Þjóðólfur - 16.03.1866, Page 1

Þjóðólfur - 16.03.1866, Page 1
18. ár. Reykjavík, 16. Marz 1866. 1». — Pdstskipife Phoenix, skipsforíngi Carl hafnaíii sig hir í gærmorgun nál. kl. 7. Meb því komu engir fería- menn nema Pétr Guþ.johnsen organisti og alþíngisinabr, en piistmeistaraembættislaus, því ekkert var stjúrnin farin aþ gjiira vií) pústmáli'b aþ neimi. — Biskupsembœttið á Islatidi. — 23. f. mán. veitti konúngr Ilelga biskupi Tliordersen, eptir bænarskrú lians, Jausn í náð frá embætti lians, með rúmra 2000 rd. eptirlaunum, að því er ríkis- þíngslög síðar ákváðu. S. d. nefndi konúngr til biskups yfir Islandi Dr. í guðfræði og forstjóra prestaskólans prófessor Betr Petursson. —Ný iöggjöf. — Með þessari gufuskipsferð komu út híngað þau ný íslenzk lagaboð, sem hér skal greina: Tilskipun um verzlunarvog á fslandi, dags. 1. Desbr. 1865; 1—7. gr. Eptir 7. gr. fær laga- boð þetta eigi gildi fyren 1. Júlí 1867. Tilskipun, er nákvœmar álcveðr ýmislegl við- víkjandi prestaköllunum á Isiandi, dags. 15. Desbr. 1865; 1. — 8. gr. Eptir 8. gr. færtilsk. þessi laga- gildi í fardögum 1867. Tilskipun um f/árkláða og önnur nœm fjár- veikindi á íslandi, dags. 5. Jan. 1866, 1—8. gr. Lagaboð þetta hlýtr að ná lagagildi undir eins og j það er löglega birt. Tilskipun um vinnuhjú á íslandi, dags. 26. Jan. 1866; 1—34. gr.; um lagagildi þessarar til- skip. ersamaað segja sem hinnar um fjárkláðann. Lagaboð þessi eru í öllu verulegu með sama frágángi, eins og stúngið var uppá og gengið frá á Alþíngi 1865. I vinnuhjúalögunum er bæði 16 úra aldrslalmiarhið og 12 mánaða vistarráðin orð- >n að lögum, en um þetta tvent var verulegust stælan milli Alþíngis og stjórnarinnar, en þær upp- ástúngur þíngsins liafa nú um síðir borið liærra liJut. — 6. Nóvbr. f. árs urðu enn ráðgjafaskipti í ^anmörku; allir hinir eldri ráðgjafar fengu lausn 1 uáð, en konúpgr kvaddi í þeirra stað: til stjórn- hrforseta og ráðherra utanríkismálanna : Juel-Vind- l’rijs, Frijsenborgar greifa; til kirkju- og kenslu- s*jórnara Ttosenörn-Teilmann; til herstjórnarráð- l'erra Neergaard; til ráðherra skipaliðsins Grove; — 73 til lögstjórnarráðherra Leuning; til ráðherra innanríkismálanna Estrup; til fjárstjórnarráðherra Fonnesbech. — f 3. Jan. þ. árs andaðist í Kaupmanna- höfu eptir 3—4 ára innvortis lasleik fröken Guð- laug Sveinbjörnsdóttir, Egilssonar rektors, Og var hún ýngst þeirra syzkina, að eins 21 árs að aldri, fríð mær, gáfuð og mannvænleg, eins og öll þati syzkini. ÚTLEjNDAR FRÉTTIR, dagsettar Kaupmannahöfn 28. Febrúar 1866. Opt liefir lítið verið fyrir til bréfsefnis, en aldrei hefir örbyrgðin verið meiri en nú; það verðr þá þrautaráð mitt að skrifa yðr um veðráttufarið, en um aflabrögðin fáum við fréttirnar að heiman, og það vænlanlega einnig um allabrögðin danska fiskifélagsins, sem þeir komu á legg í haust Cap- tain-löitn. Ilammer og ýmsir aðrir. Ilér hefir allt fram á þenna dag verið sumarveðr fremr en vetr- ar; tvívegis að eins komið föl, og frost aðeins fá- einar nætr. Svo að verði vorið jafngott uppi við ísland og vetrinn hefir verið hér, þá þurfa þeir eigi, þessir spánýu fiskimenn, að kvarta undan gæftaleysum. Tvö skip eiga að fara frá fiskifélag- inu í næsta mánuði, annað til hákarlsafla en ann- að til hvalaveiða. Danir eru farnir að barma sér yfir því, að útlendar þjóðir skuli hafa uppgrip auðs í kringum »nýlendur« sínar, en þeir fá ekki af; eg veit eigi hvort eg á að biðja vel fyrir þeim, eða eigi fyrir þessi ummæli; eigi er sá'tilgáhgr- inn að koma oss á legg, en vonanda er, að ís- lendíngar láti sér að kenníngu verða þessa rögg Dana, sem annars eigi er brugðið um of mikla framtakssemi í því, sem þeir eru óvanir við að fást. í haust eptir að síðasta gufuskip fór lieim, varð oss Íslendíngum hér ailtíðrætt um bréf, er stóð í blaðinu »Fædrelandet«, og þótlist skrifað í Reykjavík; þar var mjög harmað, að þau urðu úr- slit fjárhagsmálsins á Alþíngi, sem urðu; varJóni Sigurðssyni kent urn það allt, undirróðri hans og klækjum ; en svo ókænlega hefir þeim tekizt, er skrifað liefir, að allmiklar líkur þykja liggja að því, að bréfið sé af sömu eða náskyldri rót runnið og

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.