Þjóðólfur - 17.06.1867, Side 5
— 133 —
„f>a% íclæmda a<5 grefta ínnan 8 vikna frá díiras þessa
lfiglegri birtíngu undir aíifór aí) Iógnm“.
PVá friálsum fundi Mýramanna.
Ar 1867, 10. dag maímdn. var sýslufundr fyrir alla Mýra-
og Hnappadalssýslu settr og baldinn aíi Litlugróf í Borgar-
hreppi, samkvæmt skriBegri fuudarboílun frá alþíngismanni
sýslunnar, Hjálmi Pétrssyni á Norþtiíngu, dags. 23. d. Marzm.
þ. á.; hafííi alþfngismaTirinn í ncfndri fiindarlioímn kvatt til
frjáls fnndar, enjafnframt stiíngif) upp á, til þess si&r brigþ-
ist, a% menn sækti fundinn úr óilum hreppnm sýslnnnar, aí)
3 monn, ank sýsliinefndarinnar, væri kosnir úr hverjuni hreppi
og var þeirri reglunni fylgt, þótt fleiri kæuii úr sumiim hrepp-
unura.
Á fundinnm mættu: Ur Hvítársíl&u 1; úr Jiverárhlíí) 2;
úr Norþrárdal 1; úr Stafholtstúngum 4; úr Iiorgarhreppi 9;
úr Alptaneshreppi 2; úr Hraunhreppi 2; úr Kolbeinstaþahr.
1; úr Eyahreppi 1; úr Miklaholtshreppi enginn.
Síí)an setti alþíngismai&rimi fundinn, og eptir aþ hafa á-
varpaí) fundarmenn, baub hann þoim ab velja fundarstjóra, og
var alþíngismabrinn kosiun í eiim hljóbi, en hann tók ser til
abstobarmanns varaþi'ngmanninn Halldór Bjarnason á Litlngróf.
Einn fundarmanna stakk npp á ab velja sira Markús Gísla-
son á Stafholti og hreppst. þórb þórþarson á Kaubkollsstób-
nm til skrifara, og var þab samþykt f einu hljóbi.
1. Kom til umræbn, hvort nanbsyn virtist til bera aí> rita
alþíngi bænarskrá vibvíkjandi stjórnarskipunarmálinu. Varþab
samþykt meí) 21 atkv. gegn 1, ab rita skyldi bænarskrá til
alþíngis, til þess cnu á ný aí) biþja um þjúbliind. Til þess
ab seinja bænarskrána voru í eiuu hljóbi kosuir þessir 3
menn:
Síra Markús Gíslason, alþíngismabr Hjálmr Pktrsson,
varaþíngmafcr Halldór Bjarnason.
2. Málefnií) um jarbabætr. Ab vfsu virtist mönnnm
naubsynlegt, aí) lög fengist vibvíkjandi þessn efni, en þar eb
menn sáu ekki, ab alþíngi gæti bent á fe til eflingar jarba-
bótanna ab svo komnn, ályktabi fundririn ab fresta þvf í
bráb, en skorabi jafuframt á sýslnnefndar monn, ab þeir
reyndi til ab koma á og efla samtók til jarbabóta, hver í
Bínnm hreppi af fremsta rnegni.
3. Klábamálib, fjárvörbr og varbstöbvar, og varb þab
álit fundarins í einu hljóbi, ab rita vestramtinu um málib
og úska jafnframt mebmæla sýslumannsiris í Mýra og Ilnappa-
dalssýslu. Til ab rita arntinu um þetta efni voru kosnir 3
inenn:
Síra Markús Gíslason, alþm. Hjálmr Pótrsson, vþm.
Halldór Bjarnason.
Til ab fæia amtmanni áminnst bréf var kosiun í einu
hljúbi og keyptr af fundarmönnum hreppstjóri þúrbr þúrbar-
6<>u á Raubkollsstöbnm.
4. Málefnib um fjársölu, hvort snmsú bibja skyldi um
bann gegn henni úr Vestramtinu subr yflr varbstöbvar þær
1 fyrra. Skorabi fundrinn í einu hijúbi á sýslumanninn í
bíýra og Hnappadalssýslu um ab gefa út brábabyrgbarbann
8egn þvf, ab fh væri flutt úr sýslunni subr yflr nefndar varb-
stöbvar til næsta hausts. Síbau 6amþykkti fundrinn í einu
hljúbi ab rita Vestramtinu, til ab bibja nm algjört bann gegn
fjárflutníngum til næsta hausts úr amtinu ebr yör varbstöbv-
arnar. Til ab rita amtmanni um þetta og ásamt bibja um
tnebmæli sýslumaunsius kaus fundrinn í eiuu liljúbi þossa
toonii:
Síra Markús Gíslason, alþm. Hjálm Pétrsson, hrepp-
stjúra þórb þúrbarson.
