Þjóðólfur - 22.11.1865, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 22.11.1865, Blaðsíða 5
— 17 skoðað sinn liag fráskilinn íslands hag sem ís- lenzkir horgarar. En er nú framfaravon af félagi þessu fyrir ísland? |>að get eg ekki annað en í- myndað mér, ef Íslendíngar bæði til sjós og sveita reyna til að gánga í það og gjöra sitt til að það verði sem innlendast. Menn í fjarlægð við sjóinn geta allteins vel sem hinir átt hlutdeild í þvi. Er það ekki hagr, er ekki framfaravon af því, að miklir peníngar berist inn í landið og verði hér á veltu? Eru það ekki framfarir, að hér komist á nýir og óþektir atvinnuvegir, sem hljóta að myndast með og af félaginu? Er það ekki hagr og framfarir, ef hér geta komizt á sjómannaskól- ar, og vér getuin fengið skip vor »assúreruð«, og lært að stýra þeim til annara landa, þar sem nú því nær engi getr það ? Hvað er ekki unnið fyrir ísland með slíkri mentun, slíkri atvinnu? Og um- fram allt, menn mega aldrei gleyma því, að ein framförin heíiraðra í för með sér. Nýir atvinnu- vegir, ný mentun, greiðir mönnum nýa vegu til menníngar og efna, sem menn annars fara á mis við. Efnaleysi og mentunarleysi stendr oss al- staðar fyrir þrifum, og vér höfum þó af guði þegið nægilegt atgjörfi til lífs og sálar, til þess að læra margt og starfa margt, fóstrjörðu vorri og niðjurn til bjargar og blessuuar. Iíér er einúngis um að gjöra, að hefja upp hugann og reyna að Lrjótast eitthvað áfram, að dæmi annara þjóða, þegar tæki- færið býðst. Og nú býðst það. En getum vér nú ekki sjálfir Íslendíngar stofnað fiskifélag? Tregr er eg að trúa því. Hvers vegna er það ekki þeg- ar komið á hér hjá oss? Og hvernig þrífast fé- lög vor og samtök? Nei, samlögum oss Dönum í þessu félagi. Hér eru að eins tveir kostir fyrir höndum, annar, að komast á fætr, hinn, að leggj- ast afvelta. Lærum af og með Dönum. Látum þá stjórna fyrst, ef þeir geta það, sem þeir og vafalaust geta. þeir eru orðnir leiknir í allskonar samtökum og félagskap. Og hvað félag það snertir, sem hér ræðir um, þá veit eg eigi annað, en að foríngi þess sé framúrskarandi dugnaðar- maðr og einkar vel til kjörinn að stjórna slíku tyi'irtæki. 11. Nóvbr. 1865. P. M. — SKÓLARÖÐ eðrNAFNASKRÁ lærisvein- anna í Reykjavíkrskóla, eptir niðrskipun þeirra um byrjun Nóvembermánaðar 1865. 4. bekkr. 1- Jón Bjarnason frá Stafafelli í Skaptafellssýslu, umsjónarmaðr í 4. bekk. 2. JónE.Jónsson frá Leysíngjast. í Húnavatnss.*1 3. jþorvaldr Jónsson frá Gílsbakka í Mýrasýslu, umsjónarmaðr utan skóla. 4. Steingrímr Johnsen úr Reykjavík*. 5. Jakob Pálsson frá Gaulverjabæ í Árnessýslu, umsjónarmaðr í svefnloptinu minna. 6. Sveinbjörn Sveinbjörnsson í Reykjavík*. 7. Hannes Stephánsson í Reykjavík, umsjónar- maðr í svefnloptinu stærra. 8. Jónas Hallgrímsson-frá Hólmum í Múlasýslu*. 9. þórðr Gudmundsen frá Litlahrauni í Árness. (3. bekkr »B« engi.) 3. bekkr »A«. 1. Björn Jónsson frá Djúpadal í Dalasýsiu. 2. Björn Ólsen frá Stóruborg í llúnavatnssýslu. 3. Jón Jónsson frá Melum í Hrútaörði í Strandas. 4. Yaldemar Briem frá Hruna í Árnessýslu. 5. Stefán Jónsson frá Hvanneyri í Eyjafjarðars. 6. Bogi Pétrsson í Reykjavík*. 7. Helgi (Sigurðsson) Melsteð í Reykjavík*. 8. Páll (Einarssou) Sivertsen frá Kvígindisfirði í Barðastrandarsýslu. 9. Páll Ólafsson úr Reykjavík*. 10. Guttormr Yigfússon frá Ási í Norðr-Múlas. 11. Kristján Eldjárn þórarinsson frá Prestsbakka í Strandasýslu, umsjónarmaðr í bekknum. 12. P. E. Júlíus Halldórsson (Friðrikssonar) úr Reykjavík*. 13. þorsteinn E. Siemsen úr Reykjavík*. 14. Jón þorsteinsson frá Hálsi í þingeyarsýslu. 15. Einar Guðjohnsen úr Reykjavík*. 2. bekkr. 1. Lárus llalldórsson frá Hofi í Norðr-Múlasýsiu, nýsveinn*. 2. Sigurðr Gunnarsson frá Brekku í Norðr- Múlasýslu. 3. Ólafr Briem frá Hjaitastöðum í Skagafjarðars, nýsveinn. 4. Magnús Jósepsson (Skaptasonar) frá Hnausum í Húnavatnssýslu, nýsveinn. 5. Pétr Jónsson (Pétrssonar) í Reykjavík*. 6. Kristján Jónsson úr þíngeyarsýslu, umsjónar- maðr í bekknum. 7. Stefán Pétrsson frá Valþjófsstað i Múiasýslu. 8. Gunnlaugrllalldórsson frá Ilofi í Múlass., nýsv.* 9. Jón þorláksson frá Undirfelli í Ilúnvatnss., nýsv. 10. Jens Pálsson frá Iljarðarholti í Dalasýslu. 11. Steindór Briem frá Ilruna í Árnessýslu. 1) Merki þetta gefr til vitnndar, aí> piitrinu er bæarsveinn sem kallaí) or, en ekki keimasveinn (sbr. 17. ár þjóibúlfs, bls. 41J

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.