Þjóðólfur - 29.02.1868, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 29.02.1868, Blaðsíða 1
20. ár. Reykjavík, 29. Febrúar 1868. 15.—16, í nálægt 500 expl. af síSasta blaíii, bls. 49, þar sem getií) or fráfalls Einars hattara Sæmundssonar, er mis- sagt, aí) hann hafi eigi eptirlátií) nema 3 börn nppkomin; þau eru fjögur, og er frú Sigríbr kvinua kand. Iiiríks næst elzt þeirra allra; svona er þaþ og leibrett í nál. 700 expl. — 26. þ. mán. um dagmál, andaðist hér í staðn- um eptir margra ára heilsuleysi húsfrú Ragnheiðr Ólafsdóttir á 77 ári, ekkja eptir f>ors'tein Bjurna- son lögregluþjón, góðfræg og vel metin yflrsetu- kona hér i Reykjavíkrsókn um mörg ár, — hafði því nú um nokkur ár haft eptirlaun af bæarsjóði og af hreppssjóði Seltjarness sameiginlega. Af börnum þeirra hjóna lifa nú ekki nema frú Sig- riðr kvinna konsúlsins Edvard Siemsens og hús- frú Guðrún á Kálfafelli á Síðu1. __ Fj árk 1 áþ in n. — Eptir síbustu fregnum úr Grímsnes- inu, er ab heyra aí) klábavotts muni hafa orbiþ þar vart eptir miþjan þ. mán. víst á 2 bæum: Búrfelli í nokkrum lómbum, og voru þau þá 511 böfeuí) þar á bie eptir fyrirlagi dýralæknis, og í 1 kind á, Mosfelli, or strax var skorin, — þú aí> þorkell hreppst. á Ormstöþum skriú oss 12. þ. mán., ab wvib síþustu íkobuii‘‘, þar á undan „hafl engi lifaudi kláíii fundizt í öllu Grímsnesi". _____________ — Hið lækkandi verð á íslenzkum verzlunarvör- um, sem mörgum mun hafa þótt mjög tilfinnan- legt hið síðast liðna ár, og sem enn eptir sein- ustu fréttum frá útlöndum því miðr lítr út fyrir að fari í vöxt, sýnir enn á ný, hve brýn nauðsyn beri til, að vér Íslendíngar kappkostum eptir megni að bæta vöruverkun vora, því þó að þessi lækkun á verði vörunnar sé að nokkru leyti bundin við þær kríngumstæður, sem ekki verða umflúnar, er það samt á hinn bóginn, já því miðr meira en minna, að kenna hinni skeytíngarlausu meðferð ú vörunni, sem er svo alrnenn hjá oss Íslendíngum, einkum hér á suðrlandi. Jafnvel þó »J)jóðólfr« í vor eð var færði mönn- um gagnlegar og góðar reglur fyrir vöruvöndun, 1) Eagnhciþr sál. átti, ábr en hún giptist, dúttur, vif> Júni Benjaim'nssyiii (prests aí) Hoti á Höfbaströnd Júnssonár), Júlí- ouu, kviunu Júns Gíslasonar úbalsbúiida á Ej’vindarstúbum á Alptanosi, er hún eimiig vel metin yflrsetukona, einsog kunn- ugt er. — Aptr voru eiin lljúnabands börn þeirra porstcins: Kristján kaupmabr her í Keykjavík, er dú barnlaus, og Elín, kvinna gáfutnaunsius Jóhauns Bjarnasonar, og lifa nokkur börn þeirra. og kaupmenn lika að nokkru leyti — sjálfsagt ekki til fullnustu — gjörðu mun á verðhæð vörunnar eptir gæðum, þykir mönnum þó að vöruvöndunin hafl ekki tekið þeim framförum, er menn gjörðu sér von um, að minnsta kosti ekki hjá allmörgum, þó sumir hafi gjört sér far um að vanda vöru sína. Af framanskráðum ástæðum hefir oss kom- ið ásamt um, að velja nokkra heiðvirða menn, scm með eiði hafi undirgengizt (edsvorne Vragere), að gæta réttsýni, og skuiu þeir, þegar kaupanda og seljanda eigi semr um gæði vörunnar, skera úr þeirra á milli. Menn hafa séð og heyrt, hve góð og mikil á- hrif hinar ýmsu sýníngar erlendis hafa haft í öllu tilliti, og því hafa kaupmenn líka komið sér sam- an um að slofna sýníngu hér í bænum að sumri komandi á íslenzkum vörutegundum, sem út eru fluttar, og einnig að greiða þeim mönnum verð- laun, sem af áðrgreindum skoðunarmönnum og verðlaunadómendum verða álitnir að eigi slík verð- laun skilið fyrir vöndun á vöru sinni, erþeirleggja inn hjá einstökum kaupmönnum, og þannig koma á sýnínguna. J>að er auðvitað, að sýníng þessi getr ekki orðið rikmannleg í fyrstu, en mjór er mikils vísir. j>að er svo til ætlað, að allir þeir, er verzla með vöru sína við einhvern af kaupmönnum þeim, sem taka þátt í stofnun sýníngar þessarar, eigi jafnt tilkall til verðlauna eptir gæðum vörunnar; sama mun og verða með Hafnarfjörð og Iíeflavík, en það er eigi fyllilega komið í kríng enn. Ymsar hér að lútandi ákvarðanir munu síðar verða auglýstar í þjóðólfi, og viljum vér því láta hér staðar numið um sinn, en einungis að lykt- um biðja hina heiðfuðu landa vora æðri sem óæðri, að hlynna sem bezt að málefni þessu bæði í orði og með verki. Vér getum að vísu ekki mælt oss við aðrar þjóðir, hvorki í þessu né mörgu öðru til- liti, en þessi litla byrjun gæti þó má ske orðið landi voru bæði lil verulegs hagnaðar og sóma. Samkunda kaupmanna í Reykjavík 24. Febr. 1868. 0. F. Möller, U. A. Sivertsen, íormeun.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.