Þjóðólfur - 16.03.1866, Blaðsíða 2
— 74
grein ein, er í sumar hafði staðið í öðru dönskn
skríl-blaði', ogfleira en það eitt styðr þessar líkur.
}>ér vitið, að það hefir verið siðr Íslendínga, að
halda Jóni Sigurðssyni veizlu, annaðlivort áðren
hann færi til þíngs, eða eptir að hann er kominn
af þíngi, og vilja með því sýna honum sóma og
þakklæti, því fJestir úngir sem gamlir þykjast eiga
honum margt gott upp að unna, því auk þess að
hann er hverjum, sem við hann á af oss löndum,
eptir því sem við liggr, vinr, bróðir eða faðir, þá
er hann og oss öllum til sóma fyrir fróðleik sinn
og dugnað, og þeir eru einnig flestir, er þakklát-
lega telja hann hinn öruggasta forvígismann frelsis
vors og réttinda og oss í alla staði hinn þarfasta.
j>eir munu liafa verið flestir, er vildu þakka hon-
um þetta allt saman, einn eða tveir létust
eigi vera honum allskostar samdóma í að-
gjörðum hans í fjárhagsmálinu, en annars rneta
hann manna mest, og því vildi þeir koma, en þrír
einir gátu ei fengið af sér að samneyta þessum
politiska villumanni; ætla nú sumir, að það muni
eigi fjarlægt, að einhver þessara muni hafa bann-
súngið Jón í þessu Reykjavíkrbréfi til »FædreIandet«,
og því eigi viljað gjöra ómerka bannsetnínguna,
með því að samneyta Jóni og í orðsins eiginlegasta
skilníngi éta hana ofan í sig nokkrum dögum síðar.
j>ótt þessir þrír gengi aptr úr skaptinu, varð vel
veizlufært, því veizlan varð hið fjölmennasta sam-
sæti, er verið hefir meðal Íslendínga, síðan eg
kom bíngað, eg fór hún vel fram ; fyrst var, eins og
lög gjöra ráð fyrir, mælt fyrir konúngi; þá kveðið
kvæði eptir herra Steingrím j>orsteinsson fyrir ís-
landi, og síðan kvæði eptir Benedikt Gröndal fyrir
Jóni Sigurðssyni, og mælti herra SigurðrL. Jónas-
son fyrir skál hans. En Jón Sigurðsson svaraöi
með svolátandi ræðu:
„Eg hofl opt meí) þakklæti minuzt þess, hversu þer og
a<brir lanflar mínir margsinnis opt haflí) sýnt mer marg-
faldan sdma, og mikln meiri en eg hefl átt skilií), eí)a aí)
líkindum nokkurn tíma get verí)skulda?); en þá vert) eg at)
játa, aí) sú sæmd, sem þer sfnit mer í dag, heflr glatt
mig allra mest. þ>er getií) víst nærri hvers vegna þaí) eink-
anlega er svo. J>aí) er sárt ab verfca fyrir lasti fyrir þat)
sem inaftr þykist hafa gjí>rt rfctt og vel, og þac) af þeim,
6em ætti aí) styrkja bezt málstaft vorn, sem eru landar vor-
ir sjálflr. Og þó ver megum ætíí) játa í pólitískum efnum
aí) ,,gót) meiníng enga gerir stoí)“, og ab ver seum „ónýtir
þjónar“ hva<b sem vér gjornm, einkum ef lítií) þykir muna
áfram, þá væntum ver þó þaban li?)s, sem vorir eigin monn
ern. en eigi ab þeir verbi fyrstir til aí) kasta steini á oss.
J>er vitií) til hvers eg meina; en eg get bætt því vib ab
1) þab er ekki svo ab skilja, ab eg kalli Fædrel. skrílblab;
þetta annab danska blab er skrílblabib Folkets Avis.
hib sama danska blab, sem heflr tekib ab ser nafnlanst
greinina móti m^r og óbrum góbum mónnum heflr neitab
m£r um ab taka svar mitt meb nafni á móti. Eg veit ab
þór niunub allir vera mer samdóma um ab þetta se nokk-
ub kvnlegt af blabi, sem kallast frjálslynt og þjóblegt, ab
vilja ekki gefa róm forsvari nafngreindra manna, sem meb
rókum hrindir ósónnnm sakargiptum og róngnm frásógn-
um. þab má þó varla minna vera on ab sá sem er ákærbr
fái leyfl til ab svara fyrir sig í því sama blabi sem heflr
ákært hann.
