Þjóðólfur - 09.05.1868, Side 1
20. «r.
Reyltjavfk, 9. Maí. 1S6S.
25
SKIPAKOMA.
1. þ. mán. Skonnort Aniicitía 411/* 1., 6kipst. N. C. Gram.
kaupina^r frá Kliíifn, er sjálfr á skip og farm, og hefir
fasta verzlun á þíngeyri vií) Dýrafjórí), en kom her nú f'rá
Altoua til lausakaupa, og ab færa kaupmónuum pantat)a
vóru.
6. Galeas Cecilie, 3l*/2 I., skipst. J. J. Grónnerup í Alaborg,
kom frá Khófn meb allskonar voru til. Smiths verzlunar.
S. d. Jagt Thorseng, 30 1.. skipst. N. Bórgesen frá Svend-
borg, kom frá Khófn meb allskonar vóru til Fischers vcrzlunar.
Ylirlit ylir vertíðaraflann, sjá bls. 90.
— Vér sjáiim n(i skipakoman glætist og nokkrir atflutn-
íngar af nauíisyn,jav«írti. Skipin er komn h6r ti. þ. mán.,
færíiu þá íregn ab gufuskipiþ nijndi eigi ieggja frá Khöfu
fyren um miíljaii þ. mán. og er þess þá trautt von fyren
um máiiaíamótin eta fyrstn dagana af Jiinf, meí) því þai) á
þá aí> koma vib á Iieriiflrti í Múlasýslu hingab í leih;
bafhi staíiii) til, ai) til þessarar fertíar yríii tekií) hií)
stærsta skip „AngIo-Dan“ er gufuskips fflagib á, og kvaí)
ýmsir knupmemi vorir hafa pantaí) meb því farmrúm til vöru
abflutnínga Uíngab. Kornvaran vildi enn eigi falla í vcrbi er
síbast spurbist nema um 1-1 '/ard ; og leit þvi mibr oigi út fyrír
ab vægna myndi frokar íiúna fyrst framanaf eumrinu, þóaí) al-
meut sétalib tvíœælalaust, ab ekki geti kornib haldizt í því geypi
verbi sem nú er lengr en fram yltr mibsumar, ef þá þækti
fyrirsjáanlcg kormippskeran í betra lagi, og eptir því sem nú
borflr vib, og hvernig vibrab lieflr á akrsæbib frainanvort vor-
ib, því þab hefir verib einkar gott í Daomörku og nálægum
löiidum fram til mibs C. mán.
Kaupnienu her í Keykjavik láta nú almeut rúg á 14 rd ,
báukabygg á ll> rd„ og kvab uiatrinn eigi vern falr kjáGram
kaupmamii vib vægara verbi. A. meban ekki voru komin liér
óunur skip en Lonisa til þeirra í „Líverpool", var riigrinii
seldr þar og lánabr á 15 rd., víst þeirn Borglireppíngom er
Iiér kornu þá ab fá koru handa fátækom í sveit sinni, og
fieirum; eins seldn þeir þá kaftlb á 36 sk. allt þángab til
„Christíne Marie“ og „Áfrain voru komnar meb naiibsyoja-
vörurnar til sinna kaupmanna, því þeir settu þá kafilb nibr
í 32 sk. og þab fasta 14— 16 rd. verb á kornvöruna sem fyr
var getib, og heflr þab reyndar verib bér í allan vetr sibau
seinasta póstskip koin, i Decbr.f. á., þóab haust abflutta kornib
hafl verib selt á 12r. báokab. 14 rd. í Ollum öbrurn kaupstöb-
um laudsins, og sumarbyrgba rúgrinn t. d. í Vestuianneyum
a 10 rd. og var þar nóg koru ab fá meb því verbi víst l'ram
á góu.
^“gt er í laiisum fregiiom, ab eptir þab skip kom um
um daginn í Stykkisliólm, hatl rúgrimi verib settr þar upp
> 14 rdl.
'í' 6. þ. mán. andaðist hér í staðnum eptir lánga
%r þúnga legu uppúr barnburði, madame Ljura
— 97
Nathalia Jörgensen borin Knoth, 35 ára að aldri,
kvinna N. Jörgensens gestgjafa, ogvar hans önnur
kona; hún var röggsamleg kona og stjórnsöm; þau
eiga 2 úngbörn á lifi (hann 3 eptir fyrri konuna)
en bið 3. kom andvana nú i byrjun banalegu hennar.
— Til héraðspvófasts í Borgarfjarðarsýslu er
nú kvaddr, af herra biskupinum 4. þ. mán., fyr-
verandi prófastr sira Pórarinn Kristjánsson á
Reykholti, eptir atkvæðafjölda beraðsprestanna.
— Fjárkiábinn. Ferbamenn úr Grímsnesi og Biskups-
túngmn, er hér komu um næstl. mánabamót, sögbu ab þi fyrir
skemstu væri koniinn upp klábi þar á 3 bæunienu afnýju: ab
Búrfellskoti í gemlíngom: „taisverban vott“, Mimiiborgog ab
Krínglu í 20 — 25 kinda húsi, og voru þær „meira og miuna
útsteyptar"; abrir forbamemiirnir vildu follyrba ab 3 af þess-
um Krínglii-kindum hefbi verib svo gjór-útsteyptar, ab þæt
hefbi verib skornar af þá þegar, en hinir, er komu fám dög-
mn síbar, kvábust eigi liafa heyrt þeisa vib gotib. A báb-
nm bæunum var allt þetta íb tvíbabab tafarlaust, og var þar
eptir talib af skobunarmóiinum, ab í því sæist engi klábi.
Nielsen dýralæknir fór nú þángab austr 7. þ. mán.; ábr fúr
hann subr um Subrnes ab skoba liinn gamla fjárstofu í Bófn-
iintim, ab Utskálum og hjá Duns ýngra, og fanu hann ekkert
tortryggilegt, lnddr allt í bezta lieilbrigblsástandi. Uauu
gjórbí og skobnn á kindum llaldórs skólakeniiara Fribriks-
sonar skömmii áíren hami fór, ogfami eigi í þeim eýnileg-
an klába, en virtist þó eigi grunlaust meb öllu, og krafbist
því ab lögreglustjórimi leti halda uppi nákvæmum skobuuum
á hveijuiu */2 máuabar fresti fram til fardaga.
— Af skýrslu bins danska Biflíufélags fyrir 1867
bls. 23. sést, að hið enslca Bijlíufélag hefir í
næstliðin 4 ár kostað 36000 — þrjátíu og sei
þúsund — ríkisdöiurn upp á að gefa tvisvar
út bið íslenzka Nýja Testamenti og leggja upp
íslenzku Biflíuna. í þessu er nú sjálfsagt talinn
ekki einúngis prentunarkostnaðrinn, heldr og það
sem hið enska Biflíufélag befir kostuð upp á inn-
bindingu þessara bóka, kassa utanurn um þær og
fiutníng þeirra frá Englandi til Danmerkr. þegar
þess er gætt, að verðið á Bifiíunni og Nýja Testa-
mentinu er sett svo lágt, að það nemr ekki einu-
sinni undvirði bandsins, þvi síðr meira, liijóta allir
að viðrkenna það einstaka veglyndi, sem þetta
heiðraða félag beíir sýnt oss Íslendíngum tneð