Þjóðólfur - 29.08.1867, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 29.08.1867, Blaðsíða 1
19. ár. Reykjavík, 29. Agúst 1867. 39, SKIPAKOMA. H e r s k i p i n — Belgiska herskipi?) Mathilde fór hhíian aptr alfari?) 7.? þ. mán., — og frakkueska herskipií) Beudmanoir 9? þ. m., en fregátan Pandore eigi fyren um miíijan dag 25., kvaddi húu þá Reykjavík, er hún var kornin undir segl, meb 21 fallbyssuskoti. Yiirforínginn herra Tavin L e v eq ue var nú hjr hií) 3. sumarsitt sem yflrforíngi yflr flskiskipaflota Frakka og yflrumsjónar herskipum þeirra hér viS land, því á hverjn 3 ára bili skiptast þeir um sem hér hafa seþstu yflrstjóru þessa á hendi, og kemur þá nýr f hina staí). þessi hinn gófcfrægi óldúngr fór því alfarinn a?) þessu sinni, og er eigi híngab aptr von; og fylgir honnm þab samróma álit allra þeirra hér á landi, er vib hann hafa átt ab sælda, ab engi formanna hans hafl tekib honnm fram ab gófuglyndi og rétt- sýni, og vart nokkur þeirra áunnií) ser eins almenna ástsæld eins og hann. Napoleons dagrinn 15. þ. mán. (fæbíngardagr Na- poleons hins mikla) var haldinn bátíblegr umborb á herskip- inn Pandore hér á hófninnni og hófst hátíbarhaldib kl. 8 um morguninn meb 21 fallbyssuskoti, og aþ móstr og rár voru alsettar skrautflóggum; þá var ,te deum“ og opinber messu- gjórb kl. 10, og mun hafa veriþ svo til ætlab, ab almenníngr ætti kost á ab vera vib messugjórbina, en eigi vissu þab nema sumir, enda komu ab eins helztu hófbíngjar stabarins til messnnnar, og þó eigi allir; þá drundu enn 21 fallbyssu- skot á hádegi, og jafumórg ab síbustu kl. 8 um kveldib; æbstu embættismönnum vorum var bobib til meþdegisverftar meb yflrforíngja og óllnm yflrmóunum kl. 5 e. m. — Sunnu- daginn uæsta, 17. þ. mán. var enn almenn og mikil kveld- glebi meb dansloik og skrautlegasta vibbúnabi þar nm borb í Paudore, voru þar í bobi allir alþingismenn, embættismenn og kaupmeun meb frúm þeirra og dætrum, og allir vísinda- menn og bóknáiusmenn sem her voru staddir. Dansleikriun stób fram ab óttu hinn næsta dag. HÖFÐÍNGJA LYSTISKIP FRÁ BRETLANDI. — 2. þ. mán. kom ber fyrri hluta dags lystiskipib Lady Bird frá Skotlandi, og er þar vafalaust hib stærsta ogjafn- vel hib skrautlegasta lystiskip er hér heflr nokkuru sinui kom- ib; eigandinn var sjálfr meb, Bute lávarbr, tæplega tvítugr ab aldri, og meb hoimm 3 önriur göfugménni á sama aldrs- reki: John Dasent sonr Dr. Dasents er hér heflr ferbazt ábr tvívegis, gaf út Njálu á unskii og nú síbar Gíslasögu Súrssonar, Gordon og Wyne. Búte iávarbr hóf meb því herkomu sína, ab hami baub öllum hinum æbstu embættis- ■rrönnum stabarins til mibdegisveizlu hinn sama eptirmib- ^aS> en daginn eptir baub hann til öbrum embættismönn- nm og frtím þeirra og dætrum til morgunverbar og samsætis; hvorttveggja var eiu hin veglegasta veizla er menn hafa hér af ab segja; movgun samsætlb stób lángt fram á dag, og sner- rst upp í dausleik ábren lank; hib sama kveld 3. þ. mán. hafbi Bute lávarbr yflrforíngjan Tavin Leveque og helztu yflrher- menn hans í bobi, lagbi svo daginn eptir meb þeim 3 félög- um sínum af stab héþan laudveg tii Geysis og Heklu og þab- an norbr Sprengisandi?til .Mývatns og þeirra héraba; margir embættismenn og fr.úr' þeirra ribu meb þoim iávarbinum úr garbi, inn ab Ellibaánum, og kvöddu hann þar meb virktum og veittu þeim kaffl og vrn ab skilnabi, því eigi komu þeir hér subr aptr, heldr fór-L'ady Bird héban viku síbar norbr til Akreyrar, því þar ætlar; lávarbr ab stíga á skfp aptr og sigla þabau alfariuu heim til greifadæmis síns á Skotlandi. Bute lávarbr er hár mabr vexti og all-útlimamikill, en þó grannvaxinn eins og al(Ir hans er til; hann er höfbíngi og göfugmeuni í sjón og ab allri tilkomu, og leynir eigi hin fagra ásjóna hans, ab haim er abalborinn; en þó er hannjafn- framt svo yflrlætisians, Ijúfr og kurteis, sem framast má verba samfara göfugum höfbíngja\á hans aldrsskeibi. — 9. þ. mán, kom hér annab lystiskip, Sappho ab nafni, frá Lundúuum á Englandi, og liafbi ab færa 4 göfugmenui. þaban úr höfubborginni, er ísland vildu sjá og ferbast til Geysis og Heklu eins og'þeir nú hafa gjórt; þeir heita: Mr. Lawton, og er hann eigandi skipsins, Jolin Charles Ardagb, D. Macpherson og Lees. Jieir kvab ætla ab sigla héban um þessa daga. KADPFÖR. 30. Júlí, San Jun, Liverpool 30T/z d. 1. skipst. Fradua, salt til S. Jacobsen & 0o. 2. Agúst, Sophie, 41 d. 1. Khöfn, skipst. H. Hansen meb korn og húsavib til S. Jacobsen & Co. 10. Agúst, Charles Lenir, skipst Jaqvenan frá Pampol frönsk flskiskúta meb daubau mann. 17. Agúst, Alexandre, skipst. Eonidec(?) frá Pampol frönsk flskiskúta ineb veikan mann. 21. Agúst, Iris, 41T/j d. 1. Mandal, skipst. Johannesen meb timbr ofl. sem selt verbr selt vib uppbob 3. Sept. 21. Agúst, B eni ta, 57, d. 1. Liverpool, skipst. Arteta, Hender- sori, Anderson & Co. V 13. þ. mán. bráðkvaddist undir borðum að Olafsvöllum á Skeiðum prestrinn sira Petr Stephen- sen, síðast prestr þar á slaðnum en nú síðan í vor lil heimilis hjá systrsyni sínum síra St. Thord- ersen í Kálfholti, en 2 næstl. ár hjá syni sínum síra Stefani prófasti í Holti í Önundarfirði. Hann var 69 ára að aldri, fæddr að Hvanneyri í Borgar- ftrði 18. Sept. 1798, og var hann einn eptir lífs af þeim merkilegn sonum Stefáns amtm. Stephensens. Hann hafði eigi komið heim að Ólafsvöllum síðan í hittið fyrra að kona hans Guðríðr |>orvaldsdóttir var jarðssett fyrr en nú þenna dag, og hafði hann nú gengið út í kirkjugarð skömmu áður en til ! borðs var gengið, og sýnt nærstöddum kunningjum — 157 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.