Þjóðólfur


Þjóðólfur - 13.06.1868, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 13.06.1868, Qupperneq 1
30—31 Ileyltjavík, 13. Júní 1868.- 30. ár. SIÍIPAFERÐIR. Herskipin. — Herskipi?) ,,Heimdal“ (Heimdalir), yflrforíngiHedemann, fór hðí>an aptr 5. þ. m. og ætlaþi þá subr til Englands og i'rakklands, því þetta er heræfíngaskip lianda únguin sjófor- ■hgjaefuiim („Söecadetter"), og voru þeir nú miili 30—40 innanborbs á Heimdal. — „Fylla“ fór heBan undir kviild 7. þ.m. til Vestmanneya, tneb herra stiptamtmanninn, er ætlabi ab gjöra þar embættis- skobun sína; þeir urbn vebrteptir á Keflavíkrhöfu 2 nætr, og komust ekki þaban fyren 9,,ogkom híngab aptr meb haun 11.þ. m., en fer htSban þegar gefr vestr til Breibatjarfcar, og ætlar hún ab láta fyrirberast þar þaí) sem eptir er mánabarins vib bafdýpisinæli'ngar og abrar kannanir. PÓSTSKIPIÐ. — Anglo-Dane lagbi af stab héban afhallanda mibnætti 4. þ. mán. Meþ því sigldu nú: forstöþumabr prestaskólans, lector tlieol. Siguríir Melsteb til ab leita sér lækninga vib augnveiki, er ágerzt heflr á öbru auga honum síban fram á kom; fóru uieb hoiuun kona hans, frú Ástríbr og sorir þeirra Helgi stúdentsefni; þau ætla eigi ab koma aptr fyren meb Ágústferbinni; enn fremr fóru nú mec) þessari ferb: frú Lo- visa kvinua sira Hannesar Árnasonar prestaskólakennara, einnig til ab leita sér iæknínga; J. N. Jörgensen gestgjart meb hans næstýngsta barni. KAUPFÖB. 28. f. m. Thor Hovland (Brig) 100 norskra 113*/> d. L., skiph. J. Dauielsen, ineb kolafarm frá Alloa (Skotlandi) til 0. Finsens. 2. þ. m. Heleue (Brig) 109Ví H., skipstj. J. Sörensen, meb kol frö Charlestown til S. Jacobsen & Co. 5. d. Ceres (Skonnertbrig) 57 L., skipstj. II. P. E. Marcher rneb ýmsar vörur frá Kanpmh. til W. Fischors o. fl. b. þ. m. Active (Skonnert), skipstj. E. N. Christensen meb kramvörur og kol til S. Jacobsens & Co. frá Alloa. Meí) þessu skipi kom kaupm. Svb. Jacobsen sjálfr híngab. — Kanid. Gísli Brynjúlfsson, í Iíhöfn heíir á þessu vori orðið til þess að vekja Qýan áhuga og endrnýaðar mætur meðal bræðra vorra í Danmörku og öðrum Norðrlöndum á Eddu- ^væöum vorum og annari fornfræði, með f>eim ötlistandi fyrirlestrum, er hunn flutti opinberlega 1 einum af sölum háskólans, ylir goðafrœði norðr- lúndanna. Víst 2 Iíhafnarblöðin : «Dags-Telegrafen» og "Fædrelandetn boðuðu þessa fyrirlestru herra G. 1Jr. fyrirfram, 20. og 22. Apríl, hóf hanu þá dag- inn' eptir, 23. s. mán., og hélt þeim áfram 2var 1 v‘ku um 3 hinar næstu vikur. Að loknurn fyrir- — 1 lestrunum, er voru sóktir af nál. lOOmanns sam- tals, — aðgaungubílæti fyrir hvern einstakan mann kostaði 2 rd., — fer «Fædrel.» 15. f. mán. um þá þessum orðum: „Kaud. Gísli Brynjúlfsson heflr nú lokií) fyrirlestra- kafla þeim yttr hina norrænn gobafræbi, sem bobabr var í þessu blaþi (þ. e. „Fædrel "), og löbubu þeir til sín talsvert marga tilheyrendr, enda voru þessir útlistandi fyrirlestrar haus einkar fróblogir og áheyrilogir („i en sjelden Grad in- teressaute“), bæbi fyrir þab ab þar komu fram nýar skob- anir og skilin'ngr á ýmsum vorulegum atribum, og fyrir þann samanbiirí), er gjörbr var vií) hin nátengdu sagna- efni (í norrænum fornkvibnm og sögum?), eu þessleibis samanburi) hafbi haun til abalundirstöbu (fyrir útlistun siuni og fyrirlestrum). En æskilegt væri, ab út gefln væri í einu lagi' hiu frjálslega („selvstændige") þýbíng Eddu- kvibanna, er hann færbi þarna (vib fyrirlestraua), og þab ofborib á („til Overflod"), því ekki vildi sú þýbíng verba ölliim Ijós, meb því til þess þarf mikla lyst og leikni ab mæla fram svo margbrotin stulaföll og tilbreytileg; — því þessi þýbíng hr. G. Br. virtist næsta skáldleg, og ab uá yflr allar Edddukvibiirnar. þab þarf ekki ab efa, ab slík þýb- íng mundi ávinna tjölda þakklátra lesenda einmitt á þess- um tímuin, og ab hún gæti áunnib þab, víst ab nokkru leyti, ab verba þjóbbæklíugr (,Folkebog“). Vér álitum, að í sambandi við þetta megi þess og hér geta, að landi vor kandid. Jún And- resson Hjaltalín, er hefir hafzt við á Englandi með frú sinni uin nokkur undanfarin ár, og haft þar góða og heiðarlega afkornu við kenslu og önnur vísindastörf, færði í vor Viktoríu Englands drottn- íngu kvæði á norrænu, með enskri þýðíngu, og boðaði drottníng þau bjón þá á sinn fund, er bann skyldi afhenda kvæðið, til samsætis við birðina; en frú Guðrún Ujaltalín fórþángað i hin- um íslenzka skautbúníngi og með nýa faldinn, og þókti •búníngrínn þar næsta fagr. — Daginn eptir reit Viktoría drotníng hr. J. A. Ujaltalín bréf og þakk- aði honum kvæðið, er hún kvaðst lesið hafa með velþóknun, og sendi hontim bók í kvæðislaun1. — Skipstrand. — Framanverbau f. mán. faust rekib, og brotib í spón vífcsvegar um Borgar-fjörur (og svo næriiggj- andi fjörur bæí)i lyrir austan og utan) í Austr-Skapt»fells- sýslu (Einholtssókn), frakkneska íiskiskipib „Charl es taine“; 9 skipverjanna höl'í'u farizt, en a,T>iir 9 höfbu horizt á land 1) fjab er kbfli úr æílsögu þeirra drotníngar og manns hennar sæla, Alberts hertoga, er lýtr mest ab ferí) þeirra hjóna á Irlandi; Victoría drotn. ersjálf höf Bókin var glæsilega buudiu 17 -

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.