Þjóðólfur - 17.06.1867, Side 8
— 136 —
— Endileg skipti á búi Finns heitins Finns-
sonar á Iíaldárhöfða munu framfara hér á skrif-
stofunni, laugardaginn 6. Júlí næstkom. á liádegi,
hvað hlutaðeigendum hérmeð gefst til vitundar.
Skrifstofu Arnessýslu, 11. Júní 1867.
L. E. Sveinbjörnsson,
cst.
— Eins og mörgum er kunnugt slægnaleysi á ábúÍJarJórtu
minni Gjábakka, þar sem í flestum árum ekkert hógg verír
slegifc ntan túns, og hef eg því flúiþ til búndans á I-augar-
vatni, a?) ljá mér slægjur, og heflr hann hjálpaþ mkr um þær
— nú lýsi eg því yflr at sjálfseignarbúudinn sgur. Eyúlfr
Eyúlt'sson á Laugarvatni, leigir og heimilar mér uæstkomandi
fardagaár, og framvegis ef okkur lízt, BUppvellina“ „Laugar-
vatnsvelli1 og „BIöndumýri“ svo kallaþa, til slægna og afnota,
og bib eg því hér met) alla gútia menn, og fyrirbýí) Ollum at)
á etia hleypa hestum eí)a gripum sínum á fyrnefnda velli og
mýri, og vona eg ab allir líti tilflnníngarsömu og gúþfúsu
auga á þessa þörf míua, sem fjölskylduuianns vjb þjúbvegiun.
En til aþ þrengja sem minst um næiti ferí;amanna vill
fyr nefndr búndi sgrir. Eyúlfr á Laugarvatni ljá til áfánga-
staibar „Beitivellina", sem eru snbr af hinum.
GJábakka 10. Maf 1867.
Eiríkr Grímson.
— I>egar eg fúr til Reykjavíkr seint í Febrúar, aþ sækja
skip mitt og ýmsar vörur, bæ%i fyrir mig og abra, og þegar
eg kom heim og allir voru búnir at taka viþ sínu er eg hafbi
flutt, þá fanst eptir, sem engi %ildl kannast vib, poki mob
talsverþri túlg í, úmerktr ab öilu, og heflr enn engi spurt
eptir. Kéttr eigandi er getr helgacl sér me'b því aí) segja
mér hvaí) túlgin á aí) vera uiikil, má vitja hennar til mín aí>
Hákotí í Njarþvíkum. P. BjamaSOn.
— Af hrossum þeim er hér vorn seld í harþindunum og
bjargarleysinn í vetr, eru ennþá eptir 2 sem ekki heflr fram-
kornib eigandi aí), eptir þar um gengnar auglýsíngar, nl.
Grá meri horut) meí> fololdi, mark: standfjöbr apt. vinstra.
Kautt mertryppi tvævett, mark: heilrifat) hægra, sueitt fram.
vinstra.
Eigendr geta vitjab vertsins til uiidirskiifaíra, ef þeir
gjöra þaí) fyrir Júlímánaíiarlok.
Seltjarnarneshreppi, þann 14. Maí 1867.
Hreppstjórarnir.
— Næstlitinn velr rak af sjú á Lambastöíum á Mýrum
hvítt lamb, mark: hlaíistýft fram. hægra, geirstýft vinstra.
I vor rak á sama bæ hvítgráskolúttan gemlíng, mark :
stúfrifah hægra, geirstýft vinstra Nú í Maímán. fanst frain
á flskimiöum fyrir Suhrmýrum hvíthyrnd ær, mark: heil-
iifaí) og tjöþr framau hægra, biti aptan vinstra.
pess, sern nýtilegt er af rytjum þessara kinda — aí) frá-
dregnu veríii fyrir þessa auglýsíngu — mega réttir eigendr
vitja híngaþ til mín aí> Alptanesi á Mýrum.
0. Sigurðsson.
— Viþhafnar-vasaknífr, tvíblat)aí)r, fanst um byrjun þ. m.
