Þjóðólfur - 22.12.1866, Page 3
43
243. Sami gnf k ál fsk i n ns opn n meíi latíftö 4.
244. Bóndi Signrfir Heigason 4 Aufiíifsstr>fiim gaf lít-
inn stokk, haglega fijSrvart. Hann er me!) sni'iníngnm 4
röndunnm. Á hlifmnum cru alls konar yárgamyndir! ljón,
hjófn, hjóftr, o. fl. Á fifsrnm gaflitinm erti 2 ljórt, og halda
þan rtief) kjfiptntmin sitt í hvefn fót á barni, svo hiifnfiif)
liángir niff. Á lökif) ern skornir hanar og !jón. 011 dýrin
eru innan um smógjörvar rósir.
245. Kammerráfi Kristján Kfistjábssotl á Geitaskarfi gaf
mfittnlsnisti efa skjóld úr bronce. Hann heflr upp-
runalega verif) sterkgýlltr. Nistif) er af) nefiaiiverfu mjóg
líkt hr. 9(1, og heflr verif) mefi þorni á baka til. Ofan á
þafi heftr verií) negld mef> 4 eirnóglum gagnskofin grind. Á
henni ern 4 drekahöfuf) efa varga. jmf) getr varla verif)
yngra en frá býrjlm 11. aldar, því af) þaf) er gjört í nijög
heifn'nglegum anda. þaf) er töluvert lángt sífan þaf) fanst,
og vita menn því óglfiggt, hvar ef)a hvernig þaf) hafl fundizt.
Mælt er, af> úng stúlka liafl fundif) þaf) í melbarfi nálægt
Mælifelli í Skagaflrfi, en eigi vita menn, hvort þar haft sóst
vottr fyrir haugi efa dysi. Pétr Sigurfsson prests frá Mæli-
felli sagf)i mér, af) skjöldr líkr þessum heff)i fundizt hjá
ReykjavÖUum í Uejkjasókn skamt frá Mælifelli, og 6r þaf)
líklega sá sami.
240j Kandfdat Helgi Sigurfsson á Jörfa gaf enn litla
bronc e-sylgjrt, Hún er alveg slvtt, og þornif) er brotif)
úr. Hún virfist mjög forn og er samskonar og nr. 334 í
„ Afbildninger fra d. kotigel. Museum for nord. Oldsager. J. J.
A. Worsaae 1854“. Konur höffu slíkar sylgjnr, sem þessa
og nr. 198, til af) næla af> shr föt, t. a. m., kýrtilinn nm
12. öld á legsteinum, t. a. m. lugsteini drottníngar lííkarfs
Ijónshjarta, og vífar. Líka er þaf) aufsöf) á Rannveigar- |
nafninn á sylgjunni nr. 198. )
247. Sami gaf kríngbítta plötu, líklega af kyngu, ,
sem inun hafa vérif) lík og nr. 230. Á hana mifjja er graftf) j
„J. H. S.‘, og þar utan um í kríng mef) letri, sem hellr
ongil-saxneskt lag: “GUÐ SH MEГ. Bæfi stafalagif) og '
ritháttrinn (myndin “se“ fyrir sie ef)a sje ef)a sft) benda á,
aí) hlutr þessi muni eigi vera yngri en frá 14. öld, en hann
getr vel verif) eldri.
248. Sami gaf trafakefli mjög máf) og gamallegt. A
þaf) heflr vetifi skorin meb gófiu höfbaletri hamingjuósk, er
byrjar svo: “GJEFE, SJÁLEUR, G(ufl).. .“. þessí orf) standa
ofan ákeflinu. Á röndinni eru læsileg þessi orf>: “. .. GOÐA,
DAGANA, ALLA“. Hinu megin ofan á því standa orlin:
“SYÐAST, þEGAB, LIEE. .
249. Sami gaf stór fornleg kjaptamöl úr járni.
250. Jdhanna Steindórsdóttir í Hítardal gaf litinit
stokk. Á hann er skorifi mef) höffaletri:
STOCKINN EIGDU STULKAN GOÐ,
þlG STIÐJE HEILLA GNÓTTER
DIGÐ OG SÓMA RliIFUÐ RJÓÐ,
RAGNHEIÐUR JÓNS DÓTTER, anno 1781.
251 a. Bóndi Gufmundr Stefánsson á Ferjukoti gaf
^sfakefli mef) rósastreng ofan á. Á þaf) er ritab bæfi
Deb latínuletri og rvttum og öfugum rúnuin: “KARETAS
i'ORVARSDOTTER Á KJFLINN ANNO 1734. KJKFLAÐU
FAST“.
