Þjóðólfur - 11.10.1869, Side 4

Þjóðólfur - 11.10.1869, Side 4
— 196 — nú svona komið, eins og komið er, <• til hvers er- um vér þá að ræða þetta mál?» lil hvers er fyrir þjóðólf að hreifa því framar, þar sem auðvitað er, að »ekki tjáir að æðrast um orðinn hlut?» Eigi að síðr getum vér eigi komizt hjá að hreifa máliuu; margir bæði fjær og nær hafa skorað á oss um það. Mönnum finst, að hér sö orðin sú niðrstaða málsins, sem flestum mun vera óskiljan- leg, öll önnur niðrstaða tieldr en menn gátu bú- izt við, öndverð því sem menn ætluðu og óskuðu. Dænarskrárnar, er nú komu frá landsmönnum, yflr- lýstu því trausti til þessa hins nýkosna Alþingis, að það léti sér nú eigi lynda minna fjártillag úr ríkissjóði, — að þingið vekti yfir jafnrétti voru til sjálfsforræðis og gengi eigi að þrengri stjórnar- kjörum heldr en Alþingi 1807. Allt fyrir það, þetta stjórnarskrárfrumvarp, sem þingið nú sam- þykti, er þó sannarlega allt annað en stjórnar- skrárfrumvarpið 1867, því getr engi neitað. Og þetta, sem konungsfulltrúinn sjálfr fyrir segir í »þingkveðju»-ræðu siuni um það, hvernig kon- ungr og stjórn hans muni taka þeirri meðferð og þeim úrslitum, er þessi 2 stjórnarfrumvörp hennar nú fengu á þinginu, það þykir þáheldr ekki sérlega fagnaðarríkt eða gleðilegt. l>að sjá allir, að verði sú niðrstaðan, sem konungsfulltrúinn fyrir segir oss, þá er þar með það jafnrétti vort til sjálfsforræðis, er vér höfum svo heiðarlega barizt fyrir nú í 20 ár, brotið á bak aptr; vér fengim þá stjórnar- breytinyu, en enga stjórnarbót, ekkert sem verðr nefnt þjóðfrelsi eða stjórnarfrelsi, — «það sér og «skilr hver maðr, sem skilr hvað þjóðfrelsi eðr «Con$titution» er». (JNiðrlag í næsta bl.). f BÖÐVAR þÓBAIUNSSON. jþú, faðir alls, þín forsjón heldr vörð, þér felst ei minsta dupt á vorri jörð, þú stjórnar öllu einn með gæzku gnólt, þú gefr öllu líf og náð og þrótt. En þú héíir lagt í lifandi manna sál hið loganda, sterka tílíinninga bál, þá mætir valdi vald, en vér erum mold, er vil'i Drottins blæs á mannlegt hold. þinn vil'i verði: Veit oss að eins náð, að viðrkenna þín hin huldu ráð, og gráta þér vor mörgu bernsku brek og biðja þig um meira sálar þrek. Svo kvökum vér við banabeðinn þinn, ó BöOvarl sjá, þér fagnar himininn, en jörðin grætr góðan, sem er von, hún getr varla efnilegri son. Þín ímynd dvelr eins og heilög mynd í allra, sem þig þektu, hjartalind, og himinn Guðs með logafögr Ijós þar leiptrar kring um þína mildu rós. því eins og rósin, hógvær, hýr og fríð mót heiði brosir guðleg, dularblíð svo komstu fram um lífs þíns litiu stund, lifandi rós í Drollins náðarlund? I>ig prýddi alt, sem prýðir ungan svein, á prýði þína skygði hvergi mein — þá sá eg sjón: I alvalds urtagarð’ illgresið iifði — rósin deya varð. Ó, dularfulla Drottins tignarvald, er dýrðlegt fyllir himinsala tjald, vek þú vorn andar eld og trú og traust, er talar þú með dauðans sterku raust. Og minst þess, bræðra öldin veik og ung, þú ert sem fis, en lifs þíns alda þung; þú bæði þarft að læra að lifa vel, og líka deya, nær sem kallar hel. Æ, faðir! móðir! — eg get ckkert sagt — á ykkr hefir Drottinn höndu lagt, und þeirri höndu þróast mannsins tár, und þeirri höndu gróa hjartans sár. f>að er sú eina beimsins líknar hönd, sú hönd, sem friðar þessa eyði-slrönd, sú hönd, sem veitir liverja náðargjöf, sú hönd, sem opnar dauðans stóru gröf. (M. J.) pAKKAHÁVAHP. Kptir at eg í fyrra-haust fór algjört aí> flmia ti! mein- eemdar í iitíi'um fa*tinum, ágjúrtist þessi sjúkdómr, sem var beináta, svo stnrum, at) eg iagþist algjörlega í niniiþ un> næstlifcin jól og lá allau \etiinn og fram á sumar. pann 12. Júlí sáu læknariiir, herra landlæknir Dr. J. lljaltalín og herra berabslajknir Jónas Jóiiasson eigi onnur rái) til at) bjarga lífl míuu, en þau, aí) taka af mer fótinn, livai) þeir og gjörSo, hér um bil um mitjan legg. petta hepnafcist þeim svo v*l> at) hálfurn mánutsi sít)ar fór eg af) ltlæifcast og sitja tippi, °S nú get eg eigi aunat) fundit), en at) eg sé kominn ti! góíirar hcilsu, og geti gengif) vifc hækju úti og imii. Eg tel niér skjlt af) segja frá þessu, svo almenningur geti eptir kugsat) og þeir, sem slíkar meinsemdir heimsækja, hiki eigi vit) at> leita í tíma hjálpar hjá slíknm mönnum. Vegna fátæktar get eg þeim ekki fyrir mig goldit), en eg bit) gótlan gut) at) uu>' buna þessum gót)u læknum, sem báru sanna fötiurlega uffl' hyggju fyrir mér, þegar mör mest á reit). Sömnleiíiis f® aldrei fullþakkal) alla þá alúí) og umöiinun, sem mör var aut>' sjud af ötrum, bæti metan eg lá heima og á spítalanuöh

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.