Þjóðólfur - 16.03.1866, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 16.03.1866, Blaðsíða 4
unum eru svo fjaridi löng, nema á justitsm. bann lieitii' Leuning. ÝTARLEGRI SRÝRSLA frá peim sunnlendíngum er fóru héðan á Björgvinarfundinn snmarið 1865. (Utaf áskorun kandid. Odds V. Gíslasonar í þ. á. f>jóí)- ólfl bls. 59 — 61). í þessa árs þjóðólfi bls. 59, birtist oss nokkurs- konar áminníngar eða hirtíngarræða, frá herra kand. í guðfræði 0. V. Gislasyni, fyrir aðgjörðaleysi og eptirtöknleysi okkar í sumar er leið, við sýníng- una í Björgvín rn. m. Yér hvorki þurfum né ætlum oss, áð bera hér af oss, það sem herra 0. G. ber oss á brýn í fyrri hluta greinarinnar, því við vonum, að liinir aðgætnu landar okkar, geti hérumbil getið því nærri, í hvaða tilgángi sumt af því er ritað. Vér játuin það að visu, að skýrsla okkar um Björgvínarferðina hefði bæði mátt og átt að vera greinilegri, en fyrst er nú það, að tíminn var ekki lángr, frá því við komum og þángað til skýrslan var prentuð, og líka hitt að sumir okkar, eru ekki, meira en í meðallagi, vanir ritstörfum. En af því vér höfum nú sjálfir getað séð nokkra galla á skýrslunui, með tilhjálp og leiðbeiníngu hins vel- viljaða landa okkar herra 0. Y G. — þá fmnum vér oss skylt, að reyna til að bæta úr þeim, með nokkrum athugasemdum; jafnvel þó vér þykjumst vita, að flestir af hinum skynsamari sjávarbændum, geti gjört sér Ijósa hugmynd um margt af því, sem hér verðr við bætt. f>ar eð höfundr greinarinnar minnist á flugu- aunglaveiðina, þá viljum vér gnta þess, að sumir okkar hafa séð þá veiði aðferð reynda hér á landi, og verða að litlum notum, og finnst oss hún því ekki þess verð að vísa löndum okkar á hana, enda væri hægt .fyrir hvern er vildi, að útvega sér þau veiðarfæri er til hennar þéna, og reyna aðferðina. Fluguaunglaveiðin er — eptir því sem sumir af oss hafa kynnzt henni — einúngis til gamans, eðr dægrastyttíngar, fyrir þá sem lítið iiafa að gjöra, en til lítils, og jafnvel einkis gagns; því vér get- nm ekki álitið þessa fluguaunglaveiði betri fyrir það, þó hún sé ekki innlend, eða kunn hér áðr, þegar hún við reynsluna gefst ver, en það sem til er og nóg af, sem eru ánumaðkar; því þeir hafa reynzt veiðnari, fyrir silúng en nokkrir fluguaunglar. Ilvað viðvikr tilbúníng á síldarnetum, þá þvkir oss naumast þurfa að geta þess, þar vér vitum að flestir sem að sjó hafa komið, eðr dv'alið þar nokkurn tíma, kunna að ríða þorskanet, en sama er aðferðin við síldarnetatilbúnínginn, því eins er nálinni brugðið í möskvann, og eins er hnýtt að honum; millibilið er einúngis í því innifalið, að möskvarnir á sílda rnetinu eru smærri, en á þorska- netinu, þannig að á hverri alin verða 20—22 möskvar, og verðr þá hver möskvi rúmr 1 þuml. á hvern veg. Síldarnet er vanalega 100—160 möskva djúpt, og 10—12 faðma lángt; (til að halda þeim uppi er brúkað eingaungu kork eðr flotholt). Síldarnótir (ádráttarnet) hafa viðlíka stóra möskva og lagnetin, en eru miklu stærri, bæði álengdog breidd. Til að draga á fyrir síld er í Norvegi vanalega brúkaðar þrjár nótir, af misjafnri stærð; hin stœrst.a 100—140 faðma löng 16—20 faðma djúp, meðalnótin 80—100 faðma á lengd, 14—15 faðma djúp, og minnsta nótin 35—40 faðma á lengd, 7 — 9 faðma djúp. þetta er það sem við getum sagt um síldarneta tilbúníng, en hittmunu fleslir sjávarmenn kunna, að draga á möskvann, og hnýta að bonum. — Tíbarfar og fl: Síiban mn nýár heflr vel&ráttan nrátt heita kóld, snjór fallib til sveita talsvert&r og biotar spilt, svo ab víta um sveitir hafa gengi% jartbleysur. Aíifaranótt mánu- dagsins 5. þ. m. laust á eiuhverju hinu rnosta norfeanvebri, sem korniii heflr her á Subrlandi í miirg ár, meí) frosthurku og biindbil til sveita, og stóí) allan næsta dag (5. marz) til kviilds; nóttina þar á eptir og liinn 6. rnarz var vebriíi ab vísu mikib, en þó nokkuí) vægara. Mibvikud. (7. marz) var komiþ bezta vebr og hjart uin ab lítast. Mátti þá sjá, aí> firþir, vikr og vogar voru hi'r svo ísum þakin, aí) ,oigi vita memi dæmi til síban 1807; gengib var úr Iteykjavík bæfci til Engeyjar og Vibeyjar, enda lá ísinn lángt útfyrir allar eyjar og sker og aliar giitur upp undir Kjalarnes; Skerjafjiirþr Hafnafjiiríír og lángt á sjó út, suc)r og vestr fyrir Keilisnes, var ísum þakib, og stór ísaspöng meþ ailri hafsbrún; var sá ís ab líkindnm rekin út af Borgarílrfei, 11valfjulbr var án efa allr lagr)r, cnda iiafþ fyrir veþrií) veriþ gengiþ á ísum frá Hrafnabjiirgum á Hvalfjarílarströiid, vflr aþ llvanimsvík í Kjiís, en bálar settir á ísnm imian frá þirli út ai) Hvammsvik, Eigi uríu skaþar her á Inn-nesjiim í vebri þessu, svo ver vitum, eu því nioiri brögi) nrbu aí) því austr í Árnesýslu. þaimig er mailt, aí) 1 Selvogi hafl farizt liítt á annai) hmidraii fjár og 17 hross, í þorlákshöfn nálægt 30 fjár, og í Gaulverja- bæarsókn í Flóa uriiu 3 meiin úti, en 1 í Krísivík. þegar lengra dró austr mun vebriÍ) hafa verii) niiniia, og ekki er enn getií) slysfara þaian. Austr í Mýradai á Syi)sta-lIvoli í Dyrhólasókn varb mnilr úti milli fjóss og bæar 13. jan. þ. á. — A bæ þoim sem heitir aí) Fuglavík subr á Subrnesjmn hraktí 30 fjár í sjóinn, 22. f. mán. í nörÍJanbyl. Étgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: l’óill Melsteð. Prentabr í prentsmiiju islands. E. þ ó rÍ) arson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.