Þjóðólfur - 31.10.1868, Blaðsíða 3
191
fyr var sagt, að þeír eigi sem bezta tilhlutun með I
Þvf, að hann fái fé þetta, er hann hefir fyrirfram
Utlagt, endrgoldið »frá bœarbúum», á hvern þann
hátt, er bæarfulltrúarnir sjái bezt ráð til, án þess
það verði úr bæarsjóði tekið eðr að því verði
jafnað niðr ásamt öðrum bæargjöldum, er hann
kveðst álíta að ekki eigi við eptir því sem hér
stendr á. Mælt er nú, að bæarfulltrúarnir hafi
þegar átt með sér einn eða tvo fundi um þetta
oiál, og hafi þeir komið sér svo niðr á því, að fá
3 eða 4 af hinum aðkvæðameiri bæarbúum sem
ekki eru í bæarstjórninni, til að gánga fríviljuglega
í nefnd ásamt 2 úr flokki sjálfra þeirra, og að
nefnd þessi gángist síðan fyrir fríviljugum gjöfum
og samskotum hjá bæarbúum svo miklum, að nægi
bæði til þess að kvitta hina áminstu áföllnu skuld
til herra A. Th., sem og einnig til að fullgjöra
ýmislegt smávegis við vörðuna innanverða, er vér
heyrum sagt að sé áætlað, að muni nema allt að 40-50
rd., og eru nú gengnir í nefnd þessameð þeim 2
bæarfulltrúunum formanni þeirra H. A. Sivertsen og
0. Finsen: etazráð Th. Jónasson, konsul Randrup
og procurator Jón Guðmundsson.
Yér viljum svo enda þessa skýrslu vora um
hina nýu skóiavörðu, og hvernig hún er orðin
«eign bæarins, bænum til prýðis og bæarbúum til
skemtunar», — og verða allir að játa að hvorugt
er of sagt1—, með því að skora á alla hina
merkari og vel efnum komna Reykjavíkrbúa, að
þeir láti nú sér og bænum eigi miðr farast, er
þeir þiggja og taka við þessari prýðisgjöf, heldren
þeim, er hafa verið frumkvöðlar fyrirtækis þessa,
styrkt og unnið að þvi með jafnmikilli drenglund
og örlæti; heldr láti bæarbúar það ásannast með
almennum og góðum undirtektum og greiðum sam-
skotum, að þeim herra Melchior og hinum tveimr, er
lagt hafa fram svo ríkulegan styrk svona fyrirfram,
og bæarfógeta vorum herra kanselíráði Árna Thor-
steinson, er einn hefir gengizt fyrir verkinu svo
örugglega, hafi eigi skjátlazt í því, að hér mundi
eigi vera lagt fram fé og fyrirhöfn alveg fyrir gýg,
heldr ætti hér í hlut þeir staðarbúar, er hefði vit
og vilja til að meta slíkt örlyndi, er eingaungu
horfði sjálfum þeimog bænum til gagns og sóma.
DÓMAR YFIRDÓMSINS
1. í málinu: Hallr Pálsson (bóndi á Dilknesi
1) Nokkrir af hinum heldri sjáarbændnm vorum og sjó-
ttónnum hafa sagt oss, aí> skólavarban, eins og hún nú er
orbin, se óllnm flskimónnum héían af nesinn eiun hinn bezti
leiharvísir og fiskimitíabót.
í Hornafirði, gegn (föður hans) Páli Magnússyni
(í Árnanesij.
