Þjóðólfur - 05.04.1866, Blaðsíða 3
95 —
Uikust, að hlaupa yfir í meira hlutann og gefa at-
kvæði á móti sjálfum sér; hann sýndi þá, sem
optar, liverju luigprýði og föður lands ást og þíng-
hnykkir geta komið til leiðar. —--------
Sveitamaðr.
pAKKAR.VVÖRP.
— Eptir þaí) eg þanu 15. Núv. næstlÆií) :ír misti lionil
mína Halldóru Jóhannsdóttur ftá (i ilngum börnum, og m.jóg
bágum heimilisástæíium, hafa margir veglyndir heibrsmenn hiir
í Reykjavík rett uiér hjálparhönd; nefni og þar fyrst til
ekkjufrú K. Sveinbjörnsson, sein auþsýndi mer staka mann-
dygb og ærusomi, fyrst moí) hiifíu'nglegum gjöfum, og síían
aí) upphvetja fleiri til þess sama; þar meí) tcl eg marga af
þeim háttvirtu herrum og embættismönnum hcr i Rvík, og
kaupmönnum og nokkrnm merkisbændum, ásamt merkis-
bóndanum Gunnari Erlindssyni á Halakoti. Svo vil eg nefria
mág minn Clemenz Björnson á Saltvík og konu hans Ragn-
heiíii Jóhaunsdóttur, sem tóku af mér ýngsta son minn.
Fyrlr gjaflr þessar og góþvild votta eg Bllum þessnm
gcfendum innilegar þakkir, og bií) gi'Æan gu?) at) launa þetta
niargfaldlega. Melnum viþ Roykjavík, 7. Febr. 186(1.
Erlenclr llannesson.
— Llcrra málafiutníngsmaðr Jón Guömundsson
í lleykjavík hefir á næstliðnum tveimr árum greitt
til mín 40 rd., sem er gjöf frá ónafngreitidum
heiðrsmanni til Miðgarðskirkju í Grímsey; um
leið og eg gef viðrkenníng fyrir því, að fyrnefndir
fjörutíu ríkismyntardalir sé greiddir kirkjunni,
finn eg mer skylt að votta hinum göfuglyndaj gjaf-
ara mitt innilegasta þakklæti fyrir hönd þessarar
sárfátæku kirkju.
Skrifstofu biskupsius yflt Islandi, 27. Mar/. 186(1.
II. G. Thordersen.
ALMENN SÝNING
viðvíkjandi fiskiveiðum í Boulogne sur Mer
i Fráhklandi frá 1. Ágúst til 16. Sept. 1866,
eptir ráðstöfun amtmannsins (Prefect), í fylkinu I’as
de Galais, og undir yfirumsjón ráðherrans fyrir
sjóliðinu.
J>essi sýníng nær yfir:
1. fiskiveiðar út á rúmsjó og í innhöfum.
2. fiskiveiðar í fljótum, ám, stöðuvötnum, sýkj-
öm og tjörnum, o. s. frv.
þar verðr tekið á móti til sýníngar: skipum,
°8 uppdráttum af skipum, sem liöfð eru og^ætluð
hl fiskiveiða, áhöldum sem heyra til útbúnaðar á
s'iipum ogfiskimönnum, netum og allskonar veiðar-
*ærum, börkunarefnum, beitutegundum náttúrlegum
°8 tilbúnum, frumefnum til þessa; vélum og
Vci'kfærum til að búa ailt þesskonar til, áhöldurn
Sem eru viðhöfð til að verka fiskinn, sýnishorn af
Salti Sem brúkað er til að salta fiskinn, áhöldum
til þess að búa um hann og senda út; veiðinni
í sjálfri sér og öllu því sem búið er til úr henni;
ritum, uppdráttum, málverkum, og öðru sem heyr-
ir til fiskiveiða, og er þeim til efiíngar.
J»eir sem vilja fá aðgaungu með eitthvað af
því ofannefnda eru hér með beðnir að snúa sér
sem fyrst, helzt áður en póstskip fer héðan í
annað sinni, til mín undirskrifaðs, samkvæmt því
umboði er eg þar til hefi fengið frá forstöðu manni
sýníngarinnar.
Allan flutning kostnaðs fram og aptr, sem
og þann er leiðir af ábyrgð hlutanna, geg.n skip-
broti og eldsvoða, tekr sýníngarstjórnin að sér.
f>eir sem senda eitthvað til sýníngarinnar,
geta átt von á að það verði hlyut að því, eins og
bezt má verða, að hlutir þeir geti selzt sem þáng-
að verða sendir.
Reykjavík, Apotek. 3, Apríl 1866.
Randrup.
Fiskeudstillingons Correspondent i Reykjavfk.
— FJÁRMORK, ný uppteltin og endrnýuð:
Árna Jónssonar á Móeiðarhvolshjál. í Rángárvallas.:
Miðhlutað biti aptan hægra, gat vinstra.
Benidikts Diðrilessonar á Breiðabólstað í Fljótshlíð:
Stýft og gagnfjaðrað hægra, stýft og gagnfjaðr-
að vinstra.
Eiríks Filippussonar á Húsum í Holtum :
Afeyrt hægra, miðhlutað vinstra biti framan.
Gísla Magnússonar á Efra-Apavatni í Grímsnesi:
Blaðstýft fram. hægra, hvatt vinstra biti fram.
Gísla Eyólfssonar á Fróðholtum á Rángárvöllum.:
Blaðstýft fram. hægra, stýft og gagnbitað vinstra.
Guðmundar Davíðssonar á Skógskoti í Miðdölum
mark: »sem hann er löglega aðkominn og hefir
lengi brúkað og »bannar« því öðrum að brúka
á sauðfé. Biti framan hægra.
Hallgríms Guðmundssonar á Brekku í Biskups-
túngum:
Hvatt hángandi fjöðr framan liægra, hángandi
fjöðr framan vinstra.
Ilannesar Magnússonar á Vilmundarstöðum í Reyk-
holtsdal:
Blaðstýft aptan hægra, sílt vinstra biti aptau.
Jóns Einarssonar á Gunnarsholti á Rángárvöllum :
Gagnfjaðrað liægra, stúfrifað og standfjöður fram-
an vinstra.
Jóns Jónssonar yngra á Iíornbrekkum á Rángárv.:
Sneitt aptan standfjöður framan hægra, háng-
andi fjöðr framan vinstra.
Jóns Jónssonar á Lundi í Borgarfjarðarsýslu:
Tvístýft apt. hægra biti fr., sílt vinstra biti apt.