Þjóðólfur - 13.12.1867, Síða 6

Þjóðólfur - 13.12.1867, Síða 6
{)<) álítr aft hann hafl verií) skyldugr til samkvæmt opnu brefl 4. Jan. 1861, og sífcan skipt búinu eptir aí) einúngis libugir 4 mánubir voru libnir frá andláti hins dána, og hafl J«ví krafa sín orfcib útnndan og ekkert verií) iagt út í hana, þar hann })á eigi hafl verih búiun aí) skýra skiptarettiuum frá henni“. „Skiptaráílandinn heflr nú viljaí) rhttlæta sig ineí) því, aí> áfrýandanum hafl verií) fullkunnugt um dauþsfallií) þar sem hann sjálfr hafl auglýst þah í blaþinu þjóbólfi 28. Maí 1866, og þannig haft nægan tíma til ab koma inn meí) kröfu sína áíiren búinu var skipt, eins og kaupmenn í Reykjavík hafl gjört, og skiptaréttargjörþirnar sýni; en iandsyflrrettrinn getr ekki aþhyllst þessa skobun hius innstefnda, því í dáuar- búi því, sem her liggr fyrir, heflr hvorki verib geflí) út pro- clama eptir 1. gr. í opnu brefl af 4. Jan. 1861 né heldr því skilyrþi veriþ fullnægt sem 4. gr. hins sama opna bréfs setr fyrir því aí) proclaina megi falla burt, og verþr þannig ekki hjá því komi/.t, án þess þó aþ réttrinn aþ öbru leyti geti tekiþ kiöfu áfrýandans í heild sinni til greina, aí) dæma hina áfrýuþu skiptagjörb ómerka og ab skylda hinn stefnda skipta- rábauda til ab taka búiþ fyrir til löglegrar skiptamebfeibar ab nýu í því ástandi sem þab var ábren hin framlagba skipta- réttargjörí) af 24. Sept. framfór. Málskostnabr á eptir kríng- umstæbunum ab falla nibr og lauu til áfrýandans skipaba málsfærsiumanns, sem ákvebast til 12 rd., eiga aí) borgast úr opinbcrum sjóbi. Málib heflr sem gjafsóknarmál verib flutt forsvaranlega". ,,{>ví dæmist rétt a'b vera“. „iþau áfrýubu skipti eiga ómerk ab vera og ber hinum innstefnda skiptarábanda ab taka búib aptr til lögiegrar skiptamebferbar eins og þab var ábr eu skiptagjörþin 24. Sept. f. á. fór fram. Málskostnabr vib landsyflrréttinu faili nibr. Hinnm skipaba taismanni áfrýandans málsfærslumanni J. Gubmundssyni bera 12 rd. í málsfærslulaun úr opinber- um sjóbi“. (AÐSENT). fiab er mönnnm enn í fersku minni, hversu mikia ept- irtekt og umtal bækr herra Magnúsar Eiríkssonar, um Jó- hannesar Gubspjall og lærdóma kirkjunnar um Krist, vöktu fyrir fám árum, bæbi hiu danska bók hans, sem prentub var 1863, og hiu íslenzka preutnb 1865. Margir hafa vonab ab einhver gubfræbíngr myndi gefa út sérstaka ritgjörþ, því smágreinir í veraldlegum blöbum eru ónógar til ab brjóta á bak aptr skobanir hra. Maguúsar á trúarlærdómunum; en þessi von heflr þó eigi ræzt fyrri en nú í sumar, sem loib, er hinir katóisku prestar í Reykjavík hafa geflb út bók, sem heitir: »Jesús Kristur er Guð prátt fyrir mót- mceli herra Magnúsar Eiríkssonar». Bók þessi er eiukanlega og beinlínis ritub gegn hinni islenzku bók M. E, „nm Jóhannesar gnbspjall", og er bérumbil jafnmikib mál sem hún, og þú heldr öllu meira. Eptir stuttan inngáng, er fyrst talab um fræbikerli eí)r lærdómsbyggíngu „M. E.