(Nitírlag). „Landsyflrrettrinn vertir nó aí) vera sækjandans
málsfærslumanni samdóma f því, aí) hanu hafl rétt at) mæla,
at) héraíísdómarinn hafl hvergi nærri eins og skyidi látib sækj-
andanum þá vegleiþsln í té, sem Iógboþin er, því þó þaí)
optir kríngumstæíiunum gángi mjög nærri líkindum, aí) sá
gjörníngr, sem hirin stefndi lagtii fram í undirréttinnm, sé
sá sami, sem hér er nm at) ræba og sem sækjandinn kallar
próveutugjörníng, skorti þó yflrlýsíngu sækjandans uni þat),
at) svo sé í rann og veru, og svo er heldr ekki nein upplýs-
íng et)a sönriun önnur en sögusugn hins stefnda, komin fyrir
því atritii, at) liann hafl, átiren hann gjöríii þann átalda
gjafa eta próventugjörníng, verií) búinn at> skipta búi sínu
rnilli barna sinna, og þau búin at) taka vit) arfahluta sinum,
sem og ekki heldr fyrir því, at) gjöfln ekki neuii meiru en
flórt)úngi úr fé hans, og þá er undir þessu komif) at) gjöfln
geti staþiat a?) lögnm, eins og met) þessu móti liefhi ortií)
gengit) úr skngga um, hvort hér sé nm próventu et)a gjafa-
gjörníng af) ræta. Jiare?) nú hératsdómarinn ekki heflr, eins
og sækjandinn fer fram á, og einsog tilskipuu 15. Agúst 1832
§ 10. gjörir honnm at) skyldu, þannig stýrt málspartanna
innbyrtis vitskiptnm vit réttinn, at inálit gæti ortit til-
hlýtilega upplýst, og beggja rétti borgit, hlýtr réttarkrafa
sækjandans, at hératsdómrinn verti ex officio dænidr ó-
merkr, at takast til greina, og uridirréttardómarinn at skyld-
ast til, at taka málit fyrir at nýju, eptir at hann er búinn
at setja þat í þat ástarid, sem þat var átr en hann tók þat
upp til dóms, og þar næst at gefa áfrýandanum tilefni til at
útvega undir hans leitbeiníngu þær upplýsíngar, sem tekit
heflr verit fram at vöntutu, einkum hvort þat framlagta
gjafabréf frá 16. Maí 1863 sé þat skjal, som hann kæri til
ógildis, og ef svo er, því næst, hvort þat sé rétthermt af
innstcfnda, at liann hafl átr en hann gjörti þenna gjafa-
gjörníng verit búinn at 6kipta félagsbúi sínu, at upphæt
2,289 rdl. milli barna sinna, og þan verit búiri at taka vit
arfahluta þeirra, og stefndi einúngis haldit eptir 571 rdl. af
ullu búinn, sem hann bafl rátstafat met því átalda gjafabréfl,
eins og virtíngíu á eignum búsins virtist þurfa yfirlýsíngar
sækjanda„.
„Málskostnatr vit báta rétti virtist eptir kríngumstæt-
urium eiga at falla nitr. Málit heflr sem gjafsóknarmál ver-
it flutt forsvaranlega*.
„pví dæmist rétt at vera“:
„Hératsdómrinn í þessu máli á ómerkr at vera, og ber
nndirdómaranum at taka málit fyrir at nýju, og setja þat i
sama ástand og þat var, þegar hann tók þat undir dóm, og
þvi næst at gefa sækjandannm Halli Pálssyni tilefni til og
leitbeiníngn í, at útvega þær ítarlegri upplýsíngar, sem í þess-
um dómi eru teknar fram og tilgreindar“.
II. í málinu: Jónas H. Jónassen verzlunarstjóri,
gegn (fyrverandi lánardrottnum sínum, eigendum
Glasgow-verzlunarinnar í Reykjavíkj Henderson,
Anderson & Co.
(Yflrréttardómrinn upp kvetinn 20. Apr. 1868, á dönsku,
því bæti var löghaldssóknin 27.-28. Maí f. á. frá upphafl
höftut ádönsku, ogeins löghaldshelgismálit semhonni var til
statfestíngar höftat fyrir bæarþíngsréttinum, og þá einnig
áfrýunin fyrir yflrdóminn. Jón Gutmundsson höftati og