Þjóðólfur - 31.10.1868, Page 5

Þjóðólfur - 31.10.1868, Page 5
— 193 — Bjílfs þess (aíialáfrýanda) er reikm'nginn hef¥>i leyst af hendi nm, aí> þau væri sannarleg sknld („som virkeiig G.jeld"), er honnm (aþaláfrvanda) beri aþ svara; og aí) því leyti sem aþaláfrýandi, hafl eins og nú var sagt, skýrskotab tll (eí>r viljaþ styþjast viþ) þetta (reiknínga-) „feilfyrnefndra 1512 rd. 40 sk. er gagnáfrýondrnir sjilflr hefþi hent hotium til a?> vteri í hag sjálfum honum (aþaláfrýanda), þá hafa þeir (gagnáfrý- endrnir) þar viþ athugaþ, af> þessi bendíng þeirra mætti og ætti helzt aþ álitast eins og nokkurskonar spurníng efir á- skoran til aþaláfrýanda, af) hann ransakahi þaf) sjáifr ná- kvæmar, hvort reikníngaþrotin ætti ekki af) mínka um þessa upphæb, en alls ekki væri þetta (beudíng þessi) nein fullnabai úrslit (af þeirra hendi). (Framh. síbar). Til útsölumanna og kaupenda Þjóðólfs, einhum á Norðrlandi. Nú er þá lokið 20. ári blaðsins þjóðólfs, og kunnum vér þcim öllum góðar þakkir sem staðið hafa svo í skilum við þenna árgáng sern og endr- arnær, að það getr verið umtal að halda úti blaði þessu eitt árið enn. í slíku harðæri og fiski- leysis ári sern þessu, þá er eðlilegt að kaupendr blaða og bóka fækki og að fremr verði dráttr á borgun. En því er næsta misskipt, hvernig þau vanskil koma fram við þjóðólf, og fullyrða má, eins og líka má sjá af yfirlitum hér neðanmáls* 1, að drægi Sunnlendíngar og Yestfirðíngar eins við sig að standa í skilum við oss eins og allr þorri Norðlendínga hefir gjört um seinni árin, þá væri víst engi tiltök fyrir neinn að halda úti blaði þessu. Yerið getr, að útgefanda þjóðólfs sé það miðr lagið að halda vel á, — en ætti hann eigi greiðari og betri skilum að fagna annarstaðar að heldren norð- anlands, þá yrði hann að vera svo á sig kominn, að hann þyldi að leggja út fyrirfram og eiga sífelt útistandandi í blaðinu 13—1500 rd., enþettaverða þó allir að játa, að er hrein frágángssök fyrir hvern mann, þegar ekkiermeiri ágóðií aðra hönd fyrir jafnumfángsmikil verk3. 1) Nú nm iok 20. árs eruab eins greiddir nál. 770 rd. uppí þenna árg.,þ.e. rúmr helmíngr alls;úr Snbramti 500 rd. af 610 kanp.; Vestramti 140rd. af 270 kaup.; Múlas. 68 rd. af67kanp. úr óllu Norbrlandi: Húnav., Skagaf., Eyaf. og þingeyas. einir 60 rd. af 270 kanp., en svo standa aptr ógreiddir rúmir 50 rd. nppí 19 ár þjóbólfs dr þessnm sömu sýslura. Borgun uppí 20. ár, þessir 60 rd. eru ab eins komnir frá: Melstab, Hjaltabakka, Túngunesi, Skarþpá, Hvammi í Laxárdal, Asi í Hegranesi, Steinstöbnm, Stóradunhaga og Hallgilsstóbum. 