Þjóðólfur - 29.08.1867, Blaðsíða 4
160 —
— Ljísranír hestr, stjörnóttr, meb hvítan díl inllli
nasa, illa hust af fextr, skelt neíían af tagli, átti et vera al-
Járnaílr og meb hánka í brjósti, mark: sílt hægra, heflr horflí)
mfcr, og bií) eg hvern sem hittir ab gjóra mér boíimótsann-
gjarnri borgun annaíihvort aí) Kirkjuvogi í HOfnum efea aí)
heimili mínu Loptskoti á Mi&nesi.
Guðmundur Einarsson.
— Hestr ranSstjörnóttr, á 6. vetr, nýkliptr, fallegr og feitr,
mark (mig minnir): sneitt framan bæ?)i, heflr horflíi hó&an;
Jjeir er bestinn flnna og halda til skila til bókhaldara A.
Petersens í Hafnarfirbi eí)ur til mín í Koflavík mega ganga
a?) vissum veríllaunum fyrir hirílíngu og skil.
Svb. Ólafsson.
— Móbrdn hryssa, 5—6 vetra, aljárnuí), mark: sneitt
aptan hægra, stýft vinstra, hvarf frá hestnm mínnm vlb Hrauns-
holtslæk nóttina milli 24. og 25. þ. mán., og er beþi?) aí)
halda til skila eíia gjóra mér vísbendíng af aí) Kollstöílum í
Hvítársííiu e?a Eiríki Jakobssyni í Melshúsnm.
Hjálmar þorsteinsson.
— Hestr rauíir, 5 vetra, afrakabr í vor me% lítilli bust,
taglskeltr um hækilbein, 2 hánkar f brjósti og sinn hánki
fyrir framan hvern bóg, mark: standfjöílr framan bæíii, hvarf
úr Fossvogi nóttina milli 11.—12. þ. mán., og er beíli?) ab
halda til skila eba gjöra mér vísbendíngu af til mín aí) Stóra-
kiofa á Landi. |>orvarðr Erlendsson.
— Dökkmoldóttr hestr, tæplega miSaldra, f stærra lagi,
aljárnaþr, raka?)r hægra megin, ómarkabr, tapabist frá ferba-
mónuum á Seljadalnum í 10. viku sumars, og er bebib ab
halda til skila eba gjöra mbr vfsbendíngu af ab Ytrivöllum
á Vatnsnesi (Húnavatnss.) G. AraSOn.
— Kaubr hestr, frá Sóndum í Mibflrbi, 6 vetra, mark:
sílt vinstra, aljárnabr meb 6borubum á framfótum en 4bor-
ubum á aptrfótum, tapabist 3. þ. mán. í Keykjavík, og er
bebib aí> halda til skila til undirskrifabs gegn sanngjarnri
borgun. Söndum 15. Júlí 1867.
E. Jónsson.
— Raubr hestr, 7 vetra, heldrstór vexti, lítib stjörnóttr,
klárgengr, mark: blabstýft framan hægra, sneibrifaí) frainan
vinstra, ættabr undan Eyjafjöllnm, hvarf hiiílan nílega; og er
bebib ab halda til skila eba gjöra vísbendíugu af til silfur-
smibs Páls Eyólfssonar í Reykjavík.
— Mig undirskrifaban vantar gráa hryssu, 12 — 13 vetra,
mark: tvístýft framan hægra, aíi mig minnir, aljárnaba mffíi
ijórborubum skeifum; hvern þann er hitta kynni bií) eg aí>
gjöra mér vísbendíngu af ab Grund á Kjalarnesi.
Jón Jónsson.
— Hross í óskilum. — Bleikalóttr hestr heflr verib
í óskilum hér síþan snemma í fyrra mánubi, mark: staud-
fjöbr aptan vinstra; röttr eigandi má vitja hans mót sann-
gjarnri borgun fyrir hirbingu og auglýsingu ab Arnarstöb-
um í Fióa. Jón Brandsson.
— Öndverblega í júnímán. handsamabist hfcr b rún n hestr,
og heflr tekiþ hör stöbvar en leit út fyrst ab væri á stroki
ab sunnan; röttr eigandi gotr vitjab hans híngab mót saun-
gjarnri borgun fyrir hirbíngu og þessa auglýsíngu aí> Hrafna-
björgum á Hvalfjarbarströnd.
M. Einarsson.
— Raubr hestr, heldr stór vexti, fornjárnabr, klárgengr,
mark: stýft hægra, blaþstýft fram. vinstra, heflr um nokkurn
tíma haldib sig meb heimahestum minum; má rettr eigandi
vitja hans, mót þóknnn fyrir hirbingu og þessa auglýsíngu aí)
Hvammkoti í Seltjaruarnsshreppi.
Á. Björnsson.
fág’ í 36.-37. blaði J»jóðólfs þ. á., bls. 157
hefir orðið sú prentvilla, að árstillag const. pró-
fasts sira G. Bjarnasonar á Melum til prestaekkna-
sjóðsins 1866 er talið 6 rd., í staðinn fyrir 2 rd.,
en gjöf sira þorsteins Pálssonar á Hálsi til sama
sjóðs ekki nema 2rd.; en hann gaf 6 rd.
PRESTAKÖLL.
— Yeitt: 6. þ. mán. Skorraetabr P Norbflrbi eirs
Magnúsi Jónssyni á Hofl á Skagaströnd, abrir sóktu eigi.
— Óveitt: Reynivellir í Kjós, (laust fyrir fráfall sfra
Björns Jónssonar um 20. f. mán ) aþ fornu mati 41 rd. 3 mrk;
1838: 187 rd.: 1854: 250 rd. 24 sk.; auglýst 30. f. mán.
— Hof á Skagaströnd (moí> útkirkjn ab Spákonufelii og
bænhúsi ab Höfnum og skulu þar 8 messugjörbir á ári), aí>
fornn mati 27 rd. 2 mrk. 1 sk. 1838 („ótalin offr og auka-
verk“): 127 rd.; 1854: 233 rd. 5 sk. Auglýst 6. þ. mán.
— 30. f, mán. er Garbr í Kelduhverfl, auglýstr á ný meb
fyrirheiti eptir kgsúrsk. 24. Febr. 1865.
— Næsta blab: 5.-6. September.
Æ'j[% Yonngs einkaleyfis paraílliioiia
öldúngis háskalaus og miklu drýgri en steinolía brennr í sérhverjum steinolíulampa
=JÍOUNGS ,S°S á 24 skildínga pottr af henni og fá þeir afslátt er mikið kaupa í einu; auk
^,7^ Þess fæst mi,4Íð af einkaleyfislömpum Youngs hjá
J» H. L. KJærhyc Östergade 16. KJöbciiliavn.
Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Páll Melsteð.
Preutabr í prentsmiíju Islauds. E. þórbarsou.