Þjóðólfur - 08.05.1866, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 08.05.1866, Blaðsíða 4
— 116 — 17 November 1865 meddeelt kongelig Bevilling, indstævnes herved den cller de som maatte liave ihænde en bortkommen i Reykjavik den 7 Sept- ember 1824 af daværende Landfoged S. Tlior- grimsen udstedt Tertia-Qvittering for 24 Rd. med- deelt under en skreven af S. Thorgrimsen be- kræftet Gjenpart af vedkommende i Islands Stifts- og Sönderamts Contor d. 7 September 1824 af Hoppe udstedt Ordre til Landfogden om i Jorde- bogskassen at modtage til Forrentelse i Overeens- stemrnelse med cn ved det kongelige danske Can- celli i Skrivelse af 3 April 1824 Stiftet communi- ceret allerhöist Resolution af 24 Februar s. A. og ifölge Rentekammerskrivelse af 28 September 1822, den ved Salget af en Ödejord, kaldet Gil- streimi indkomne Surnrna 24 Rd, tilhörende Fitja Kirke i Borgerfjords Syssel inden Sönderamtet — til med Aar og Dags Yarsel at möde for os heri Retten, som holdes paa Stadens Raad- og Dom- huus den förste Retsdag i August Maaned 1867, Formiddag K1 9, for der og da at fremkomme med bemeldte Tertia-Qvittering og deres- lovlige Adkomst til samrne at bevisliggjöre, da den i mod- sat Fald paastaaes mortificeret ved Dom. Forelæggelse og Lavdag er hævet ved Fr. 3 Juni 1796. Denne Stævning udstedes paa ustemplet Papir paa Grund af den Citanten tilstaaede Bevilling til fri Proces. Dets til Bekræftelse under Rettens Segl og Justitssecretairens Underskrift. Kjöbenhavn, den 26. Februar 1866. L. S. For Justitssecretairen Eyermann Fm. — Ljósmyndir (fótograf-myndír) af íslensk- um rnerkismönnum á þessari öld og hinum næstliðnu, myndaðar af Sigfúsi Eymimdssyni fást á skrifstofu Pjóðólfs, hver á 3 2 sk. af Árna Helgasyni. — Árna Magnússyni. — Arngrími Jónssyni á Melstað, — Baldvin Einarssyni. — Bjarna Tliorarensen. — Birni Gunnlaugssyni. — Egli Skallagrímssyni. af Finni Jónssyni (biskupi). — Finni Magnússyni. — Gísla Brynjúlfssyni. — Guðbrandi þorlákssyni. — Guðmundi Ketilssyni (sýslum. í Mýrasýslu), — Gunnlaugi Briem. — Ilannesi Finnssyni. — Jóni Eiríkssyni. — Jóni Finsen (kansellíráði, föður stiptamtmanns vors). — Jóni Sigurðssyni. — Jóni Sveinssyni (aðjúnkt frá Staðastað); — Jóni þorkellssyni Yídalín. — Magnúsi Eiríkssyni. — Magnúsi Ketilssyni. — Magnúsi Stephensen (conferensráði). — Ólafi Sivertsen (í Flatey). — Páli Melsteð (amtmanni uppseld sem stendr). — Sigurði Pétrssyni. — Skúla Thorlacíus (rektor). — Stefáni Thorarensen amtm. — Steingrími Jónssyni. — Steingrími Thorsteinsson. — Sveinbirni Egilssyni. — þormóði Torfasyni. Ennfremr af þessum útlendíngum af Ola Bull. — Rasmus Chr. Rask. Myndir þessar eru að lagi og gerð lii þess að hafa þær í myndabók (album). Af Arngrími lærða, Magnúsi Ketilssyni og Páli Melsteð, eru til stórar »skilderie» myndir, hver þeirra kostar lrd. ramma- laus, einnig miuni stórmyndir af Egli Skullagrims- syni, Rask og þormóði Torfasyni; þær kosta hver 3 mörk rammalaus eu 5 mörk með ramma. — Stígvél (statt) fanst í vetr á útniáiiuiium á Korpúlfs- Stalbamelunum rttt hjá alfaravegi og má rvttr eiganúi helga ser á skrifstofu JjjóUólfs. Prestaköil: Oveitt: Mælifell (útkirkja ab Iíeykjum) í Skagaflrbi, (prestrinn sira ÍSigurkr Arnbórsson látiun); ab í'oruu mati: 8H rd. 5mrk.; 1838: 1U0 rd ; 1854: 323 rd, 10 sk ; ó- slegife upp. — Sira Jón Sveiusson á llvaiiueyri í Sigluflrfei stekir um til stiptsyflrvaldanna a?) mega gefa upp Saurbæ á lival- fjarbarstrfind, og er huldife ab þab verfei veitt. — Næsta blafe; þribjndag 22. þ. máll. Ltgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Gutmvndsson. Meðritstjóri: Lall Mthteð. l’rmtalr í pienttu ifeju ísiands. E. þótlarsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.