Þjóðólfur - 29.02.1868, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 29.02.1868, Blaðsíða 5
Menn láti þnnn sem iiti hefir orðið í knlt liús, en fari mjög varlega að því, þvi annars geta hin- lr freðnu limir hrotnað; menn risti þvi næst ut- a°af honum fötin, leggi hann á snjóbálk og þeki ^ann allan með kvartilsþykkum snjó, eða láti hann °fan i ískalt vatn, sem haldið sé allaf jafnköldn ttteð ís eða snjó er í það sé látinn. Beztr er *amt snjórinn, enda er hann optast hér við liönd- 'aa, en þyki mönnum handhægra að þýða hinn helfreðna upp i köldu vatni þá verða menn þó að 8®ta þess, að halda vitunnm nppúr og þekja þau °g andlitið samt allt höfuðið með ísköldum dúk eða snjó. Sé hann þarámóti lagðr í snjósæng, verðr og að þekja allt andlitið með snjó, til þess að það geti og svo þiðnað upp. Sá helfrosni verðrað liggja í snjónum, unz allt frost er úr líkamanum, en er iimirnir verða linir og úr þeim fer fsinn skal enn nú nudda allan líkamann með snjó um langan tíma, unz ekkert merkist til ísskorpu þótt likaminn sé lagðr > kalt vatn. þegar allr likaminn er orðin algjör- icga og eðlilega linr, og engin ísskorpa sezt nein- staðar utaná hann, hvorki á höföinu eða nein- staðar, né heldr kemr fram í vatninu, þá skal vandlega núa allan likamann með þnrrnm ofur- lítið hituðum dúkum eða volgum rekkjtivoðum, og því næst fara menn að blása lopti inn i vitin, og er það bezt með belg eða smiðjubelg, ef eigi er annað við höndina, og þegar lifsmark fer að Rjást, skal maðrinn nærðr á mjólk meö messu- vfni í. Ekki má mjólkin eða næríngin vera volg eða heit fyrst um sinn, heldr að eins kyllaus, því annars geta komið frostblöðrur innan í kokið og vœlindað. Loptið sem hinn endnrlifgaði inn and- ar, má eigi heldr vera heitt fyrst nm sinn, heldr að eins nokkrar gráður á hitamælirnum, en smátt °g smátt má þó hafa þaö heitara eptir því sem f'kaminn lifnar við og hiti færist í hörundið. All- ar þessar endrlifgunartilraunir verör að gjöra með ttiestu þolinmæði og einkum verðr vandlega að 8*ta þess, að allt frost sé úr höfðinu og hálsinnm. Þó allt höfuðið, hálsinn og andlitið sé þakið snjó meðan á þessu stendr, þarf eigi það að óttast, ai5 hinn helfrosni kafni, því allt svo lengi snjórin e'g< er orðinn að klaka kemst nóg lopt í gegnttm hann, en til þess að fyrirbyggja það, þarf eigi annað en endrnvja snjóinn við og við. Einnig skal þess gætt, þegar hinn helfrosni er þakinn í snjónum, að snjórinn liggi allstaðar þétt upp að ''kamanum. það er mælt, að mönnum hafi á ^ússlandi stundum lukkazt þetta við ítrekaðar úlraunir sem varað hafi í 2 dægr eða jafnvel lengr. Dr. Kichardson heldr, að lífgunartilrannir þessar hafi opt mislukkazt sökum þess, að hálsinn og heilinn eða höfuðið hafi eigi verið fullkomlega upp- þiðnað. Beykjavík 21. Febr. 186S. J. lljaltalín Dr. — Dómr yfirdómsins í sakamálinu gegn Einari Jónssyni, Kristjáni Elías, og bigurði Guðmunds- syni úr ísafjarðarsýslll (fyrir framinn smáþjófnaí) úr lsestu hiísi). ^ Upp kveíiinn 3. September 1807. ?r „Mob hæstaréttardómi fr?