“ þá um gubdóm Jesú Krists endrlaiisnara vors, og er þar sýnt, aí) ep'tir spádómum Gamla testamentisins haö Messías átt ab vera gub; aþ hin þrjú fyrstu Gutspjöll sanni gubdóm Krists; a?) Postulanna gjörníngabók og bréf Páls postula sanni hib 8ama, ab kristnir menn á fyrstu ölduui kristuinnar hafl trúab á gubdóm Krists, og ab heibnir menn, sem lifbu á þeim tímum, skýri frá því, ab þetta hafl vorib trú hiuna fyrstu kristnu manna. Jiá er sagt frá kirkjuþínginu í Nicæa ár 325, og sýut ab þíngib trúbi á gubdóm Krists, en þetta hafbi M, E, ve- fengt. J>á er ab síbustu hrundib mótbárum M. E. gegn fjórba gubspjallinu og tilfærbar sannanir fyrir því, ab Jóhannes postuli sé höfundr þess. þessi bók hinna katólsku presta virbist vel ritub, og sér- ílagi er þab merkilegt, hvaí) málib er hreint hjá þeim, þótt þeir sé útlendir menn og túnga vor vandlær?) útieudíngum- Jiab er trúlegt, aí> vorir kennimenn kunui þessum sínum kristnu bræbrum góbar þakkir fyrir þab, ab þeir hafa varib fé og fyrirhöfn til ab halda skildi fyrir kirkjutrúnui, sem í því at- ribi, er hér ræbir nm, er sameiginleg bæbi hjá katólsknm möunum og mótmælendum. Tveim árum ábr gáfu hinil sömn katólskn prestar í Reykjavík út íslen’zka bók, er heitir: »Útskýríng um trú katólsku kirkjunnar í peim trúaratriðum, par sem ágreiníngr er milli henn- ar og motmatlendau. Um þetta sama efni hafbi hra Sigurþr Melsteb ábr ritab „Samanbur?)“, og bera hinir kat- ólsku prostar í bók sinni margt aptr af því er hanu hellt sagt, og sýna jafnvel hjá honum allmargar mótsagnir. Til þess nú aí) þetia mikilvæga málefni hefbi orbib betr skýrt fyrir hinum mörgu námfúsu alþýfcumönnum, er meí) athygli lesa allt, sem nm þaí) er ritaí) á voru máli, væri mjög æski- legt a?> hra Sigurþr vildi hií) allra fyrsta svara hinum kat- ólsku prestum og sýua röksamlega og ljósiega ef þeir hafa órétt aí) mæla, þar sem þá greinir á viþ hann, því þaí) er skökk skoíiun, a?) ímynda sér, a?> slík ný skýríng sé óþörf. 45 + 1- SIGRÍDIi þORVALDSDÓTTIIl. þrennar mundir meyja þó rei?) eiu fyrir hvít und hjáimi mær ; marir hristusk stó?) af mönum þeirra dögg í djúpa dali hagl í háva vi?)u þa?ian kemr me? öldum ár. Helgakviða Ilj'örvarðssonar. Jiað man eg enn, á æskuskeiði, úngr eg vóx á feðraslóð, þar sem að líta hátt um heiði hájöklar yflr liðna þjóð við bautastein og bárunorn brimgarða kveðr málin forn. Opt hefi’ eg þar svo augum leidda undrandi, hlýði mær og víf! fegurð og tign að foldu seidda, að feigum mætti vekja líf, ein var þó myndin af sem bar öðrum, cr leit eg forðum þar. jþað man eg enn eg sá með svönnum Sigríðr stóð í röðuls-glóð þjóðmærum búin þokka sönnum þorvaldsdóttir ú óðalslóð aldrei sú myndin flýr mér frá fögur var hún að líta þá.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.