Þjóðólfur - 08.08.1865, Blaðsíða 4
— 158
En þareíi a?> óll samskotin hrökkva ekki fyrir þessari 1150 rd.
veitíngu samtals, og þáhefþiorþií) minnaen ekkert til at) kaupa
fyrir sýnishorn af ýinsnm veiþarfaimm o. fl., sem kostr vreii
á þarna í Bjorgvin, þá tákst stiptanitmaþr 1 farig aí) utvega
hjá stjárninni víst 200 rd. styrk og jafnvel 300 rd. svo framt
æffcr skipasmiíir ynnist til a'b fara, Kristirm í Engey e%r ann-
ar. Forseti og ft'hiríir BústjárnarfMagsins og at)rir felagar er
jiarna voru á fundi, tjáíu sig eigi ófúsa til au styííja afe því
á næsta aþalfundi, aþ féiagií) veitti ennfremr 50 rd. til inn-
kaupa, ef þess þyrfti nauþsynlega viþ.
Keykjavík, 8. ágúst 1865.
Jón Guðmundsson,
skrifari forstóímnefndariunar.
AUGLÝSÍNGAll.
— Sakir aðfarandi heilsulasleika míns, finn eg
mig til knúðan að gefa upp og hætta við verzlun
þá er eg hefi rekið hér í bænum, frá byrjun næst-
komandi árs, og ætla því að ijá til leigu húseign
mína, sem er nr. 12 í Aðalstræti:
1. íbúðarherbergin öll á l.sal, það eru 4 rúm-
góð herbergi og kokkhús, og fylgir í þeirri
leigu að auki 1 vænt herbergi og 1 stúlkna-
kames á þakloptinu.
2. Sölubúðina, með kjallara, pakkhúsum, stakk-
stæði og uppskipunarbryggju.
Ef það bregst að nokkur vili taka eignina til
leigu, er hún einnig föl til kaups, með vægum borg-
unar kjörum. þeir sem vilja gánga að þessu eru
beðnir að snúa sér til mín.
Reykjavík, 1. Agúst 1865.
Tœrgesen.
— Bleikstjörnótlr hestr, heldr fullorðinn, gam-
almeiddr framundir bógunum, meðalhestr á stærð,
og heldr magr, alveg ójárnaðr, mark : tvístigað apt.
hægra, sneitt aptan vinstra, hvarf frá Steinsstöð-
um við Reykjavík 5. þ. m.; góðir menn eru beðnir
að kannast við hest þenna, og koma orðum til
mín að Mosfelli í Mosfellssveit.
J. Ií. Benediktsson.
— Foli móalóttr, 4 vetra, algeltr, aííextr, stutt-
telgdr, lítt taminn, heldr lítill, járnaðr, velgengr,
mark : stýft, biti aptan hægra, blaðstýft fram. vinstra,
tapaðist i Fossvogi á næstliðnum lestum, bið eg
því hvern sem kynni að hitta, að hirða og halda
til skila mót sanngjarnri borgun til mín að Gísia-
holti í Holtamannahrepp. þorbjörn Einarsson.
— Eauð meri, 7 vetra, aljárnuð, mark: sílt
hægra, en hvort aðvaraf henni rakað, eðahvernig,
Skrifstofa »þjóðólfs« er í Aðaistrceti —
veit eg ekki glögt, hefir tapazt, og bið eg livern
þann, er hitta kynni, að koma henni til mín að
lnnri-Njarðvik, mót sanngjarnri borgun, eða gera
mér vísbending af. Eggert Jónsson.
— Grá meri miðaldra, mark: lieilrifað hægra,
og hestr dölckjarpr, mark: biti framan hægra eru
hér í óskilum, og má réttr eigandi vitja til mín,
að Gröf í Mosfellssveit. Jón Matthiasson.
— Boldángstjald, með stögum, fanst í Selja-
dalnum um lestirnar og má eigandi vitja að Útey
í Grímsnesi, hjá Eyvindi bónda þórðarsyni.
— Peníiigabtidda röndútt, meí) tin hríngjum (eius og þær
sem vanalega fást í búþum) metl nokkub á 8. rd. í öþrumend-
anum, týndist aí) kveldi 2. þ. mán. á leiþinni af bakara-
stígnnm í Reykjavík suurí Hafnarfjörí), og er befcib aí) halda
til skila á skrifstofu „þjóíiólfs", gegn fundarlaumim.
— Kaveyukragi úr blán vaþmáli, nokkuí) borin, ófóþr-
abr, aiir bneptr, tapabist af Torfeyri og noríjr á Norþrvellina
nm Jónsmessnleitiþ í vor, og er beþií), hver sem flnnr, ati
halda til skila at) Læk í Flóa mót fundarlaunum.
— Foli ranþskjóttr þróvetr, rautr aptan og fiamaa
hvítr nm bóga og mitjuna, sokkóttr á öllnm fótum, óvanatr,
ójárnaþr, óaffextr, leititamr, mark: sneitt framan hægra, tap-
abist úr áfánga á Torfeyri í Ölfusi nóttina milli 6. og 7. þ.
mán., og umbitst hver sem hittir at) hirþa folann, og gjöra
ilu'r visbendingii af ab Mibbæli undir Eyafjöllum.
Páll Sigurðsson.
— Raut) meri, 6 vetra, lítit) stjörnótt, gótgeng, bnstrak-
aí) af, aljárnuþ Hi mig minnir, mark: standfjöþr apt. vinstra,
tapaþist um lestirnar úr Hafnarflrþi, og er beí)ií> ab halda
til skila aí) Egilstöíinm í Flóa. Guðm. Gíslason.
— Öndverþlega í þ. m. hvarf mer úr heimnkögnm brún
hryssa, 6 vetra, aljárnuí) (pottu?) skeifa á öibrum framfæti),
meí) þynt fax og særíian ennistnpp, lítil, illgeng, mark: heil-
rifab hægra, miþhlutab í stúf vinstra, og biti aþ auk á ölbru
hvoru eyra. Hvort sem hryssan heflr slegizt í forí) meí) ferþa-
mönnum, eí)a farií) einförum, þá bib eg vinsamlega hvern er
hitt heflr eia hitta kann, ab koma henui sem allra fyrst, mót
þóknun, til mín, eþr gjöra mör orí) um hvar hún sö, at)
Káifatjörn. Sigurðr Jónsson.
— Hornbaukr iátúnsbúinn meí) lanfaskurþi, látúns-ró-
nagli í gegnum fyrir neíiaii efra látúniíi, týndist á Reykjavíkr
strætnm um Jónsmessuleitií), og er betib aþ halda til skila
á skrifstofu „J>ióí>ólfs“.
— Svipa er fundin í gær á Öskjuhlíð, og má
réttr eigandi vitja hennar til kand. Eggerts Sig-
fússonar í Reykjavík.
— Næsta biaþ: 3—4 dögum eptir lok Alþingis.
Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Prentaþr í prentsmiþju íslands. E. þórtbarsou.