Þjóðólfur - 11.10.1869, Side 5

Þjóðólfur - 11.10.1869, Side 5
197 — «n þalS mí eigi minna vera, en a% eg her opinberlega minn- ist þess af hræríium hng og hjarta. • HlíSarhúsam viþ Reykjavík, 6. Sept. 1869. Bjarni Kristjánsson. DÁINN. -J- Föstudaginn 3. þ. m. andaðist hér á ísa- firði stórkaupmaðr Árni Sandholt eptir rúmra 6 vikna legu í «Apoplexi». Ráðgjört er, verði því við komið, að flytja lík hans suðr til Danmerkr. f>etta tilkynnist hér með til þóknanlegrar aug- lýsingar i «f>jóðólfi». Eyri vit Skutnlsfjör?), 14. Sept. 1869. Árni Böðvarsson. AUGLÝSINGAR. — Hér með innkallast samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861 allir þeir, sem telja til skulda í dán- arbúinu eptir lijónin Einar Petrsson og Margretu Loptsdóttur frá Syðra-Bakkakoti undir Eyafjöllum, til þess innan 6 mánaða frá birtingu þessarar innköllunar að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda hér í sýslu. Rangárþingsskrifstofn 3. Agóst 1869. H. E. Johnsson. — Allir þeir, sem telja til skulda i félagsbúi bónda Vigfúsar Erlendssonar og látinnar konu hans Katrínar Ilalldórsdóttur frá Miðeyarhólmi í Austrlandeyahreppi, innkallasthér með, samkvæmt opnu bréfi 4. Janúarl861 til þess innan 6mán- aða frá birtingu þessarar innköllunar, að lýsa bröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda hér í sýslu. Rangárþingsskrifstofu 3. Ágúst 1869. II. E. Johnsson. — f»eir, sem eiga til skuldar að telja í dánar- m dannebrogsmanns Skapta sáluga Skaptasonar Oeeknis) í Iteykjavík, er dó 14. f. m., innkallast hér með, samkvæmt tilskipun 4. Janúar 1861, með ® mánaða fyrirvara, til að koma fram með kröfur Slr>ar til téðs dánarbús og sanna þær fyrir mér Seni skiptaráðanda. Skrifstofu bæarfógeta í Reykjavík, 16. Sopt. 1869. A. Thorsteinson. — Miðvikudaginn 24. Nóvember 1869 kl. 12 m. Verðr á skrifstofn bæarfógetans í Reykjavík hald- lntl skiptafundr í dánarbúi kaupmanns sál. Th. J°hnsens hér í bænum og ákvörðun tekin um síð- bstu lok á skiptameðferðinni. Skrifstofa bæarfúgeta í Reykjavík, 6. Oktúber 1869. A. Thorsteinson. — Eptir beiðni viðkomandi eiganda verðr við opinbert uppboð, sem haldið verðr í þinghúsi Seltjarnarneshrepps í Tteykjavík laugardaginn 23. Október þ.á. kl. 12 á hádegi, seld, ef viðunanlegt boð fæst, jörðin Bjarg í Kjalarneshreppi 6.9 cr eptir hinu nýa jarðamati, með 11/2 kúgildi. Uppboðsskilmálar verða auglýstir á uppboðs- staðnum. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýsln, 20. Sept. 1869. Clausen. — Að eg árlangt, frá Mikaelismessu 1869 til sama tíma 1870, hafi leigt Eiríki Bjarnasyni á Bollagörðum m. fl. beitutekju á ábúðarjörð minni Effersey, auglýsist hér með. Reykjavik, 29. Septomber 1869. A. Thorsteinson. — Eg undirskrifaðr hefi sett mig niðr sem prakticerandi læknir á Eyrarbakka. f>eir, sem kynni að vilja sækja mig, verða að sjá mér fyrir hestum. — Meðul get eg ekki lánað. Olafr Sigvaldason. — Strandarkirkju í Selvogi hafa, siðan 10. Júlí þ. árs, gefizt og verið afhent á skrifstofu f>jóðólfs : Júlí 13. «áheiti til Strandarkirkju» » rd. 64 sk. — 14. — frá ón. í Borgarf.s. 2 — » — 17. — á Eyrarbakka 1 — » — s. d. — íRosmh.n.hr. — 24. — — Gottsv. Jónssyni 1 — » á Bakkakoti á Álptanesi . 10 — » — 27. frá ón. stúlku í Njarðvík . 1 — » —- — 31. — ónefndum .... 2 — » Ágúst 4. áheitifrá hjónum á Skógarstr. — 11. — —SumarliðaEiríkssyni 5 — » í Garðhúsum í Garði . . 1 — 821 — — 19. áheiti frá ónefndum . . 2 — » Sepl.22. — —ón. á «Bakkabæum» 1 — » — s. d. — f Iloltasveit . 1 — 1) — 21. — — «Vatnsleysingi» . 2 — » — 27. — — G. A 1 — » — 28. — — ón. á Suðrnesjum 1 — » — 8,(3. — — —úr Grafningnum 2 — tt — 30. — — ónefndum . . . 2 - » Okt. 1. — — ón. í Rangárvallas. 4 — » — 5. —• — —á Vatnsleysustr. — s. d. — — —kvennm. í Gaul- 1 - » verjabæarhreppi .... 1 — » — 7. áheiti frá ónefndum . . 2 — » 1) Sendir 2 rd. í pósttösknnni, met) bréfl umboþs- manns Jóns Jónssonar í Vík í Mýrdal, en þar af varb a!b taka óborgaí) bnrbarkanp 14 sk.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.