Þjóðólfur - 13.12.1867, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 13.12.1867, Blaðsíða 5
— 21 — 1156 0 5 rd. og enn fremr 4 rd. sekt til dnmsmálasjúl&sins, og keiir a&aláfrýandinn hér vi'h rettinn gjórt þá aíialrettarkrófn, dómr þessi verþi dæmdr ómerkr, en til vara aíi hann vertii dænrdr sýltn af kærum og krófnm gagnstefnandans í þessu 1®áli og hann skyldaíir til aþ borga aþaistefnandannm máls- ^ostnab mob 15—20 rd. og þar ab auki sekt fyrir óþarfa l>rætn“. „Hinsvegar heflr gagnstefnandinn sem fengib heflr gjaf- Sókn vib landsyflrrettinn, gjórt þá rettarkrófu, ab hórabs- dómrinn verbi stabfostr í abalefninu, þó meb þeirri breytíngu, ab abaláfrýandirm verbi dæmdr til ab borga honum, bæbi eptirstöbvar þær, ab npphæb 8 rd. 50 sk. af nppbobsskuld- inni sem upp á var stefnt í heraþi, og leigur flóra rd. af linndrabi af aliri uppbobsskuldinni 141 rd. 50 sk. frá gjald- daga hennar 1. Desembef 1865, nm svo lángan tima, sem hver sá hluti sknldarinnar, er síban var smámsaman borgabr, Stób ólokinn. Svo heflr hann einnig kraflzt málskostnabar fyrir yflrréttiuum og þar á mebal launa fyrir svaramann sinn nieb 30 rd. r. m.“ „Hvab þá fyrst abaikrófu abaláfrýandans, ab hórabs- dómrinn verbi dæmdr ómerkr, snertir, og sem er bygb á því, ab málib hafl verib höfbab of snemma, þar sem kæra gagu- áfrýandans til sættanefndarinnar se tekin út, ábren skóldin, sem kæran liijóbi nm, haft fyllilega verib fallin til borgunar, þá er þab Ijóst af rettargjörbunum, ab abaláfrýandinn hafbi þann 8. Ágúst 1866 fengiþ biblund meb nokkub af uppbobs- sknld sirrrii, tii 1. Sept. 1866, en ab gaguáfrýandinn, þegar hann (abaláfrýandinn) ekki var búinn ab borga skuldina til þessa gjalddaga, hafl kallab abaláfrýandann fyrir sáttanefnd þann 3. Sept. næst á eptir, og ab kæruskjaliþ hafl verib birt þanti 11. s. m., xog málib tekib fyrir í sættanefndinni þann 17. næst á eptir, og málinu sama dag — en abaláfrýandinn mætti okki ne neinti fyrir hans hönd —, verib vísab til iands- laga og rettar. þab leibir nú ab vísu af réglunni í N L 5_13_1, ab skuldin ekki gat orbib heimtub meb lögsókn af abalkærandanum fyrr en þann 8. Sept., en þar sem sætta- tilrann í málinu ekki fór fram fyrri en þessi gjalddagi var libinn, verbr réttrinn ab álíta, ab abalkrafa abaláfrýandans Um ómerkíngu dómsiris af þeirri ástæbu, ab málib hafl verib ofsnemma höfbab, ekki geti til greina tekizt, því þegar komib var fram yflr gjalddaga, þegar málib var tekib fyrir f sætta- óefndinni, höfbu hlutabeigendr allar þær hvatir til ab koma þeirri miblun á málib sín á milli, sem ebli þess og kríngnm- ttæbur gáfu þeim tilefni til, og kemr þessi skilníngr á sætta- 'öggjúflnni ekki f neinn bága vib augnamib hennar. Kéttr- 5nn getr þannig ekki abbyllzt abaláfrýaridans ómerkíngar- tröfu“. „Til sömu nibrstöbn lilýtr réttrinn einnig ab komast, ab því leyti varakröfu abaláfrýandans snertir, því úr því þab okki getr álitizt ab málib sé ofsnemma höfbab, leibir þar af> ab abaláfrýandinn ekki getr heldr komizt hjá, ab borga þá af gagnáfrýandaoum heimtubu leigu af þeim hluta skuldar- 5[>nar, sem stób óborgabr, þegar haun kærbi málib fyrir sætta- óefridinrii, og bor því hérabsdómirin, sem dæmir abaláfrýand- 61115 til ab borga leigu af þessum eptirstöbvnm skuldarinnar lra 3- Sept. 1866 til 1. Oktbr. uæst á eptir, ab stabfesta, þó fca,5I55g, ab leigan sé abeius reiknub til 1. Oktobr. s. á.