En þegar nu svoria er ástatt, þá getr ybr eigi þótfc
þab undarlegt þó mer þyki enda moira í varib en vant er
ab þer sýnib, ab vinsemd ybar til mín er ónmbreytt. Eg
vildi jafnvel færa mig lengra upp á skaptib, og taka þessa
ybar velvild vib mig ekki eiriungis sem vináttumerki vit)
mig einan ser í lagi, holdr sem vott þess, ab þer seub mer
yflr hófub ab tala samdóma um vor almennu má!, og ab
ybr líki vel só hlutdeild, sem eg hefl átt í mebferb mála
vorra, einkum á alþíngi því í sumar er leib, og þær mála
lyktir sem orbnar eru í þetta sinn. Eg þykist hafa fundib
ástæbu til þessa í hinni vinsomdarfullii ræbu, sem nú var
flutt og hinu fagra kvæbi; þab er meira ab sogja: Eg byggi
þab á kvæbinn, ab eg tek vib líkíng þess og heimfæri hana
til mín. Skáldib kallar mig þar hinn “hvíta As„, en þab
er eins og ver allir vitum Ileimdallr; en Heimdallr er nú
á vorurn dógum látinn vora þjóbás Dana. Nú hafbi eg
reyndar ekki búizt vib, ab geta orbib talinn svo sem full-
trúi ebr verndargob Danmerkr, en eg er viss um, ab eg
get met) sanni sagt, ab ef þab fengi framgáng sem eg vil
í íslenzkum málura, þá mundi þab byggja hina sterkustu
brú milli Islands og Danmerkr. Ver skulum ekki láta þab
villa oss, þó Danir haft eigi komizt í skilníng um þetta
enn sem komib er. J>eir eru almennt eigi farnir ab láta
ser skiljast þaí) enn, ab ver eigim þjóbleg rettindi og
heimtim þau. }>eir hafa aldrei átt því ab venjast ab heyra
frá vorri átt talab um nokkur rettindi lands vors til
móts vib Danmórk. j>eim heflr enn sibr dottib í hug ac)
ver hefbim fjárkrófur þeim í hendr. Ver vitum ab þcir
hafa helzt og almennast þá hugmynd, a'b Island se ekki
nema lítill hólmi, sem se einkis virbi í sjálfum ser og ekki
til anuars en of einhvor annar, til dæmis Danmórk, gæti
haft hans not, eins og annarar selstóbu. Er þab þá
ekki oblilegt þó þá svimi, þegar þeir heyra í fyrsta sinn
ab þossi hólmi hafl krófur uppi á hendr þeim, og fari ab
nefna millíónir dala? En látuui þá nú hugsa sig dálítib
uin, og þá skulum ver sjá ab þeim imini skiljast þetta
smásaman því svo heflr ábr verlb í vorum málum, svo sem
um verzlunarfrelsib og um undirskript laganna. þ>aí) er
einasta eitt, sein ver verbum ab hafa hugfast, og þab er
ab halda allir hóp sarnan og sundrast eigi. Látum oss fylgjft
þeirri bondíng, sem oss var nýlega gefin í kvæbinti fyrir
minni Islands. Öll sundróng og óeiníng í vorum flokki
veikir mál vort og skabar þab og tálmar því í framkvæmd'
inni, en því samheldnari og því snarpari sem ver erorn i
því aí) framfylgja sanngjórnum krófum vorum, því greibai"1
verbr oss sigrinn og því affarasælla fyrir land og lýb.
vil því bibja ybr alla jafnframt því og eg ítreka míiiar
innilegu þakkir fyrir alla ybar góí)\ild, ab drekka meb m«f
skál upp á þab, ab oss bresti aldrei samholdi og snerpu
til at) framfylgja retti og gagni lands vors.