Þjóðólfur - 17.06.1867, Side 4

Þjóðólfur - 17.06.1867, Side 4
— 132 — t. d. niðr hvítri sauðarlólg sér í íláti, en aga eigi þar saman við þrárri tólg, hamsatólg, sýkíngartólg og nautatólg; eða hvaða nauðr dregr kaupmenn til að kaupa haustullina við svo háu verði, einsog þeir gjöra, og flytja hana svo út samhausta á út- lenda markaði, foruga og deiga eins og hún vill einatt vera? Eigi verðr slíkt kent landsmönnum, og þessa sízt það, hvernig frágángrinn er einatt á slátrkjötinu til útflutníngs; geldsauðakjöti, og kjöti af úttauguðum gamalám, mjólkrám og af lömbum er agað saman í eitt og sama ílátið hvað innanum annað; fyrir þetta nær öll sú kjöttunna eigi hærra verði heldren ef þar væri um eintómt ærkjöt að ræða, þegar á markaðinn kemr; í stað þess að væri geldsauðakjöt, ærkjöt og ketið af dilkum og öðrum únglömbum haft vandlega að- skilið sitt í hverju ílátinu, þá mætti segja og halda því fram að hér væri vel og vandlega skilin vara eða »omhyggelig sorteret', og mundi þess fljótt sjá stað og koma voru ágæta sauðakjöti, sem varla er slíkt að fá annarstaðar, í bezta gengi og eðlilega hátt verð. Kaupmenn vorir og verzlunarstétt verðr því einnig að sínu leyti og í mörgu, að taka sig á til þess að þar um verði sjón sögu ríkari að þeir vili nú leggjast á eitt með landsmönnum til að efla vöruverkunina og almenna vöruvöndun hér víðs- vegar um land; verzlunarstétt vor getr gjört mest til þess og jafnvel, að allt í þeim efnum sé undir henni komið. það er mælt, að kaupmanna samkundan liér í Reykjavík, sú er stofnuð yar í vetr, hafi en sem komið er eigi getað komið sér niðr á almennum og föstum samtökum til að styðja vöruvöndunina og efla hana; það er mikið mein ef svo væri og ef eigi gæti samtökin með þeim náð lengra, heldr en að draga nú sem fastast niðr allt verð land- vörunnar, en halda úllendu vörunni í sem hæstu verði. f>að er eðlilegt, að hverkaupmaðr fyrirsig áliti sér skylt að halda fast við þau verðlags- eðr prísasamtök er þeir hafa allir orðið ásáltir um, en það er leitt, ef þeir hafa eigi getað orðið á eilt sáttir um þá uppástúngu er nokkrir höfðu gjört á fundi, um stofnun á samskotasjóði til að umbuna með þeim er færði sér staklega vandaða verzlun- arvöru að nokkrum mun, en láta prísana verafasta eptir sem áðrá allri nokkurn veginn verkaðri vöru og gjöra hina vöruna ræka eðr taka hana að eins með tilfinnanlegum afföllum sem væri í illri verk- un. Ef kaupmenn vorir viidi og gæti komið sér niðr á þessu úrræði og orðið samtaka um það, þá mundi þess brátt sjá almennan, mikinn og verulegan stað. DÓiMR YFIRDÓMSINS í málinn: Þorvaldr Björmson (bóndi á Núpakoti undir Eyafjöllum), gegn kaupmanni H. E. Thomsen (á Vestmanneyum). (Upp kveíinn 27. Maí 1867. Jón Oiiíurmmlsson sókti fyrir þorvald Björnsson, en Pál! Melsteí) var?)i fyrir H. E. Thomsen). „Meb landsj'flrrMtarstefmi frá 9. Agúst f. á. áfrýar þor- valdr Björnsson, bóndi á Núpakoti tindir Eyafjöllnm í Káng- árvallasýslu til ómerkíngar og ógildírigar: 1. Urskurfii gestarettarins á Vestmannaeynm frá 25. júnf f. á. er skyldar áfrýaudann til þess afi þola lögsókn fyrir gestaritti þar á eynni, út af sknldakröfn, af upphaif 9 rd. 66 sk. sem innstefndi, kanpmafr Thomsen samastafar telr sig hafa gegn honnm eptir verzlnnarbók sinni. 2. Dómi kvefnum npp af tfcbum gestarfctti hinn 28. júní seinastl., sem dæmir áfrýandann til af vinna eib af) því, af) hanu hvorki hafl tekib afi sfcr ab borga fyrir Pál nokkurn Haldórsson þá 2 rd. 66 sk. sem taldir ern áfrýandanum til skuldar í höfubbók hins stefnda, nfc heldr af) hann standi af) öbru leyti í skuld vib tfcba verzlnn, en treysti hann sfcr ekki af) vinna eibinn nema hvab hib fyrra atribi snertir, skal hann borga hinum stefnda 6 rd. 66 sk. r. m. og máls- kostnabr falla iiibr, en vinni hann eif) afi hvonigu, skuli hann borga hinum stofnda 9 rd. 66 sk. og málskostnaf) mefi 2 rd. r. m“. „Afrýandinn byggir mótmæli sín gegn ofantfebri málssókn fyrst og fremst á þeirri ástæfiu, ab hann sé ekki stefndr til síns varnaþíngs, og ab óbru leyti sfe frá hálfu hins stefnda engar sannanir komnar fram fyrir sknldakröfunni ab öbru en því, nb hún standi í verzlunarbók hina stefnda, tilgreind meb þeirri npphæb sem nú var sagt. þareb nú skilyrbib fyrir því, ab abkomandi mabr verbi lögsóktr fyrir skuld á þeim stab, hvar hann, án þess ab eiga þar varnarþíng, er staddr, er þab ab skuldin eptir N. L. 1—2 — 16 D. L. 19 sfe vitaskuld, sem borgast eigi samkvæint liins lögsókta eigin skuldbindíngu, á þeim stab, hvar hann er staddr, eba ab þab sfe skuldakrafa, sem hlutabeigandi haQ lofab abfullnægjaá þeim stab, ef hann sfe þar staddr, en hfcr er spursmál um kröfu eptir reikníngi, sem áfrýandi alls ekki hoftr vibrkent, heldr algjörloga mótmælt í beild sirini og engin sknldbindíng frá hans hálfu heldr liggr fyrir um þab, ab borga skuldina, þó hún, sem ekki er, væri vibrkend af honnm, á þeim stab sem hann er stefndr til og dæmdr á, og ákvörbunin f tilsk. 13. Júní 1787 II § 21, sem undirdómarinn heflr yitnab til og bygt á, hvorki á hfcr vib nfe heimilar þá nndantekníngu frá reglunni nrn forum domicilii, setn undirdómarinn lieflr álitib, verbr ekki komizt bjá því ab dæma þann áfrýaba úrsknrb og þann á honum bygba gestarfcttardóm, samkværat áfrýandans rfettarkröfu, ómerkan, einsog hirin stefndi eptir þessnm úr- slitnm málsins hlýtr ab borga áfrýandannm málskostnab fyrir undir- og yflrrfcttinum meb 20 rd. r. m.“. „því dæmist rfett ab vera“: „Sá áfrýabi úrskurbr og dómr oiga ómerkir ab vera. I málskostnab fyrir utidir- og yflrrfetti borgi hinn innstefndi kaupmabr II. E. Thomsen til áfrýandans þorvaldar Björus- souar 20 rd. (tuttugu ríkisdali) r. m.“.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.