Þjóðólfur - 28.09.1866, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 28.09.1866, Blaðsíða 7
er deyði ógipt og barnlans fyrir fánm árum, en arfleiddi systurson sinn sira Geir Bachmann að öllum eigum sínum. |>ær eru því sex systra dætr f>órunnar, er hér taka jafnnn arf eptir hana hver þeirra, og varð því erfðalóð hverrar þeirrar fyrir sig 326rd. 63V2 sk. f>ær Ragnhildr, Guðrún og Ragnheiðr létust allar áðren nýu erfðalögin náðu gildi, gánga því börn þeirra til erfða, að hverju lóðinu fyrir sig, eptir hinum eldri erfðalögum. Eptir upplýsíngum og skýrslum er skiptarettrinn og síðar eg hefi þar um fengið, þá voru börn þeirra Eagnhildar og sira Torfa 8 að tölu: 5 bræðr og 3 systr, þar verða þá 13 systrlóða skipti hver á 25 rd. 12 sk., en bróðrlóð 50 rd. 24 sk. Börn Guðrúnar á Neistastöðum 10:' 4 bræðr og 6 systr, þar verða þá 14 systurlóðir, hver 23 rd. 32 sk., en bróðurlóð 46 rd. 64 sk. Börn Eagn- heiðar og Bjarna í Laugardælum voru 8, bræðr 3 og 5 svstr, það verða 11 systrlóðir, hver 29 rd. 66 sk., en bróðurlóð 59 rd. 37 sk. f>ar í móti lifðu allar 3 dætr Helgu og Bjarn- ar prófasts f>orgrímssonar framyfir 1853; um lóð íngibjargar er samt eigi að ræða, þar sem hún dó barnlaus og arfleiddi einn mann eptir sig; en börn og niðjar þeirra Ragnhildar Björnsdóttur (þ. e. börn sira Jóns Bachmanns), og börn f>óru Björns- dóttur (þ e. börn sira Snorra í Eydölum) gánga hér að jöfnum skiptum, hver eptir sína móður, á þeim 326 rd. 63 V2 sk., er hverri þeirra systranna til féll í arf. Um tölu Eydala barnanna vantar mig enn upplýsíngar, og get eg því eigi sagt, hve mikil að verðr dalatalslóð hvers þeirra fyrir sig, eða hve margra staða skipti þar verðr. En börn þeirra Ragnhildar og sira Jóns Bachmanns voru sam- tals 8, og hlýtr því hvort þeirra í sinn arf 40 rd. 80 sk. Um afgreiðslu erfðafjár þessa er það að segja, að skiptaráðandi afhenti mér þegar í fyrra haust 751 rd. 48 sk., en hjá sira Páli íngimundarsyni hafa staðið inni nokkurra ára umboðsgjöld af fasteignum búsins frá 1856—1861 að upphæð samtals 636 rd. 42 sk. er hann greiðir af hendi. Hina 2532 rd. átti nú skiptaráðandi sjálfr að út- leysa, að af gengnum skiptum, en taldi þar á van- Lvæði í svipinn. Eptir nokkra viðleitni og milli- gaungu, er mér fanst skylt að reyna og hafa í fyrirrúmi fyrir því, að gánga þá pegar ákæru- veginn á móti heiðvirðum, virtum og vinsælum eu févana embættismanni, þá tókst sú tilmiðlun l) par af voru 2 laungetin, áfcren Guíirún giptist- annab þeirra er sira Jún Júnsson Bjórnsen á Dvergasteini áhrærandi téðar innistöðvar búsins hjá skiptaráð- anda, að liann skuli greiða 1500 rd. þar af á hin- um næstu 5 árum 1867—1871, með 300 rd. ár- lega af tilvonandi eptirlaunum hans, hvar uppá eg í höndum hefi hans skriflega skuldbindíngu; það verða 38 rd. 25 sk. af hverjum 100 rd. sem arftakendum bera, eðr sem næst 7 rd. 62% sk. árlega við lok hvers þeirra 5 áranna. í annan stað hefi eg í höndum heityrði og skuldbindíngar fyrir því, að eptirstöðvarnar verði svo greiddar til mín fyrir lok Marzmánaðar 1867, að eg geti þá staðið erfíngjunum skil á 61 rd. 71 sk. af hverjum 100 rd. hinna útskiptu erl'ðalóða, eins og frá þeim er skýrt hér að framan. Enir heiðruðu erfíngjar, mega því hver fyrir sig, að eg vona, vitja téðs hluta: 61 rd. 71 sk. pC af arfi sínum til mín (að því leyti eigi er þegar afgreitt til nokkurra erHnganna) eptir í.apríl 1867 það verða nál. 302'/2 rd. af hverri aðalbróðrlóð Páls klaustrhaldara-barnanna, en 201 rd. 64 sk. afhverri systurdótturlóð þórunnar Bryn- júlfsdóttur. Af hverri erfðalóð er eg þannig stend skil á, verð eg að áskilja mér sanngjarnlega þóknun fyrir fyrirhöfn mína fyr og síðar við skipti þessi, endr- gjald fyrir útlagðan kostnað til ferða minna austr, til sendiferða og bréfaskripta, fyrir þessa auglýs- íngu o. fl.; skal eg gjöra erfíngjunum sjálfum ná- kvæmari grein fyrir því öllu, en eigi get eg álitið mig íhaldinn eða skaðlausan af minna en 3 rd. af hverjum 100 rd. erfðalóðanna eða eptir þeirri til- tölll. Reykjavík, 26. Rept. 1866. Jnn Guðmundsson. Tilforordnede i den Iíongelige Landsover- samt Hof- og Stadsret i Kjöbenhavn. Gjöre vitterligt: At efter Begjæring af Stift- amtmanden og Biskoppen paa Island og i Ilen- liold til allerhöieste Bevilling af 29. Juni d. A. indstævnes herved med Aar og Dags Varsel den eller de, som maatte have ihænde en bort- kommen i Reykjavik den 1 Juli 1824 af davær- ende Landfoged S. Thorgrimsen udstedt Tertia- Qvittering for 20 rd., meddelt under en skreven af S. Thorgrimsen bekræftet Copi af vedkom- mende i Islands Stifts- og Sönderamts-Contoir den 1 Juli 1824 af Thorsteinson constitueret, udstædte Ordre til Landfogden, om i Jordebogs- kassen efter et Allerhöieste Reskript af 5 De- cember 1823 til Biskoppen over Island og ifölge det Kongelige Rentekammers Skrivelse af 28.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.