Þjóðólfur - 30.10.1865, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 30.10.1865, Blaðsíða 4
— 190 — rd. sk. Fluttir 11,583 32 Fyrsti kennari Halldór Kr. Friðriks- son, laun 900 rd. liúsaleigustyrkr lOOrd. 1,000 » Annar kennari Gísli Magnússon, laun 800 rd., húsaleigustyrkr 100 rd. . . 900 » |>riði kennari Jónas Guðmundsson, laun 758 rd. 32 sk., húsaleigustyrkr 100 rd. 858 32 Fjórði kennari Jón Þorkelsson, laun 700 » Til aðstoðar (vi?> )!ms störf cr lúta a¥> )ær6a skúlauum) ................................. 1,100 » (Um þal) til hverra starfa aí> fé þessu sé variíi má vísa til atbugagr. vií) 'sörnu útgjaldagroin í J>jú?)ólfi XVI. 135). _____________ 18,141 84 Eptir 3. tölul. eru önnur útgjöld handa andlegrar stéttar mönnum a?> frá dregnu skrifstofufú hiskupsins 400 rd.) 1,51 8 rd. 72 Sk. Til uppbótar hinum rýruslu presta- köllum........................................ 318 72 Til uppbótar ýmsum brauðum í hinu fyrra Hólastipti (í stafc núlamótunnar) . 300 » Til styrks handa ekkjum og börnum presta á íslandi.............................. 400 » Til styrks handa uppgjafaprestum og prestaekkjum.................................. 500 » 4. tölul. eru »önnur útgjöld í þarflr lœrðu skólanna«, öll hin sömu bœði í einstökurn greinnm og yfir höfuð að tala eins og í f. árs fjárlögum 1864—65. 1. Til prestaskólans: Húsaleiga 220 rd.; húsaleiga handa 10 stúdentum 400 rd.; til bókakaupa 200 rd., til tímakenslu 100 rd.; til ýmsra út- gjalda 100 rd., þ. e. samtals handapresta- skólanum — aukaútgjöld . . 1,020 rd. 2. Til lœrða skólans: Til bókakaupa 500 rd.; til eldi- viðar og ljósa 750 rd.; til húsa- viðhalds 600 rd.; til tímakenslu 530 rd.; 40 ölmusur 4,000 rd.; fyrir fjárhald og reikníngskup 100 rd.; fyrir ritstörf og útreiknínga (á einknnnem pilta um hvor mánaframút) 100 rd.; fyrir prestsverk við skól- ann 24 rd.; fyrir læknisvitjanir við skólann 30 rd.; til ýmsra annara útgjalda 400 rd. samtals . . 7,034 — go54 » Útgjöld, er við koma kirkju- ogkenslu- stjórninni — samtals .................. 25,714 40 DÓMR YFIRDÓMSINS. í máliuu: Gísli Ólafsson (jarðyrkjumaðr) gegn Vig- fúsi Pétrssyni og Pétri Sigurðssyni á Steinstöð- um við Reykjavík. (Kvebinn npp 12. Júní 1865; Gísli áfrýabi sjáifr og liélt uppi súkn 6inni; en engi mætti et)& iitit nppi viirn fyrir hönd hinna stefndu feíiga Pétrs og Vigfúsar). "Áfrýandi þessa máls, Gísli jarðyrkjumaðr Ó- lafsson hefir stefnt fyrir landsyíirréttinn bæarþíngs- dómi Reykjavíkr, kveðnum upp 9. febr. þ. á. í máli millum hans og feðganna Pétrs Sigurðssonar og Yigfúsar Pétrssonar, sem hann hefir krafizt, að yrðu dæmdir til nð borga sér, annaðhvort sameig- inlega eða annarhvor 100 áln. smjörs, eðr 30 rd. í sumarkaup vinnukonu sinnar, Sigríðar Sigurðar- dóttur, sömuleiðis 4 rd. í skaðabætur fyrir ástæðu- lausan drátt á greiðslunni og þar að auki máls- kostnað fyrir yfir- og undirréttinum skaðlaust; einnig liefir hann heimtað, að téðr Vigfús enn fremr yrði skyldaðr til, að greiða sér 8 rd. fyrir verkfall nefndrar vinnukonu sinnarog allan kostn- að, er leitt hefir af barnseign hans með nefndri stúlku. Með téðum undirréttardómi eru nefndir feðgar dæmdir sýknir fyrir rétlarkröfum áfrýandans, og hann skyldaðr til að borga Vigfúsi Pétrssyni 5 rd. í málskostnað, en Pétri 3 rd.». »þess ber að geta, að hvorugr hinna stefndu hefir mætt fyrir yfirdóminum, og ber því að dæma málið eptir hinum framkomnu gögnum og skil- ríkjum». "Ilvað nú Vigfús Pétrsson sncrtir, þá hefir landsyfirrétíarstefnan ekki verið birt honum sjálf- um, heldr í hans stað Ólafi dyraverði Ólafssyni sem tilkölluðum votti, eptir því sem að orði er kveðið í áritun stefnuvottanna á stefnuna; en af þessari ólöglegu birtíngu stefnunnar og því, að Vigfús, sem nú sagt, ekki mætti fyrir yfirdóminum leiðir beinlínis, að málinu ber, hvað hann snertir að frávísa». i'Hvað nú þvínæst viðvíkr máli þessu, að því er hinn stefnda Pétr Sigurðsson áhrærir, þá má það álítast sem víst og viðrkent millum málspart- anna, að nefnd Sigríðr Sigurðardóttir hafi verið ráðið hjú áfrýandans vinnuhjúaskildagann 1864, og verið þannig hjá hontirn fram að sláltarbyrjun í fyrra sumar, en farið, þegar sláttr byrjaði, að Stein- stöðum til nefnds Pétrs, dvalið þar um 12 vikna tíma, og leitað síðan aptr heim til áfrýandans». «IIinn stefndi hefir farið því á flot, að áfrý- andinn hafi eplirlátið sér vistarráðin yfir téðu lijúi sínu, en það hafi farið aptr úr vistinni í óleyfi, og

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.