Þjóðólfur - 31.10.1868, Side 6

Þjóðólfur - 31.10.1868, Side 6
194 — aífinlega betri »eingæs í lófa en 3 í lopti»; höfða- talan kaupendanna, ein sér, ber eigi útgáfu neins blaðs, heldr greið og góð skil þeirra þótt færri sé. Af orsökum þeim er nú voru taldar látum vér vora heiðruðu útsölumenn og kaupendr í Norðr- landi vita, að vér ætlum eigi að nauðga næsta ári blaðsins uppá neinn þann er eigi hefir borgað eða borgar með næstu póstferð undanfarna árgánga, og hefir pantað eðr pantar beinlínis hér eptir á- reiðanlega tiltekna exemplaratölu; eigi fást send færri expl. en 4 til neins manns, nema þeirra er vilja borga þann umbúðakostnað að auki; og eigi verða sölulaun hér eptir veitt af færri expl. en 6 neinstaðar í Norðr eðr Vestramtinu, þángað sem útsendíngin er svo að mun kostnaðar meiri. Útgefandi »Þjóðól[su. AUGLÝSÍNGAR. — •Lloyd’s« — þareð grunr leikr á, að skip, sem berzt á við Island, munu stundum seld að ó- þörfu, lýsi eg því hérmeð yfir, að eptirleiðis verða hafðar nákvæmar gætr á aðförum sýslumanna við skipströnd og sölu skipa, er bilazt hafa, og slcora eg á alla er hlut eiga að, að dæma eigi skip ófær eðr selja, ef noklcurvegr er að við þau megi gjöra, svo að þau geti haldið áfram ferð sinni, áðr- en þeir gjöra mér vart, eðr þeim, sem eg útnefni til þess starfa í minn stað, við ýmsar hafnir, og skal eg auglýsa nöfn þeirra jafnóðum og eg get komið skipulagi á. Að öðrum kosti skulu hlut- aðeigandi sýslumenn bafa alla ábyrgð cf salan reyuist ólögleg síðar. Einnig skora eg á þá, er á fjörunum kynni að finna brot af skipum eðr varníng rekinn á land, með einhverju merki, að tilkynna mér það með fyrstu ferðum. Keykjavík, 23. Október 1868. Oddr V. Gíslason. j>areð kaupmaðr Svb. Ólafsson í Keflavík hefir selt fram bú sitt sem þrotabú til meðferðar skiptaréttarins, innkallast hérmeð skuldheimtu- mennirnir í téðu búi, sarnkv. lilsk. 4. Jan. 1861, til þess, með 12 mánaðafyrirvara, að fram- koma með kröfur sínar og sanna þær fyrir undir- skrifuðum skiptaráðanda. Skrifstofu Gullbríngn- og Kjósarsýslu, 15. Okt. 1868. Clausen. — (>areð svo stendr á, að nú er verið að flytja bækr stiptsbókasafnsins þaðan, sem þær hafa verið Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti Jli 6. — geymdar núna í heilt ár, úr bókahirzlu hins lærða skóla ofaná dómkirkjuloptið, þar sem stiptsbóka- safnið hefir verið áðr, raða bókunum þar í skápa og gegnumskoða safnið, og þessi flutníngr og niðr- röðun tekr lángan tíma, þori eg ekki að tiltaka, nær útlán þaðan geti byrjað að nýu, en' fyr en í Desembermán. næstkomandi getr það víst ekki orðið, og þá eptir undangengna auglýsíngu. Reykjavík, 27. Oktt'iber 1868. Ján Arnason. — Frá næstu vordögum er hálflendan á Járn- gerðarstöðum í Grindavík laus til ábúðar fyrir veðrheptugan mann, og má semja hérum sem fyrst við II. St. Jolinsen í Ueykjavík. — Eg undirskrifaðr sem nú hefi búið hér í Ilöfn í 5 ár og hýst menn híngað til og veitt beina borgunarlaust, gjöri hérmeð öllum þeim kunnugt er leggja leið sína um hjá mér, að eg rís ekki undir þessleiðis aðsókn lengr, og hýsi eigi ferðamenn framar og veiti beina nema hver maðr borgi fyrir nóttina frá 12—20 skildínga. Hiifn í Melasveit 24-. Oktíibr. 1868. Petr F. Sívertsen. — Að eg, eptir að hafa af lokið læringu og tekið sveinsbréf í gull- og silfrsmíði hjá Sigurði gullsmið Vigfússyni í Reykjavík, nú sé seztr að við bú að Ilagalcoti í Holtum, það gef eg hérmeð til kynna skiptavinum mínum og öðrum sem vildi panta hjá mér gull- eðr silrrsmíði. Árni Jónsson. — Hérmeð býðst til ábúðar eða til sölu jörðin Sauðafell í Miðdölum, og geta lysthafendr samið við mig undirskrifaðan eiganda og ábúanda téðrar jarðar. Sanbafelli í Dólum, 11. Okt 1868. Jón Sæmundsson. — Júrp hryssa, niark: lieilrifa% hægra, aljárnu?) inet) síínitfikuin hvítum, 10 vetra heflr horflt), og er beUií) aí> halda tii skiia tii Guðmundar Jónssonar á Ilrúarhrauni. PRESTAKÖLL. Veitt: 26. þ. m. Nesþíng í Snæfellsnessýslu sira GuSm. Guþmundss, presti í Rreiþuvíkrþíngum. Auk hans siitti eugi. Oveitt: Breiíiuvíkrþíng í Snæfellsness. metin 187 rd. Áriþ 1861 tjáþust tekjur þeirra vera 201 rd. 27 sk. Linsjilríiin Litlikambr mundi fóþra 1 kú, 30—40 kindr og 3 hross, en hertr stundnm verib í eyþi. Af útkirkjnm gjaldast 230 pd. smjórs. Tíundir ern 71 al; dagsverk 28 aþ tólu ; lambafóþr 38; oífr ekkert. Sókuamenn eru 260. Auglýst 29. þ. máu. — Næsta blaíi, 1. blat) af 21. ári: flmtudaginn 12. Nóvbr. Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentaþr í prentsmiþju íslands. Einar póriarson.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.