Þjóðólfur - 23.03.1867, Blaðsíða 1
19. ár.
Reylcjavfk, 23. Marz 1867.
20.-81.
tájjgr" Uitgjóríi þá eibr „samtal“, áhrærandi fjárklátlamálií),
sem oss er send meí> breíl 4. þ.rnán., verþr eigi veitt
móttaka her í blaþinu.
— Leiþríittíng. — í reikníngi yfir tekjur og útgj'dd
vií> spónskotin, þ. á. þ>jóí)ólfl bls. 63, heflr misprentazt:
t'dul. 5.: fótastóll les bókastóll
— 9.: 1 matskeib o. s. frv. á N. 65, les N. 66. Næsta
lína eptir, tólul. 22. „6 ffdskur af Champague víui, unn-
ar á“ o. s. frv., bæt þar inní N. 22 — („29, 59 o. s. frv.)
— Póstskipib Arcturus, skipstjóri Frebrichsen hafn-
abi sig hftr í morgnn uudir dagmál, eptir 3 vikna ferb frá
Khúfn; meb því komu ab eins 2 ferbamenn: Oldhaner múr-
ari og Lang timbrmeistari, hinir súmu er hbr voru í fyrra
og voru yflrsmibir vib bókhlúbubyggíngu lærba skólans; þeir
eiga nó ab vera hfr yflrsmibir yflrmikilli steinbyggíngu bæbi
til súlubúbar og íbóbar, er kanpmabr Sveinbjúrn Jacobsen, sem
nú í vor hefur hbr í Reykjavík nýa verzlnn frá stofui, meb því
verzlunarnafni, S. Jacobsen ý Co,
ætlar ab láta reisa rbtt austraf Glasgows (ebr Hendersons) búb-
inni, en subruudan húsi H. Robbs (fyr Jóns Markússenar búb)
er factor J. Jónassen keypti af Robb þegar í fyrra.
— Með póstskipinu báruat að þessu sinni vana-
leg bréf og blöð en mjög lítið af almennum frétt-
um, því friðr er sagðr yfir allt meðal þjóðanna.
Með því þetta númer þjóðólfs hét að vera alselt
i morgun er skipið kom, verða 2 pistlar frá frétta-
riturum vorum að bíða næsta blaðs, er vér vild-
uni þó láta koma út hið fyrsta, og áðren báðir
póstar fara héðan, ef mögulegt væri. J>ar mun og
koma yfirlit yfir vörugángverðið í Khöfn eins og
það var um lok f. mán.
— Af hinum óveittu embættum hér á landi var
að eins búið að veita Grenjaðarstaðar presta-
kall sira Magnúsi Jómsyni aðstoðarprestinum þar
1 brauðinu. — Kennaraembættið við prestask. var að
eins óveitt, af þvi fjárlögin voru eigi alrædd, þarsem
sljórnin hafði stúngið uppá og mælt fram með launa-
,lúl við það embætti, en þíngið hafði aldrei mót-
niíelt að veita launabót þessa, var því talið víst,
i,ð !>ún yröi tekin ( lögin, og þá einnig að sira
lIelgi lIá]fdánarson, er tillögur stjórnarinnar um
launabótina einkanlega stefndu að, mundi sjálfsagt
lú embættið_ — Iíammerráði Pórði Guðmundsen,
syslumaðr í Arnessýslu var veitt lausn í náð frá
þessu embætti með cptirlaunum. í bréfum frá
einstökum mönnum í Iíhöfn er talið víst, að |>or-
steinn Jónsson kanselíráð í Ilusavík muni gánga
fyrir öllum öðrum er sækja um Árnessýslu.
— Meb þessari ferb fékk laudlæknir vor, jústizráb Dr.
Jón Hjaltalín leyfl stjórnarinnar til ab mega sigla nú meb
póstskipinu til Englands og dvelja þar þángab til póst-
skiplb fer aptruorbrnm í Júní, ef hann fengi til færan mann
ab gogna embætiun á meban; og er ab súgn fullrábib, ab
hra kand. rnedic. Jónas Jónassen verbi settr af stipt-
amtinu. Mælt er ab stjórnin hafl synjab landlækni nm opin-
beran styrk til ferbariunar.
— Jafnaðarsj óðsgjald ið eðr aukatoll-
inn í Suðramtinu 1867 hefir nú stiptamtmaðr
ákveðið, og er 14- skildíngar af hverju tínnd-
arbæru lausafjárhundraði.
— Til þess að endrgjalda alþíngiskostn-
aðinn eðr alþíngistollinn öðru nafni, hefir
stiptamtmaðr ákveðið, árið 1 86 7, og lagt fyrir,
að í ár skuli heimta 3 skildínga af hverjum
ríkisdal jarðarafgjaldanna.
SKÝRSLA.
Húss- og bústjórnarfetag Suðramtsins hélt
venjulegan ársfund sinn ( Reykjavík 28. Jan. þ.
á. Eptir reikníngi féhirðis um efnahag félagsins
næstl. ár, átti það við árslok 1866:
1. í vaxtafé: Rd. Sk.
a, hjá einstökum mönnum gegn veði
og 4% vöxtum..................... 2965 52
b, í konúngsjóði með 4% vöxtum . 2000 »
— — 3 Va — • • 200 »
= 5165 52
2. í óloknum skuldum ...... 63 90
3. í sjóði hjá féhirði.................. 21 82
5251 32
Til þess að endrskoða reiknínga félagsins fyr-
ir næstl. ár voru kosnir þeir Jón Pétursson yfir-
dómari og H. A. Sivertsen verzlunarstjóri. Yoru
lesnar upp skýrslur um smíðar Kristjáns Sigurðs-
sonar í Hvítárvallnakoti, og um jarðabætur Jóns
Sigurðssonar á Ferstiklu, og ákveðið að rita stipt-
amtmanni um hina fyrri, en geyma hina siðari til
verðlaunadags félagsins. J>á var og ákveðið að
rita Guðmundi Ólafssyni jarðyrkjumanni, ut af bréfi
hans til félagsins frá 9. Ág. næstl. ár, og skora á
— 81 —