Þjóðólfur - 22.11.1865, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 22.11.1865, Blaðsíða 1
18. ár. Reykjavík, 22. Nóvember 1865. 4.-5. A U G L Ý S í N G. BAM GEGN INNFLUTNÍNGI IIÚSDÝRA TIL ÍSLANDS. J>ann 12. f. m. hefir dómsmálastjórnin, sök- um hinnar sóttnæmu veiki, sem geysar víða í út- löndum meðal húsdýra, fyrst um sinn lagt algjör- legt bann á innfhitníng til íslands af nautpeníngi, kindum, svínum og geitum, ennfremr af sérhverj- um ósoðnum eða óverkuðum hluta siíkra luisdýra, einkum af húðum, hvort þær heidr eru hertar eða saltaðar, af beinum, hornum, hári, ull, svínshári, mör eða kjöti; ennfremraf heyi eða hálmi. Bann þettanær til innflutníngs frá löndum þeim og stöð- um, er nú skal greina: Englandi, Fralchlandi, Ilollandi, Belgíu, Ilannover, Oldenborg, Bremen, Ilamborg, Lubeclc, Slesvílc, Holstein og Lauenborg. Öll önnur húsdýr, sem koma til íslands frá lönd- um þeim, er áðr eru upptalin, skal hreinsa með klórefni, áðren þau sé afhcnt eigandanum lil um- ráða. Ilvað liérmeð gefst einum og sérhverjum til vitundar og eptirbreytnis. Islands stiptamti, 7. dag Ndvembermán. 1865. Ililmar Finsen. — Póstskipi?) lag'&i nú út héíian ekki fyren 7. þ. mán. af- líþandi dagmálum; met) því sigldi nú fjúldi manna, 26 aþ töiu: Pétr Guþjohnsen organisti og alþíngismaþr, kaupmeun- irnir Asgeir Asgeirsson, Fischer og Pétr Eggerz (FrÆriksson) frá Borþeyri, allir meþ húsfrúr sínar og bóru: 4, 2 og 1; Jó- hann Móller (stjúpsonr Randrups konsúls), Svb. Jaeobsen og 4 niþrsiÆumennirmr, sem hér hafa verib viþ enskn verzlun- ina, þeir allir G til Englands; 5 skipverjarnir af jaktskipi A. Asgeirssoriar, er strandaþi á Hafnarskeiþi, og Ingibjiirg Gnr)- mnndsdóttir (systir Jónasar skólakennara), hún fór aí> leita sér.læknínga eptir margra ára lasleika og þjáníngar af lima- iktsýki. —- -J- Að kveldi 5. þ. mán. andaðist {>orsteinn Ejarnason, hann liafði verið lögregluþjónn hér í staðnum um meir en 30 ár, og liafði áðr verið hrepp- stjóri um tíma eðr fátækraforstjóri á Seltjarnarnesi; hann var kominn hátt á 75. ár, fæddr á Eyum í Ivjós 19. Nlarz 1791; kvongaðist 16. Nóv. 1817 Ragnheiði Ólafsdóttur er enn liíir, og var í mörg ár yflrsetukona hér í Reykjavík ; eru þrjár dælr þeirra á lífi, ein þeirra er frú Sigríðr Siemsen í Reykjavík, og fjöldi barnabarna. f>orsteinn sál. var dugnaðarmaðr, áðren ellin færðist yör hann og vel metinn að öllu til dauðadags. — L't fluttr Ufandi fenaðr, niðr soðið Icjöt og annað kjötmeti frá Hendersons- eðr ensku verzl- uninni, eptir skýrslu sem forstjóri verzlunarinnar herra Jónas Jónassen hefir góðfúslega látið oss í té: Sauðfé, aðkeypt í haust, samtals 1557 að tölu, þaraf skorið niðr til útflutníngs 1378 — —, en útflutt lifandi.............. 179 — —, þaraf 150 með síðustu póstskipsfcrðinni. Nautpeníngr, útfluttr með síðustu ferð: 14 «naut og kvígurn. Ilross, útflutt með sumarferðunum, samtals 148. Af slátrfénu sem fyr var getið var útfluttr kjötmatr 32,580 pd. af niðrsoðnu og steiktu kjöti í lóð- uðum blikkdósum, og 5,136 pd. af niðrsöltuðn kjöti í 23 tunnum er hver hafði 14 Ipd. 8 pd. af kjöti. 300 pd. af reyktu kjöti. Ef oss verðr það unnt svo að áreiðanlegt sé, munum vérvonbráðar birta dálítið yfirlit eðráætl- un um, hvaða verði hvert pd. af hinu niðrsoðna kjöti, sem nú var út flutt, muni hafa náð hér á staðnum, eptir almennu verðlagi á kjöti á blóðvelli hér í Reykjavík í haust og áætluðum kostnaði við niðrsuðuna sjálfa. — Af hvalveif)araónnnnum, frá New-Jork, í Múlasýsl- unnm er oss enrifremr ritaþ, í bréll þaban frá merkispresti 23. Sept. þ. árs; „I stormveþrinu 13. þ. mán. (Sept.) sleit upp stórt briggskip sem tilhoyr&i Ný-Jórvikíngum á Vestdals- eyri (á Sey&isflr&i). laskabist og sökk, en um leií) slengdist þaí) á gufuskipií), sem líka lá þar á höfninni, og laskaíli þab svo þab kvaí) ekki vera sjófært og ekki hægt a'b bæta þab nema meí) því, ab fá Englendínga til þess“. — „Sjaldan er ein báran stök“, þaí) heiir rætzt svo næstl. sumar á prestinum sira Jóni Jónssyni Austfjörb á Klippstai) í Subrmúlasýslu, ab jafnvel sé annálavert, eptir því sem oss or ritaí) í sama bréfl 23. Sept. þ. árs. I ofsavoftr- inu 13. Sept. þ. á. (sem fyr var getib) misti prestrinn 70 hesta af bezta heyi, uppgerþu í sæti, útí veþrií). „Litln ábr brann hjá honnm búr og eldhús til kaidra kola meb öllu sem þar var inni, t. a. m. ailt skæbaskinn, 16 tunnur skyrs, 10 vættir af rengi og margt fleira fémætt“. „í sumar í vatna- — 13 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.