2) Vör eigum her vib rilstjóra og útgefenda sem er eins óhábr öllum, vandvirkr, einboittr, öruggr og óvilhallr eins og þarf ab vera. Ef annab 6kal vera en ritstjóranefna, — því öllu iná nafn gefa, — ef blabib á ekki ab vorba einsog stýr- islaus og áralaus bátr útá rúmsjó, eba ekki öbrnvísi en eins °g djúp og rúmgób vilpa á alfaravegi, er hver sem vill getr skotizt ab þegar húmar og skvett í hverjum óþverra sem vera skal, svo ekkert áberi, — vilpan tekr vib því öllu, — þá er Nokkrir meðal Norðlendínga, og það enda heiðarlegir menn og persónu-vinir vorir, hafa þar aðauki farið þeim orðum um, sem þeir gerði það af neinskærri náð» að taka við þjóðólfi, og að út- gefandans væri öll þægðin (— þóað ekkert væri borgað?)en þeirra engi; þeirhafa sumir ögraðmeð og hótað að senda þjóðólf «heim aptr», ef hann færði þessa eðr hina ritgjörð eða umtalsefni, er þeim þóknaðist eigi, — þeir hafa margir látið skilja, að þeir þyrfti nú sízt þjóðólfs við, þeir hefði «Móses og spámennina» þarsem væri «Norðan- fari« og «Baldr«l. Útgefandi þjóðólfs vill biðja þessa og aðra heiðr- aða Norðlendínga vel að njóta þessara átrúnaðar- blaða sinna, og ekkiaðtroða þjóðólfi uppáþágegn ögrunum og eptirtölum en minna um borgunar- skil á seinni árum; þetta er til allra þeirra sagt, sem eiga hlut að máli, en ekki hinna. þjóðólfi hefir verið mikill vegr og góð stoð að kaupend- um sínum Norðanlands, en útg. er það ekki nema til óbærilegs útdrags og kostnaðarauka, — undir- gjafir norðr hafa verið um 60—80 rd. árlega, — að senda blöðin þángað sem ýmlst er borgað 3 missirum eptirá eðr aldrei.2. Norðlendíngar og Vestfirðíngar3 verða vel að gæta þess, að það eru ekki þeir og þeírra fáu kaupendr, er gjöra það mögulegt að halda úti þjóðólfi, — og senda þeim með 10—16 sk. kostnaðarauka á hverju expl., við það sem hér er sunnanlands, — heidr eru það Sunn- lendíngar, kaupendafjöldinn hér og þeirra marg- falt betri borgunarskil yfir höfuð að tala. það er þess leibis ritstjórnarleysi næsta vandalítib verk; — sá er sópar barmana á slíkri vilpn heldr ölln saman í hana og eys hana upp jafnótt og í henni hækkar, getr líka kallazt „útgef- andi“ og ef til vill „eigandi", en eklci „ritstjóri". 1) Ver höfum í höndum fleiri en 1 og 2 bref er sýna, ab nokkrir af hinnm merkari Norbleridíngum þóttust sjá þab þegar af 1. blabi „Baldrs“ eba jafnvel af bobsbreflnu, ab hann tœki lángt fram þjóbólfl og flestum öbrum blöbum. 2) Um fardaga 1868, stób t. d. óborgab fyrir 19. ár pjób- ólfs úr Húnavatnssýsln elnni meir en helmíngr ebr um 50 rd. samtals, og var þá hálfnub útgáfa 20. ársiris. 3) þab or mest í þessum og öbruin fjarlægari herubum, er mönnnm er farib ab verba svo tíbtalab mn þab, helzt eptir þab „Baldr“ kom þeirri flugu í raunn þeim, ab þjóbólfr sé farinri ab liafa mobferbis slíka mergb auglýsinga (og reikuínga?) er fæstnm se til gagus eba nppbyggíngar í fjarlægari sveituu- um, og væri þær þó í rauninni „tvíborgabar". En er þessu þá ekki Svona varib meb öll blöb, sem nokkra útbreibslu hafa og álit, víbsvegar um allan heim? og dettr víst eugiim í hug ab fárast útaf því eba ab heimta ókeypis vibaukablöb ab því skapi; og þó er þab alstabar nema hör, ab fjarlægari kaupendrnir mega borga póstpeuínga ebr undirgjöflna undir blöbin er þoir fá, auk verbsins, og þó er einatt þribjúngr og allt ab helmíngi blabanna eintómar auglýsíngar.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.