á pústskipsbryggjunni i rétlr eignndi helgi sér á skrifst. fijútúlfs.
— paret) vit) undirskrifatir höfum at) undanförnn ortit)
fyrir úþolandi ágángi af lirossum, bæti hér iunlendra og ferta-
manna, þá iýsum vit þvf liérmet yflr, at vit lítum ekki
slíkan ágáng i löndum okkar, og höfum vit í því skyni látib
byggja lögrétt, er vér læsum inni í öll þau hross, er í leyfls-
leysi flnnast í lóndum okkar, og förum vit met þau einsog
aunan úskilafénat, ef þau ekki þegar verta útleyst met hæfl-
legnm nslagjöldum; en um leit getum vit þess, at fertamenn
eiga kost á, at fá hjá okkur hagagaungu fyrir hross sín. met
því múti at borga 4 skildínga fyrir hvert um hveru súlarhríng.
Görtnm og Instavogi, 31. Maí 1867.
Jón Benedictsson. Guðm. Guðmundsson.
— Stykki úr nýrri fsulút, er fundin djúpt í fiskileitum
hér frá Seltjarnarneshreppi; réttr eigandi getr holgat sér og
vitjaþ, gegn borgun, til Júns Magnússonar á Engey.
— pann 4. Júní næstlitinn var dregin þ orskan etatrosBa
hér í bugtinni met atskiljanlegum roörkum, met ötru dufli
metfylgjandi, mark á því: M. E.; réttr eigandi getr helgat
sér gegn hæfllegri borgun, bjá Gutmundi Arnasyui á
Narfakoti í Njartvíkum.
— Ilitamælirinn að Landakoti við Reykja-
vík (Fahrenheit — minimum), fært eptir réttri tii-
tölu til Reaumur.
í Aprílmán. 1867; + -f-
Mestr hiti .... 30.....................2.4
Minstr hiti (mest frost) 15.......... 7.5
Mestr vikuhiti 24.—30. að meðaltali. . O.t
Minstr — 14.—20. — . . 5.1
Meðaltal allan mánuðinn.............. 1.9
/ Maímán. 1867:
Mestr liiti . . . . 2G.............4.8
Minstr — (mest frost) 4.............. 3.0
Mestr vikuhiti 22.—28. að meðaltali . 4.4
Minstr — 12.—18. — — . 1.2
Meðaltal allan mánuðinn................1.2
PRESTAKÖLL.
Óveitt: f.essi prestaköll, er statit höftu uppi auglýst
hinar lögbotnu 6 vikur, voru nú auglýst af uýu met fyrir-
heiti eptir kgs úrsk. 24. Febr. 1865: Fljútshlftar (— etr
Innhlítar —) þíngin 10. Apr. þ. árs, en Dvergasteinn,
Einholt, Stúradalsþíngin og Reynistatarkl. 13.
Maí þ. árs.
Gartr í Keldnhverfl (sem verit hoflr sameinatr vit
Skinnastati til brátabyrgta um nndanfarin 3 ár), at fornu
mati: 32 rd. 3 mrk 4 sk.; 1838: 117 rd; 1854: 179 rd.
84 sk. Uppgjafarprestr er í brautinu, sira Björn Arnúrsson
67 ára gauiall, og nýtr hauu æfllángt þritjúngs af prestakalls-
ins föstu tekjum. Auglýst 8. þ. mán.
Skorrastatr í Nortflrti (Sutrmúlasýslu) at fornii mati:
42 rd. 2 mrk; 1838 („útalin offr og aukaverk") 154 rd.; 1854:
286 rd. 9 sk. (Prestrinn 6ira Uinrik Hinriksson dú at sögn
1. Apríl þ. ár). Ekki auglýst.
— Næsta blat: 2—3 dögum eptir komu pústskips.
Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Fáil Meisteð.
Prentatr í preutsmiiju íslauds. E. J. órtarsou.