251 b. Sami gaf sfvalt rent kefli, samkynja hinu.
252. Sami gaf trafakefli gamallegt, mef) snúníngum
og smekklega skorifi. A þaf) er skorinn vfslipartr mof) höffia-
letri: Hann er þannig:
HVÖR, SEM, f>AR, VILL, KOMA, í. KAST.
KONU,. ..
253. Prófastr Olafr Johnsen á Staf) á Reykjanesi gaf
skál ú r fílabeini. Mælt er, aí) Gufibrandr bisknp þor-
láksson hafl smífiaf) hana og átt hatia, og af) hún hafl verif)
lians daglega bronnivínsskál. þossi gripr er úr eigu ætt-
manna Gnfbrands bisknps, sem sjá má af ættartölu, er safn-
inn var send mef) þessum hlnt. Mör þykir allliklegt, af) Gnf)-
brandr bisknp hafl skorif) stanp þetta ef>a skál, því hún er
mjög smekklega skorin og öll mef) sirklufum og gröfnnm
hríngum. Hún er annars vegar mef) krínglóttum snúnum
hánka, en hins vegar mef) sporfi til af> halda í. Hann er
gagnskorinii, sem bandi væri brngfif) í knút. Skálin er 3
þninl á breidd, en tæpar 0 lín. á dýpt. Engi er stett af
nefan. Líkt lag og þelta var á drykjarkernm Ii’orn-Grikkja,
og opt heftr tífkast hér á landi af liafa silfrskálar (efa silfr-
staup) mof þessn flata lagi, og hafa þær verif til hér og þar,
enda söst af Háttntali Snorra Sturlusonar, af skálar liafa verif
til á öndverfri 13. öld í Norvegi:
„greipmn mætir gnllin skál,
gumnum sendir rínarbál“, o. s. frv.,
og laungii fyrr, sjá Atla kvifu 10. v,, Atlamál 79. v., namd-
ismál 24. v., Völnr.dar kvifu 23. v. og 33. v. Af þessu lagi
drykkjarkeranna (skálarlagi) munu hafa myndast orftækin:
af drekka hjónaská), mæla fyrir skálum, o. s. frv.
254. Silfismifr Magnús Eyólfsson á Grjótá í Fljótshlíf
gaf knöttótta bjöllu úr kopar. Hún er mef fæti (líkt og
knappsfæti) af ofan, og heflr 2 göt krínglótt á báfnm hlif-
um og rifu af nefan. Lans járnkiiöttr var innan í henni,
er hún fanst. Ætla menn, af bjalla þessi sé af beizli.
Máltækif: „fiskrinn rífr eigi vif bj ö 11 u b ei z I i“ sýuir,
af bjöllnr hafl tífkast vif beizli. Eg hefl og heyrt sagt, af
sifr hafl verif af hafa þe^-s konar bjöllnr vif söfla.
255. Prófastr Ólafr Johnsen á Staf á Reykjanesi gaf
kistil útskoriun, sem sagt er, af Gufbrandr biskup þorlákssou
liaft skorif fyrir Kristínu dóttur sína, Kríng um skráargatif
eru haglega skornar rósir og 2 hringar til beggja hlifa, sem
mynd af strútsfugli og birni eru innan í; af aptanverfu eru
4 hríngar, sem myndir af birni, fugli, ormi og lefnrblöku(?)
eru innan í. Á endunum eiu haglegir knútar. A hríngana
er skorif mef latínuletri:
HJÖRTIN, MÁTTU, ÍIITTA, HIER,
OG, HVÍTA, MIND, HAN(n), (ber),
STRÓTFUGL, STENDUR, HIER,
STIIFIN, Á, FÓTUM, ER,
MINDER, þESSAÍl, MÁTTU, SIÁ,
MAÐUR, IIVÖR, HIER, LÝTUR, Á,
SKORNAR, ILLA, SKÖTUM. HlÁ,
SKAL, EG, þAR, ECKI, Lll'lGA, FRÁ,
HIER, IiR, ORMUR, EIRN.
Framhaldif af þessu er á lokinu og á göflunum, en ólæsi-
logt. A randirnar er skorif mef höffaletri:
MEST, ViT, ER, (en?), MIÖG, FÁTT, SEIGF.R,
MARGT, IlF.iRANDE, VM, þAÐ, þEIGEli,
IIIÁLPA, JiEIM, HÁSKA, EIGER,
IIEj...., OG, ÚRSKURÐ, LEINGE, DEIGER,(=teigir?)
VIELUM, SÍST, I, VINSKAP, SMEIER,
VIÐ, J.IER, HOLLUM, EI, J>IG(=sig?), RETGE(r).