Þjóðólfur - 13.12.1867, Side 8
Forelæggelse eller Lavdag er afskaífet ved Fr.
3. Juni 1796, og udfærdiges denne Stævning paa
ustemplet Papir i Benhold til den Citanten under
17de August d. A. af Justitsministeriet meddeelte
frie Proces.
Til Bekræftelse under Ilettens Segl og Justits-
secretairens Underskrift.
Kjóbenhavn, den 26do August 1867.
(L. S.)
Eyermann,
const.
— Öllum þeim heiðruðu Hafnarfjarðarbúum og
Ileykjavíkrbúum, æðri og lægri er sæmdu minn-
íngu míns sæla ektamanns R. P. Tœrgesens, mig
og börn okkar, með þvi að fjölmenna útför lians
og fylgja til grafar 20. f. mán., en þar eptir að
vitja mín og auðsýna mér og mínum samhrygð
og aðra velvild, votta eg hérmeð innilegt og virð-
íngarfullt þakklæti í mínu nafni og barna minna.
Anna M. Tœrgesen.
AUGLÝSÍNGAIL
— Á Gömlueyri í Kolbeinsstaðalirepp innan
Mýra og Hnappadalssýslu rak upp 28. Júním. þ.
á. þilskip skemt mjög og brotið og án stýris,
segla og reiða. Eptir því sem fáðið verðr af
brotum af skjölum er í skipinu fundust, heíir skip
þetta verið dönsk skonnorta, að nafni «Tilfœldet»,
18 lestir að stærð, og skipstjórinn heitið Christian
Rasmussen (Bogöj frá Stubbekjöbing, en útgjörð-
armenn: Johnsen & Comp, í Kaupmannahöfn. Á
skipinu voru engir menn lifandi, en í því fund-
ust tvö lík. Af farminum, sem var skemdr mjög,
var liið helzta: 12 ámur með grjónum, Va og V4
tunnur með mjöli, V4 tunna af hveiti, 2 sekkir
með rúg, 5 tjörukaggar, 1 tunna með romm, 1
tunna með extrakt, 1 tunna ineð vín, 10 tunnur
með brennivín, 230 borð 6—7 álna löng, 6 vasa-
úr, 8 hnakkar með íslöðum, 3 akkeri með járn-
festum. Ýmislegt fleira var og í skipinu og þar-
ámeðal nokkuð af fatnaði, er virðist hafa tilheyrt
skipverjum.
Skip og farmr var selt við opinbert uppboð,
og varð söluverðið alls 873 rdl. 16 sk.
J>eir sem gjöra vilja tilkall til fjár þessa að
kostnaði frádregnum, innkallast með auglýsíngu
þessari, sem birt mun verða á löglegan hátt 1
Berlíngatíðindum í Danmörku samkvæmt opn11
bréfl dags. 21. Aprílmán. 1819 með 2. ára fresti
til þess að sanna rétt sinn í þessu tilliti fyrir
amtmanninum yflr Yestrumdæminu á Islandi.
Skrifstofu Vestramtsins, Stylikishólmi 16. Nóvember 1867.
Bergur Thorberg.
— Laugardaginn þann 21. Desember, þ. á. kl.
9 f. m. verðr við opinbert uppboðsþíng á stakk-
stæðinu við verzlun P. C. Knudtzon hér í bænum
seldr ýmislegr reiði og kaðlar, segl og trjáviðr og
anuað fleira sem bjargað hefir verið af skipinu
Bergen.
Söluskilmálar verða auglýstir á uppboðsstaðnum-
Skrifstofu bæarfógeta í Keykjavík 10. Desember 1867.
Á Thorsteinson.
— Mertryppi jarpt, á 3. vetr, . gjörfutegt eptir aldri,
mark: heilrifaí) bælli (sjálfgjiirt eþr fætt á bægra eyra
kann því atb álítast fremr óglfigt), er ókomií) af fjalli og et
hver sem hittir bebinu aí> halda til skila til mín aí> por-
móþstöbum á Seltjarnarnaruesi.
j Markús Þórðarson.
— Foli grárauþr, vetrgamall, affextr í vor og taglskeltíf
mark: standfjóíír aptan hægra. og foli raubstjörnó11r,
einnig vetrgamall og affextr í vor, mark: standfjöílr fram*111
hægra, eru ókomnir fram af fjalli, og er boþií) aí) halda til
skila eþa gjöra vísbeudíngu af til mín aí> Káþagerþi *
Garbahverfl. Þorsteinn Ilalldórsson.
— Ymislegan farviþ: möstr,segl, árar,stýri ofl., flestallt brenni'
merkt I. A. S., tók út höhan frá Keykjavíkr-sandi meþ fer5>»'
mannaskipi í ofsaveííriuu nóttina milli 11. og 12. þ. mánó
skipiþ fanst sjálft mölbrotiþ nm morguninn; en farvií>rinn
ckki; hver sem flnrir hann rekinn, er bebinn aí> halda 111
skila til factor H. A Sivertsen í Reykjávík.
PRKSTAKÖLL,
Veitt: 9. þ. mán. Gufudalr í Barþastrandarsýsln, W®
fyrirheiti eptir konúngsúrsk. 24. Febr. 1865, sira Guþmnndr
Gísla*Sigurþssyni aþstoþarpresti til Stabar í Steingrímsflrí>i-
— Ili tamæl irinn að Landakoti við Reykj3'
vík, Fahrenhcit — minimum, — fært eptir réttf1
tiltölu til Reaumur. Aðgættr kl. 8 á morgnana-
I Nóvembermán. 1867 -f- ''r’
Mestr hiti (9. og 24.: 4.6) 10. . . . 4.9
Minstr— (mest frost) 26.................
Meðaltal allan mánuðinn.................OÁ
— Næsta blaþ: máuud. 23. þ. m. ef póstskipií) verkr eig1
fyr komib.
Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti Æ 6. Ltgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Prentaþr í prentsmilbju íslands. Einar pórþarson.