Þjóðólfur - 09.05.1868, Side 3

Þjóðólfur - 09.05.1868, Side 3
0», og gaf hano þar npp óndina, ál&ren hinir homn aptr faeþ hestinn. — Fyr á þorranum rirþu 2 mæþgr, af Skógar- ströncl, rtti á Narfeyrarhlíf', stúlkan var af) eins 11 vetra. — Um miþþorraleitifi var únglíngsmafír um tvítngt, Petr af> nafni, sendr frá B|argi vif> llellna mef) hest ofan til sjáar til af) sækja hákall; gaddbilr var og herti veflrif), svo hann misti frá ser hestinn út í vefrif), og heflr líklega farif) af) leita hans — og farist hann látinn nokkrnm vikum síhar eptir í- trekafia leit. — Sunnndaginn 22. Marz þ. á. (seinasta sunnud. í Gón) var norþanlands einn hinn versti og harflasti gadd- hilr þegar nppá dagirin kom, en allspakt vefir fyrstnmmorg- Oninn; þá hrakti fe víha um Skagafjörfi, og var sagt í laus- nm frettum, afi nálægt undir 100 fjár frá StóruGröf í Sæ- nrnndarhlíf) og frá nálægum bæum, heffi hrakifi fram í Vífimýrargil og fent þar og snmt orfií) til nndir fönninni; þá hrakti nál. 50—fiO saufi frá Stafni í Svartárdal ásamt smalamannirium, 18—20 vetra; eptir ítrekafar leitir fundnst allir saufirnir lifandi, nema cirin, lengst fram á fjöllnm, en smalamafrinn var enn ófundinn þegar sífast spurfiist. — Únglíngs piltr, Arni sonr E'yólfs bónda á Apavatni í Grrmsnesi 18 — 19 vetra af) aldri, var kominn hör snfr af) sjó til föfnr síns og ætlafi af) róa hjá honurn hör á Alpta- | nesi, en feklt fíngrmein efr afra slæmsku í hendina, svo faf- ir hans sendi hann heim aptr tll af) gæta biís og fönafar. Föstudaginn 1. þ- mán. fór hann á lítilli kænn af) vitja um silúnganet, er hann haffi lagt þar í vatnif) (Apavatn), fór út í aíira hlifina og seildist eptir duflinn, cn kænunni hvolfdi þá og maþririn týndist þarna. — Haflifii Markússon bóndi á Torfastafjakoti í Bisknpstúngum haffli farif) útyflr Brúará í Skógarferí) og rnef honum Elín dóttirhans, efnisstúlka, milli 20—30 ára. Laugardaginn 2. þ. mán. tóku þau sig upp og fóru heimleifis og anstr yflr Bróará á Iteykjakots-vafi, (en Útyflr hafþi Haflitsi farih á Beykjavafli, er oss heflr skilizt afi væri tryggara ef)a þá straumminna); Hafliti reif) sjálfr fyrir, lausum hesti, en Elín ofan á milli á hrísklifjahesti, og skyldi hún hafa taumhaldiþ; en svo virfist, af> yfustraumrinn í mitri ánni hafl hrakif) hestinn út af vafinu og sífan snaraf) af klifjnnum; sázt þaf), af) Elín hhlt sör vif) þær um hríf) er straumrinn bar þær ofan eptir allri á, nnz hana bar af) landi nitr á móts vif) Böfimófssstafii, og var hún þá örend. — Vetrarvertíf)in er nú sem riæst á enda, og heflr hún geflf) í atra hönd oinn hiun minsta afla alstafar hör suiiuanlands, er menn til mnna, eius hör innfjarta som of- anfjalls, þóah þar sö nú enn fráleitara heldren her vif) Faxa- ffóa, þar sem í Vestmanneyjum var hæstr hlutr 150 um páska en fyrir Landeyasandi 70 hæst, og í Jiorlákshöfn viþ drýgra en aptr minna um Selvog og Grindavík. Um Hafnir, Mifines og Garf) mun mega telja 80 — 100 mefalhlut, þótt eiustöku tnenn hafl 150 af þorski, efia vel svo; álíka mun nú mega lelja mefalhluti um Inn-strönd, Álptanes og Seltjarnarnes, þóaí) einn efr 2 á Álptanasi teli yflr 200; fáeinir menn um ^oga, og hif) ytra um Vatnsleysuströnd, en þó mjög'fáir, mun hafa 150 til hlutar af netaflski og í Njarfivíkum fáeinir, er teli 90—120, en um þessar veifistöfiur allar: milli Hólms- fergs og Keilisness, munu mefallilutir vart ná 50—60 flsk- um auk heldr meiru; á Akranesi ern víst jafubeztir hlutir, þóaf) vör getum eigi greint þar hlutarhæf) sem stendr. Há- karlsafli af) gófium mun í þorlákshöfn beggja megin næstl. helgi, og einkum (Höfrium um og epfir máuafamótin; sagt er af> Guunar Halldórsson hafl l'/a tuunu lifrar í hlut. f PÉTR prestr STEPHNSEN. Horfinn beims frá störfum, hrauslbygðr af trygðum, hirðir guðs er hjarðar hetjumaki Pétr. Ljósa-veitt af vísi, værðin endrnærðum (náðar lausn frá nauðum) nú er þjóni trúum. Stóð sá fast í stöðu, sterkr Krists und merkjum, bav því heiðrs hærur hann og giptu sanna; mær til elliára einart sinnið hreina, iund og létta sýndi, Ijóst í dyggu brjósti. Svinnr Örleik unni, æltrækinn vegs gætti, beðju og börnum góðr í blíðu jafnt og stríðu; vlnum ráð í raunum, réð af fúsu geði, en dapr hirli’ ei hopa á hæli fyrir þrælum. Dulið dupti hvílir, hold, en ofar foldu öndin lífs á landi lifir dýrð í hifins; nú er sem vér sjáum, sólar grams frá stóli, kvíslir glæstra geisla á grafarbeðinn stafa. G. Torfason. — FJÁRMÖRIÍ upptekin: (Niðrlag). Magnúsar Friðrikssonar á Seltparti í Flóa: Hálftaf aptan standfjöðr framan hægra, sneið- rifað framan vinstra. Olafs Bjarnasonar á Auðsholti: Stýft og gagnbitað hægra, hamarskorið vinslra. Sigurðar Engilbertssonar á Syðstumörk undir EyjafjöIIum: Hvatt hægra, stýft vinstra. Snorra Þorsteinssonar á Húsafelli í Borgarfirði: Sneitt aptan biti framan hægra, sneiðrifað apt- an vinstra. Steindórs Steindórssonar á Auðsholti: Stýfðr helmíngr aptan hægra, standfjöðr fram- an sneitt aptan vinslra.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.