum og austanúr Hornafirði er grasvöxtrinn sagðr lakari. Ilér syðra og víst um Árnessýslu eru margir búnir að ná allri töðu sinni eða þá meiri hluta hennar í garð, og í beztu verkun yfir höfuð, þó að hjá einstökum mönnum kunni að vera fremr djarfhirt. íldaupið, er datt á laugardaginn 15. f. mán. og um þá daga, var einstaklegt um þann tíma árs; í Ilúnavatnssýslu og Strandasýslu varð sá gaddbilr í bygð, er stóð nær því 3 dægr, með innistöðum á málnytufénaði, og gefið kúm og einnig kvíám, þeir sem gátu; eptir því sem spurzt hefir til, varð ekki jafnmikill bilrinn eða hríðin neinstaðar annarstaðar í bygð, sízt um svo lángan tíma; þegar leið á daginn 15. varð að vísu að hýsa kýr víða um Borgarfjörð, og þá var myrkbilr bér á Svínaskarði og í Svína- dal í Kjós; úr Múlasýslum, Ilornafirði og ísafjarð- arsýslu er skrifað, að þar hafi orðið alsnjóa ofan- undir bygðir; á ísafirði var þá dagana + 0,5 R. og urðu kaupstaðarbúar að leggja í ofna sína. SKÝRSLA Suðramtsins húss- og bústjórnarfelags. Miðvikudag. 5. Júlímán. þ. á. var venjulegr ársfundr félagsins haldinn í Reykjavík. Forseti skýrði frá efnahag og aðgjörðum þess síðan í fyrra sumar ð.Júlí 1864, og leyfum vér oss, livað fjár- haginn snertir, að vísa til hinnar síðustu skýrslu vorrar í þjóðólfi nr. 14—15, bls. 59. Hið helzta umtalsefni fundarins var einkum um það, hvern þált bústjórnarfélagið hefðí þegar tekið og nú vildi og gæti tekið í utanför nokkurra manna héðan úr Sunnlendingafjórðúngi til Noregs á hinn umgetna fisltimannafund, sem í ráði er að haldinn verði í Björgvin í Ágúst og Sept.mán. nú í sumar. Oddr Gíslason kandidat hafði ritað félagsstjórninni bréf og uppástúngur lútandi að þessu málefni, voru þær uppástúngur hans bornar upp og ræddar á fundinum, og sú ákvörðun tekin, að félagsstjórnin ritaði bréf til sjáfarbænda í nokkrum hclztu veiði- stöðum Árnes- og Gullbringusýslu, og skoraði á menn, að gefa þessu málefni góðan gaum, eiga fundi með sér og koma sér niður á ýmsum at- riðum viðvíkjandi fiskiveiðum, ermenn bæði sjálfir vildi fræðast um, og líka, ef til vildi, gæti frætt aðra, svo að þeir menn, er héðan kynni að verða sendir í sumar til Björgvinar, væri í því tilliti út- búnir. Enn fremr ályktaði fundrinn, að félags- stjórnin mætti af þessa árs vaxtafé félagssins verja allt að 100 rd., ef á þyrfti að halda, annaðhvort til að styrkja þá menn, er til Noregs færi, svo framarlega stjórnin léti eigi svo mikið fé af hendi rakna sem við þyrfti, ellegar til að kaupa á Björg- vinarfundinum sýnishorn af ýmsum hlutum lútandi að fiskiveiðum, og sem hér væri fróðlegt að sjá og reyna. Á fundi þessum bættust 3 nýir félagar við töíu félagsmanna, og voru þeir þessir: Jón hreppstjóri Árnason í þorlákshöfn, Siglivatr Árna- son alþíngismaðr á Eyvindarholti ogSæmundrSæ- mundsson hreppsljóri í Reykjakoti í Ölfusi. — Forstöðunefndin fyrir samskotafe handa \)eim er færi heðan á Björgvínarsýnínguna, áttí fund meb sk í gær; forseti Hússog búst.félagsins, herra prú- fastr 0. Pálsson, or ekki var heima í fyrradag, bættist rní vib í nefndina, og hr. P. C.Knudtzon, er siíiar, fyrir hönd verzl- unarhúss síns, hafbi heitib200rd. tillagi. þar ab auki hafbi pústskips-skipstjúrinn herra Andressen hoitiíl því fyrif hönd reibara sinna: Koch & Hendersou, at) þeir mundu styrkja til fararinnar heban allt ab 200 rd., auk frí fars fram og aptr, svo framt Reykjavíkrbúar og Islendíngar sjálflr vildi leggja fram til þess festyrk er nokkru munabi. Ab þessu samantfddu, og meb þeim smærri samskotnm, er bætzt höftm vib her innanbæar síban 1 fyrrakvöld, voru þau nú, ab meb- töldum þeim 100 rd. frá Húss og Bústjúrnarféiaginu, orbin aþ npphæþ samtals 1,125 rd. Nú var afrábib aþ reyna a'b vinna 4 nafngroinda sjúar- bændr til farariunar met) þessari pústskipsferþ og ef mögu- legt væri þessa menn: Geir Zöega í Reykjavík, Gub- mund Guþmundsson í Landakoti á Vatnsleysuströnd, Iíristinn Magnússon í Engey, og kand. Odd V. Gfsla- son. Ef engi vinníngr yrbi ab fá Kristinn til farariunar, skyldi umfram hvern mun reyna ab fá annan skipasrnit) í haus staí). Hver þessara 4 manna skyldi fá 250 rd. til ferila- kostnabar og fararnestis. þarab auki var Uafliba Eyúlfs- syni úbalsbúnda frá Svefneyum á Breibaflrbi, sem nú er hér staddr og stabrábinn til fararinuar, ákvebinn 150 rd. styrkr. L

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.