í 10. N«Wember 1800 í máli því, sem her liagr fyrir og hóflfcaí) var .1 sínum tíma, gegn Einari Jónssyni, Kristjáni Klías, og SignrÍ!i Gníímundssyni ollnm nr Ísafjarííarsýslu fyrir þjófnab, og sem meí) dómi landsyflrrítt- arins frá 21 Septomber 1857, ern dæmdir hver urn sig í 10 vandarhagga refsíngu, sem og til ab borga allan af lógsdkninni gegn þeim loiddan kostnab, er dæmt, aí) málib skuli aptr takast fyrir \ib hftraí)srettinn, og dómr gánga þar í því eptlr aT) biiií) sé aí) útveea tilgreindar uppiýsíngar. f>essu samkvæmt er nti aptr genginn d'Wnr í málinu vib Isafjarbarsýslu auka- hi^raifcsrelt þann IU. Maí seinastl. á þá leií), ab Einar Jt5ns- son er daimdr í l rdl. sekt til hlutat'eigandi sveitarsjóbs og 32 sk. i>gjr.ld fyrir hib stolna, t*n Signríír sýkn af öllum ákærum rí*tt\ísinnar og málskostna?)r at) hálfu dæmdr úr op- inbernm sjó^bi, en Einari gjort at) greiba hinn helmínginn, en hvaÍ) Kristján Elías snertir, er máirf) fallib niifcr þar sem hann er dáinn“. „|ie<sum dnmi heflr hlutabeigandi amtmabr skotib til landsyflrrí*ttarins“. ,þab or meb upplýsíngnm þeim, sem nú eru komnar fram í málinu, sanuab, aí) hiis þab, er hinir ákærbu fórn í ab Arnardal á nætrtíma sumarib 1855, hafl \erib einskonar sjó— biib, en jafnframt geymsluhús, ab því leyti sem ýmsir munir voru peymdir í því npp á loptinu, og ab bæbi hafl verib gengib inní húsib nm dyrnar nibri, og þegar svo stóí) á nm lúku eba gat á öbrum gaflinnm, rneí) því ab setja tnnnn eba fat vib gaflinn, þegar þurfti ab sækja eitthvab, sern geymt var uppi á loptinn, og ab liikuhurbinni haíi ab eins \erib lokab mec) snerli ab innanverbn, sem þeir ákærbu skutu frá meb flskigoug, þegar fc,eir fóru inn á hiisloptib. J>ab cr enn fremr meb virbíngargjörb á þoim munum, sem hinir ákærbu Einar og Kristján tókn: l/3 pund af sykri og Extract efca brennivín á flöskn, sannab, ab andvirhi hins stolna ab eins nnmdi 32 sk. og ab hinlr ákærbu Einar og Kristján sumpart neyttu þess, er þeir tókn, þegar í stab hvar á móti Sigurbr, sem tiii algjörlega synjar fyrir, ab hanri hafl verio sjónar- vottr ab því, er Einar og Kristján fórn í hiisib, segist einkis hafa ueytt af þeim toknu mnnum og þannig enga hlutdeild hafa átt í verkriaí)innm“. „Ab vísn kemr nií þetta ckki alls kostar heim viT> þær skýrslur, sem ábr eru komnar fram tindir prófunum, en þar sem ekki eru líkindi til, ab ítarlegri skýrslur muni, þó þeirra yrbi leitab, geta fengizt, eins og nú er komib, virbist ab fara verbi eptir því vib d(>m í málinu, sem nií er komi?) fram og li ggr fyrir, og virbist þá ekki betr, en ab brot hins ákærba Einar9 Jónssonar sem einsog Sigurbr er kominn lángt yflr lögaldr sakamanna, og hvorugr heflr ábr verib dæmdr fyrir lagabrot., goti eptir mi upplýstum málavöxtum heimfærst

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.