“ »í>ar á móti virbist ekki betr en ab abaláfrýandinn hafl þannig réttlætt útivist sína frá sættanefndinni í málinu, ab 815 sekt sem honum er gjört ab greiba til dómsmálasjóbsins ®ot5 fallib nibr“. „Hvab þarnæst gagnáfrýandans réttarkröfu snertir, þá verbr réttrinn ab álíta, ab byssa sú, sem stendr í nppbobs- sebli abaláfrýandans haft gengib inn aptr tii eigandaus (sjá nr. 8 í undirréttargjörbinni) og ab vísu vantar sönnun fyrir því gagnstæba; og hvab áhrærir hina abra gagnkröfu gagn- áfrýandans, ab abaláfrýandinn verbi dæmdr til ab borga leigur af allri iippbobsskuldinni frá 1. Desembr. 1866 fyrir svo lángan tíma, sem hver hluti hennar, er síban haft verib smámsaman borgabr, hafl stabib ólokinn, getr þessi krafa heldr ekki tekist til greiuá, þar sem henni ekki var lireift í kærunni til sætta- nefndarinnar. Eptir kríngumstæbuiium virbist máiskostnabr fyrir hábnm réttum eiga ab falla nibr, og þar sem gagnáfrý- andinn ekki virinr málib í heild sinni, hljóta þau málsvarn- arlaun, setn hans skipaba svaramanni bera, og sem ákvebast til 10 rd. samkvæmt tilsk. 3. Júní 1796 § 42 ab borgast úr opinberum sjóbi". „Málib heflr ab því leyti þab er gjafsóknarrnál verib flutt forsvaranlega". „því dæmist rétt ab vera“: „Sú abaláfrýandanum ídæmda sekt til dómsmálasjóbsins á ab falla nibr. þar á móti á hérabsdómrinn, hvab þær dæmdu leigur snertir, óraskabr ab standa, þó þannig, ab þær gáriai ab eins frá 3. Sept. 1366 til 1. Okt. næst á eptir. Málskostnabrinn fyrir báburn réttum falli nibr. Svaramanni gagnáfrýandans, málsfærslumanni J. Gnbrnundssyni bora 10 rd. tíu ríkisdalir) r. m. f málsvarnarlaun, sem groibist úr opin- berum sjóbi. Dóminum ab fnllnægja innau 8 (átta) vikna frá hans lögbirtíngn nndir abför ab lögnni". II. í málinu: málaflutníngsmnðr Jón Guðmundsson (sem umsjónaðarmaðr sjóðsins til skýlisbygg- íngar á |>íngvöllum), gegn skiptaráðandahum í Borgarfjarðarsýslu J. Thoroddsen. (Uppkvebinri 5. Ágúst 1867. Áfrýandinn J. G. sókti sjálfr fyrir yflrdóminum og fékk gjafsókn veitta, en hinn stefndi skiptarábandi seudi skrifub varnarskjöl af sinni hendi). „Meb landsyflrréttarstefnu af 18. Marz þ. á. áfrýar mála- flntníngsmabr Jón Gnbmundsson ab fenginni gjafsókn skipt- uin eptir Ólaf heitinn Jónasson í Borgarfjarbarsýsln, leiddum tií lykta ab Reykholti þar í sýslu 24. Sept. f. á. og heflr kraflzt þess „ab skiptin eptir téban bónda ásamt loka- skiptagjörbinni 24. Sept. 1866 verbi dæmd ógild eba ómerk og skiptarábandinn sýslumabr Jón pórbarson Thoroddsen skyldabr til ab endrreisa búib og koma því í sama ástand sem þab var i, ab afgenginni hinni opinbern upphobsgjörb á lausafé búsins 8. Júní f. á , og þar eptir ab taka þab eptir auglýsta skiptaréttarinnköllnn meb lögákvebnnm fyrirvara til 1 ögiegrar skiptamebferbar ab nýu. Enn fremr ab hinn stefndi greibi sér allan áfrýunarkostnab eins og hér væri engin gjafsókn veitt, og þar á mebal hæflleg málsfærslulaun til sín meb 30 rd. r. m., en ab öbrum kosti krefst hann málsfærslu- launa úr opinberum sjóbi“. „Sem ástæbu fyrir þessari kröfu 6inni hoflr áfrýandinn borib fyrir sig, ab liinn dáni Olafr Jónasson haft eptir hand- skript skuldab 30 rd. meb áföllnum rentum frá 12. Júlí 1865, sjóbi þcim er stofnsettr sé til fundarskýlisbyggíngar á þíng- völlum, og hvers umsjóriarmabr áfrýandinn kvebst vera; mí hafl skiptarábandinu enga irinköllun til sknldaheimtumanna geflb út í búiuu né látib auglýsa i þjóbólfl, er áfrýandinu

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.