Þjóðólfur - 13.12.1867, Qupperneq 2
óshöfn 13 rd. 32 sk., en fulla 14 rd., er þa& var í land flntt
og komiþ npp í pakkhiísin, aí> meítaldri htísaleign og borgnn
fyrir afhendíngu. Skipverjarnir, samtals 6 aí> t'du komn
hfrigaþ til staþarins 29. f. mán. og bíþa heimflutníngs meí)
næstn ptístskipsferþ.
REIKNÍNGR
yfir tekjur og útgjöld sjúkrahússinsí Reykja-
vík árið frá 6. Október 1866 til 5. Olttóber 1867.
Tekjur. Rd. Sk.
1. Eptirstöðvar frá fyrra ári: r(j, sk.
a, konúngleg skuldabréf . . 1900 »
b, ógoldnir vextir .... 5 »
c, í peníngum hjá gjaldkera . 551 24 2456 24
2. Rentufrítt lán af spítalasjóðunurn . . 1000 »
3. Styrkr veittr af sama í 5 ár, fyrir þ. á. 400 »
4. Vextir af höfuðstól félagsins ... 80 »
5. Árstillög og gjafir.....................221 16
6. Borgun með sjúklíngum............... 459 54
7. Leiga af húsum félagsins . . . . 134 50
8. Innkeypt konúnglegt skuldabréf . . 200 »
9. Seldir J'msir gamlir munir félagsins . 21 37
Samtals 4972 85
Étgjöld. Rd. Sk.
1. Afborgun á veðskuld til Mad. Thomsen 250 »
2. Bæargjöld..............................33 7
3. Brunabótagjald........................ 39 35
4. Sjúkrahúshald: rj. gfc.
a, sjúkrahald................391 39
b, til umsjónarmanns ... 20 80
c, til kaupa á áhöldum . . 550 43 66
5. Viðhald á húsum og munum félagsins 246 40
6. Óviss útgjöid......................... 39 66
7. Til innkaupa á skuldabréfum . . . 179 »
8. Eptirstöðvar: r(j_
a, í konúngl. skuldabréfum .2100 »
b, óborgaðir vextir .... 9 »
c, óborgað með sjúklíngum . 52 83
d, rpeníngum............... 1060 76
þar af 700 rd. lánaðir gegn
4% rentu, veði og stuttum
gjaldfresti. 3222 63
Samlals 4972 85
Keykjavík, þann 7. Okttíbor 1867.
0. Fimen.
p. t. gjaldkeri ffelagsins.
Reikning þenna höfum við skoðað og fundið
ekkert við hann að athuga.
Ó. Fálsson. H. St. Johnsen.
★
¥ *
Nýar gjafir, er sjúkrahúsinu í Reykjavík hafa
bætzt: ekkjufrú Sigríðr Stephensen 2 rd., ekkjufrú
f>órun Stephensen 2 rd., Mad. R. Blöndal 2 rd.,
Dbrm. Ottesen 2 rd., Karólína Nikulásdóttir 48 sk.,
Ilósa Pétrsdóttir Ottesen 48 sk., öll á Ytrahólmi
og safnað af Dbrm. V. P. Ottesen; félagstillag og
gjöf alþíngismanns M. Jónssonar á Bráðræði 25
rd.; gjöf frá herra Iír. Mathiesen á Hliði 3 rd.,
húsfrú þórdísi Jónsdóttur á Iínararnesi 3 rd.;
safnað af herra hreppstjóra Magnúsi Jónssyni á
Vilmundarstöðum: gjöf hans 2 rd.; herra f>órðr á
Sturlureykjum 1 rd.; Jörundr í Hægindakoti, þórðr
í Skáneyarkoti, Sigurðr Jónsson í Deildartúngu,
Hannes á Vilmundarstöðum, Davíð bóndi á Snældu-
beinstöðum, Steinun á Hurðarbaki ekkja, Bjarni á
sama bæ, þorsteinn bóndi á Grafarkoti, Eyólfr á
Ilurðarbaki, Jón á Deildartúngu, Jón eldri á sama
bæ bóndi, Sigurðr á Hömrum bóndi, hver 16 sk.;
Guðrún ekkja á Deildartúngu 24 sk., Bjarni og
f>órðr á Hömrum hvor 4 sk., samtals 5 rd. 32 sk.;
safnað af herra Ásbirni Ólafssyni í Njarðvík : gjöf
hans 1 rd.; P. L. Petersen í Njarðvík, Jón Pétrs-
son á Höskuldarkoti, bvor 1 rd.; Pétr Friðfinnsson
í Njarðvík, Ársæll Jónsson, Magnús Ásgrímsson á
Bolafæti, Jón Nikulásson á Vatnsnesi hvor 48 sk.
Gunnar þórðarson á Sumarliðabæ og Jón þórðar-
son á Höskuldarkoti hvor 16 sk. samtals 5 rd. 32 sk.
Hinum heiðruðu gefendnm vottast hérmeð inni-
legt þakklæti. f>ess skal getið, að síðan hafa inn
komið nokkrar gjafir sem verða auglýstar í næsta
árs reikningi, og eru þeir, sem á hefir verið skor-
að að safna gjöfum, beðnir að senda boðsbréfin
sem fyrst aptr ásamt gjöfum þeim er þeim hafa
áskotnazt.
Keykjavík þann 25. Ntívembor 1867.
Á Thorsteinson.
— SKÓLARÖÐ eðr nafnaskrá lærisveina Reykja-
víkrskóla eptir niðrskipun þeirra í byrjun Desem-
bermánaðar 18671.
4. (efsti) bekkr.
1. Bjórn Jónsson frá Stað á Reykjanesi, um-
sjónarmaðr í 4. bekk. og við helgar tiðir (1).
2. Björn Olsen frá Stóruborg í Húnavatnss. uid-
1) Talnn 1 og y» aptan vií) nófnin þýbir, a?> sá læiisveiun
hafl heila ebt hálfa ólmnlsn; stjarnan (') þýþir, aþ sá sf>
bæarsveinn, en hinir stjiirnulansn sá heimasveinar, s.i*
þjtííjtílf XVII. 43. Eptir þessari sktílaró?) ern nú 78 læri-
sveinar alls í sktílannm, en í rijttri raun ern þeir nú 80, þvl
tveir af hinum eldri lærsveinum: Jtín Jtínsson frá Melum >
Hrútaflrþi og Stefán Jtínsson frá Mælifelli (fyr á Hvanneyr'
í Sigluflrbi) hafa ab eins horflí) frá sktílanum vetrarlang4
en ætla aþ sækja þángaþ aptr, til aí) taka studentsprtíflþ
útskrifast.