5. Málefnib um endrgjald varbkostnabarins frá f. á., þess
hlnta nl., sem Dalasýslubúum, eptir tilhlutun amtsins, gerbist
ab borga móts vib Mýramenn, fríviljuglega eptir fjártölu, en
þeir höfbu fyrir sýsliimanni sínnm neitab ab greiba. Um
þetta mál bab fundrinn sýslumanninn ab rita Vestramtinn,
ab þab skori á Dalamenn ab greiba gjald þetta. þarabauki
lofubu nokkrir fundarmenn ab rita tiiteknnm mönnum í
Dalasýslu nm þetta efni.
6. Málefnib um laxveibi. þab var fundarins eindregin
ályktnn ab senda bænarskrá til alþíngis þess efnis ab bibja
um lög, er kæmi f veg fyrir hnignun þessa bjargræbisvegar.
Kosnir voru þessir menn:
Alþm. Hjálmr Pétursson, búndi Gnbmundr Stefánsson,
Gubmundr bóndi Jónsson.
7. Málefriib um verzlunarfMög og vöruvöndun. Fundr-
inn var eindregib á því, ab samtök í þessu efni væri naub-
synleg, og fúl því sýslunefndarmönnum, hreppstjúrum ogbeztu
mönnnm, ab vekja áhnga manna á þessn mikilsvarbanda máli,
meb því ab koma á fídagsskap bæbi meb vöruvöndun og
verzlunar 6amtök, er geti orbib undirbúníngr og beinn vegr
til heyllavænlegra samtaka eptir stærri mælikvarba, er bindi
menn í reglubnndin fblög.
8. Málefuib nm vísitazíur prúfasta. Uppástúngan var
ab fækka þeim, þannig ab vfsiterab væri 3. hvert ár. Til
ab somja bænarskrá um þetta efni til alþíngis kaus fundrirm
þessa 3 menn:
Sýslumann Júhannes Gubmundsson, síra Markús Gíslason,
alþíngismann Iijálm Pétrsson.
9. Málefnib nm heyaásetníng og fóbranka. Fundrinn
var á einn máli nm, ab þetta væri hib mesta naubsynjamál
og fól því sýslunefndarmönntim hverjnm í sírium hreppi ab
gángast fyrir samtökum til þessa, á þanu hátt, sem bezt
sýudist eiga vib sérstakt ásigkomulag hverrar sveitar.
10. Málefnib um rettafærslu. Um þetta mál vildu
skobanir manna fara í 2 gagnstæbar áttir, þar sem nokkur
hluti fnndarmanna áloit hættu búna af því ab færa réttirnar
nær vetri, en hinn hlutinn áleit færsluna naubsynlega, eink-
um vegna heyskaparins. Loks var þab afrábib ab bibja sýslu-
manninn á manntalsþíngum, ab leita álits manna í hreppi
hverjum um málib.
11. Málefnib nm landamerki jarba. Fnndrinn ályktabi
ab rita bænarskrá til alþfngis nm ab fá lög, er skipubu fyr-
ir ab 6emja einskonar máldaga fyrir landamerkjum allrajarba
í landinu til ab fyrirbyggja landaþrætur framvegis. Til ab
rita bænarskrána voru kosnir:
Jjorlákr J. Kjæmesteb, þórbr J>úrbars., Kristján Kristjánss.
12. Uppástúnga frá einum fundarmanna um ab leggja
aukaútsvar á vinnumenn meb lögum. Fundrinn ályktabi ab
fresta því roáli.
13. Kom til umræbu, hvort prenta skyldi fundargjörb-
irnar og var samþykt í einu hljúbi ab koma þeim í „J>jób-
úlf“ hib fyrsta. Til þess ab búa þær undir prentun og koma
þeim á framfæri vorn kosnir:
Sira Markús Gíslason, varaþíngm. Halldúr Bjarnason.
Meb því ab dagr var libinn, og hiu helztu naubsynjamál
er til nmræbu höfbu komib, útrædd, sagbi fundarstjúri
lundi slitib.
Hjálmr Pétrsson. Halldór Hjarnason.
M. Gíslason. þ. fórðareon.